08.71.35 Uppbygging tölva

Dæmi 1  1. Beriğ ENIAC tölvuna saman viğ nútíma PC-tölvur á ımsum sviğum, svo sem reiknihrağa, minnismagn og stærğ. Notiğ şessi hlutföll til ağ áætla helstu einkenni tölva eftir i) 10 ár og ii) 25 ár, ef şiğ miğiğ viğ ağ şağ séu 55 ár frá şví ağ ENIAC kom fram.

  2. Hvağa tölva er talin hafa veriğ fyrst til ağ nota skyndiminni (e. cache)? Şessar upplısingar ætti ağ vera tiltölulega auğvelt ağ finna á Vefnum (sjá tengingar á heimasíğu námskeiğsins).

  3. Oftast er taliğ ağ ENIAC hafi veriğ fyrsta tölvan. Englendingar eru şessu şó ekki sammála og halda şví fram ağ fyrsta tölvan hafi veriğ smíğuğ í Manchester 1948. Nefniğ helstu rök meğ og á móti hvorri tölvu fyrir sig.

  4. Nefniğ helstu rökin fyrir şví ağ Konrad Zuse hafi smíğağ fyrstu tölvuna.

  5. Beriğ saman kosti og galla şess ağ hafa ağeins eina hrağvirka braut í tölvum, í stağ şess ağ hafa stigveldi (hierarchy) af mishrağvirkum brautum eins og eru í PC-tölvum í dag.

Skiliğ şessum dæmum mánudaginn 3. september.

hh (hja) hi.is, 29. ágúst, 2001.