Stırikerfi I
09.12.41
Lokapróf 21. janúar 1991
Leyfileg hjálpargögn: Kennslubækur og fyrirlestranótur
1. [15%] Til ağ tákna heiltölur er hægt ağ nota mínus-bita
(signed magnitute), 1's complement eğa 2's complement. Hverjar af
ofangreindum ağferğum gefa "overflow" şegar viğ leggjum saman 6 bita
tölurnar 111001 og 100111?
2. [10%] Hér ağ neğan er forrit í 8086 smalamáli. Hvert er
lokagildi gistisins CL og hvernig er şağ gildi almennt háğ upphafsgildi AX?
mov ax, 0100010010110010b
sub cl, cl
Lykkja: cmp ax, 0
je Ut
mov bx, ax
neg bx
and bx, ax
xor ax, bx
inc cl
jmp Lykkja
Ut:
3. [30%] Röğunaralgórişminn QUICKSORT rağar meğ şví ağ skipta listanum
um eitthvert skiptistak og rağa síğan hvorum hlutanum endurkvæmt. Şiğ
eigiğ ağ skrifa 8086 undirforrit sem skiptir talnalista um skiptistak,
ş.e. öll stök listans sem eru minni en skiptistakiğ lenda vinstra
megin í listanum, en hin hægra megin. Hér ağ neğan er ağferğin sem á
ağ nota:
undirforrit Skipta (fyrsta, síğasta, skiptistak)
skiptistağur := fyrsta
fyrir i:=fyrsta til síğasta
ef L[i] < skiptistak şá
Víxla(L[skiptistağur], L[i])
skiptistağur := skiptistağur + 1
endir
endir
skila(skiptistağur)
endir
Til frekari glöggvunar er hér fastayrğingin fyrir lykkjuna í undirforritinu:
Geriğ ráğ fyrir ağ ES:DI innihaldi upphafsvistfang vektorsins L, gistun BX
og CX innihaldi fyrsta og síğasta og skiptistak sé í AX. Skila á skiptistağ
í AX í lok forritsins. Athugiğ ağ ekki má breyta gistunum BX og CX.
4. [15%] Hvers vegna getur MS-DOS ekki notağ meira en 1 MB? Væri ekki
hægt ağ nota TSR forrit sem şıddi allar minnistilvísanir yfir í hærra
minni?
5. [15%] IBM ætlar ağ bæta vektoreiningu viğ RS/6000 tölvurnar og şiğ
hafiğ veriğ fengin til ağ hanna şessa einingu. Lısiğ gróflega hvernig
slík eining gæti litiğ út. Reyniğ ağ láta vera gott samræmi viğ
arkitektúrinn eins og hann er núna og lısiğ tengslum vektoreiningarinnar
viğ ağra hluta gjörvans. Hver verğur hámarksafkastageta RS/6000 540 eftir
viğbótina?
Einkunin fyrir şetta dæmi mun ağallega byggjast á şví hversu
vel vektoreiningin fellur inn í gjörvan og hversu vel er gengiğ frá öllum
lausum endum í tengingunni viğ ağrar einingar.
6. [15%] Tölva nokkur hefur sındarminni meğ 32 bita vistföngum, 2ja
şrepa síğutöflum (síğuskrár og síğutöflum, eins og 80386), 2 KB síğustærğ
og 4 MB ağalminni. Tölvan hefur einnig 8 KB skyndiminni, sem skiptist
í 16 bæta línur, og er mengistengiğ şar sem hvert mengi er 2 línur.
Rekjiğ nákvæmlega hvağ gerist í sındarminninu og skyndiminninu
şegar beğiğ er um vistfangiğ A57C1BCE, sem ekki er í minni şegar beğiğ
er um şağ.