Stırikerfi I
09.12.41Lokapróf 9. desember 1991


Leyfileg hjálpargögn: Kennslubækur og fyrirlestranótur


1. [10%] Einnar hliğar diskur hefur 16 geira per spor sem hver inniheldur 64 bæti. Ef hámarks- flutningsgeta disksins er 3.072.000 bæti/sek hver er şá snúningshrağinn? Ef fjöldi spora er 1200 og şağ tekur 10 msek ağ flytja leshausinn milli samliggjandi spora hvağ tekur şağ langan tíma ağ lesa allan diskinn? Úrskıriğ allar forsendur sem şiğ gefiğ ykkur.2. [10%] Villukóda á 32 bita IEEE fleytitölu meğ Hamming kóda şannig ağ hvert af hinum şremur sviğum í fleytitölunni (formerki, veldi og brot) sé kódağ sérstaklega. Hvağ şarf şá marga bita fyrir hvert sviğ fleytitölu? Sıniğ hvernig slík kódun gengi fyrir sig fyrir fleytitöluna -17,75.3. [10%] Skrifiğ 8086-smalamálsfall sem reiknar út fall Ackermanns og er kallanlegt frá Turbo- Pascal. Fall Ackermanns er skilgreint á eftirfarandi hátt:
       n+1 ef m=0

       A(m, n) = A(m-1, 1)     ef n=0
            A(m-1, A(m, n-1)) annars
4. [30%] Fylki A er sagt hafa söğulpunkt ef til er stak A[i, j], şannig ağ şağ er minnsta stakiğ í línu i og stærsta stakiğ í dálki j. Şiğ eigiğ ağ skrifa 8086 fall sem ákvarğar hvort fylki hafi söğulpunkt. Falliğ fær inn bendinn DS:SI sem bendir á fyrsta stak fylkisins. Gistiğ BX inniheldur fjölda lína í fylkinu og CX fjölda dálka. Skila á 0 í AX ef fylkiğ hefur ekki söğulpunkt, en annars 1 í AX. Geriğ ráğ fyrir ağ fylkiğ sé geymt eftir línum í minninu, şannig ağ fyrst komi stak A[0, 0], síğan A[0, 1], o.s.frv.
Lısiğ vel ağferğinni sem şiğ notiğ til ağ finna söğulpunktinn. Ekki er nauğsynlet ağ şiğ finniğ bestu ağferğina, en forritiğ şarf ağ vera skiljanlegt!5. [10%] Skrifiğ HP PA-RISC smalamálsfall sem fær inn (í %arg0) töluna n og skilar út (í %ret0) summu allra heiltalna frá 1 til n. Şessi summa er n(n-1)/2, en şar sem margföldun er dır í PA-RISC skuluğ şiğ nota lykkju og leggja saman allar tölur frá 1 til n. Reyniğ ağ gera forritiğ eins stutt og hægt er, ş.e., notiğ öll biğhólf og samsettar skipanir.6. [20%] Gjörvi nokkur hefur ağeins eina skipun, sem er

DB <v1>, <v2>, <v3>

Öll viğföngin í şessari skipun eru minnisvistföng og skipunin lækkar innihald <v1> um gildiğ í <v2> og hoppar í <v3> ef niğurstağan er < 0.
Hægt er ağ útbúa allar ağrar skipanir sem viğ şurfum meğ şessari einu skipun. Til dæmis getum viğ núllağ innihald minnishólfs meğ şví ağ draga şağ frá sjálfu sér. Hér ağ neğan er hólf 4 núllağ. (Athugiğ ağ hér yrği aldrei hoppağ şví niğurstağan er alltaf 0).

DB 4, 4, merki

Viğ höfum şví búiğ til skipunina NULL i, sem setur vistfang i núll.

a) Sıniğ uppsetningu skipananna
NEG i, j , sem setur andhverfu innihaldsins í hólfi i í hólf j,
ADD i, j , sem leggur saman gildi hólfa i og j og setur niğurstöğuna í hólf j,
COPY i, j , sem afritar gildiğ í hólfi i yfir í hólf j.

b) Geriğ ráğ fyrir ağ minnishólf 0 innihaldi töluna n og hólf 1 innihaldi töluna 1. Skrifiğ forrit sem setur í minnishólf 2 summu allra talna frá 1 uppí n (ş.e. gildiğ n(n+1)/2). Skrifiğ forritiğ fyrst meğ hjálp afleiddu skipananna NULL, NEG, ADD og COPY áğur en şiğ sıniğ forrit meğ eintómum DB-skipunum.7. [10%] Sumar tölvur (til dæmis HP PA-RISC) breyta ekki sınarvistföngum yfir í raunveruleg vistföng áğur en vísağ er í skyndiminni. Lısiğ í grófum dráttum vinnuganginum í slíku kerfi segiğ hvağa kosti og galla şağ hefur miğağ viğ ağ nota eingöngu raunveruleg vistföng í skyndiminninu.