08.71.35 Uppbygging tölva


Haust 2001


Nýjar Fréttir

Einkunnir eru komnar
Prófiđ sjálft (og á ensku)


Almennar upplýsingar

Námskeiđiđ heitir Uppbygging tölva, en hét áđur fyrr Stýrikerfi I. Kennari námskeiđsins er Hjálmtýr Hafsteinsson, en hann hefur kennt ţetta námskeiđ undanfarin ár.

Heimadćmi og verkefni

Heimadćmi og verkefni skilist til Páls Haraldssonar, en hann hefur nú hólf í anddyri VR-II.Ýmislegt efni tengt námskeiđinu

Skilabođaskjóđa
Hćgt er ađ senda inn fyrirspurnir og athugasemdir um efni og skipulag námskeiđsins. Ég mun reyna ađ svara ţeim fyrirspurnum sem beint er til mín eins hratt og auđiđ er.


Spjalltímar

Spjalltímar námskeiđsins eru á #uppbt á íslenska IRC-miđlaranum (IRCnet: EU, IS, Reykjavik). Ţeir verđa yfirleitt stuttu áđur en skila á forritunarverkefnum. Síđasti spjalltími var sunnudaginn 16. des. kl. 14:00.


Ýmislegt efni

Gömul próf:

8086-spyrnan:

Undanfarin ár hefur veriđ haldin keppni međal nemenda námskeiđsins. Hún felst í ţví ađ skrifa hrađvirkasta 8086-forritiđ sem leysir tiltekiđ verkefni. Í ţetta sinn á ađ framkvćma slembisamruna á ađskildum mengjum (disjoint sets) međ tiltekinni ađferđ.

Myndir frá 8086-spyrnunni
Stigataflan ásamt ritaranum

Metţátttaka varđ í keppninni ţetta áriđ og í fyrsta sinn í manna minnum tóku stelpurnar líka ţátt. Ţćr stóđu sig međ miklum sóma. Í ljós kom ađ upphaflega sigurforritiđ notađi trikk sem virkar ekki í öllum tilfellum. Ţađ forrit var ţví dćmt úr leik, en eftir ađ hafa skođađ forritin sem komu nćst í upphaflegu röđinni hefur forrit Paul Gunnars Garđarssonar, sem upphaflega var í öđru sćti veriđ úrskurđađ sigurforritiđ. Ţađ forrit leysti verkefniđ á 7.01 sek., en til gamans má geta ađ ef sýnislausninni á Verkefni 2 var stungiđ innií keppnisforritiđ ţá tók sú útgáfa rúmlega 19 sek.

Smalamálsforritun í IA-16 (8086)

PC tölvur Kódar Almennt um örgjörva: Saga tölvunnar:


Fjöldi skođana frá 1. ágúst 2001

hh (hja) hi.is, október 2001.