08.71.35 Uppbygging tölva

Dæmi 4


  1. Í ISO 8859-9 er búið að skipta út lítið notuðu séríslensku stöfunum "Þ" og "Ð" fyrir tyrkneska stafi. Finnið hvaða kóda "Þ" og "Ð" hefðu í UNICODE staðlinum ef þetta hefði tekist hjá Tyrkjum og berið saman við núverandi kóda þeirra í UNICODE.

  2. Dæmi 3.3 á bls. 95 í kennslubók.

  3. Dæmi 3.6 á bls. 96 í kennslubók. Ath. þið megið nota aðferð svipaða þeirri sem sýnd er í Mynd 3-13 (þ.e. þarf ekki að nota aðferð úr Mynd 3-15).

  4. Skrifið fleytitölurnar 271,625 og 2,5 á 32-bita IEEE-formi og leggjið þær síðan saman með fleytitölusamlagningu. Sýnið öll milligildi í reikningunum.

  5. Dæmi 3.10 á bls. 97 í kennslubók.

Skilið þessum dæmum mánudaginn 24. september.

hh (hja) hi.is, 19. september, 2001.