09.71.35 Uppbygging tölva

Dćmi 5


 1. Dćmi 7.8 á bls. 294 í kennslubók.

 2. [Haustpróf 2000] Tölva hefur 2-vítt skyndiminni međ 64 bćta línum og 256 mengjum.
  1. Hversu stórt er skyndiminniđ og lýsiđ ţví hvernig 32-bita vistfang skiptist upp í tag-hluta, mengisnúmer og innan línu-hluta.
  2. Sýniđ ţrjú mjög ólík 32-bita vistföng sem myndu öll varpast í sama mengiđ í ţessu skyndiminni.
  3. Ef heiltala (int) í forritunarmáli er 4 bćti, hvert vćri nćsta stak í heiltöluvektornum A sem varpast í sama mengi í skyndiminni og A[0]?

 3. [Próf 2000] Tölva hefur tvö 16KB 2-víđ mengistengin L1 skyndiminni međ línustćrđ 32 bćti.
  1. Sýniđ hvernig 32-bita vistfang er brotiđ upp til ađ vísa í ofangreint L1 skyndiminni (ţ.e. tag, velja mengi og innan línu).
  2. Nú er L2 skyndiminniđ 512KB, 8-vítt mengistengiđ međ 64 bćta línum. Sýniđ hvernig minnishólf međ vistfang (57C311EC)16, sem hvorki er í L1 né L2 skyndiminnum varpast inní ţau.
  3. Hvert er smellahlutfall í ofangreindu L1 gagnaskyndiminni hjá forriti sem framkvćmir 100 ítranir af eftirfarandi minnistilvísanaröđ: 0, 64, 128, ..., i*64, ..., 512*64?

 4. Dćmi 7.11 á bls. 295 í kennslubók.

 5. Dćmi 7.16 á bls. 297 í kennslubók.

Skiliđ ţessum dćmum mánudaginn 19. nóvember.

hh (hja) hi.is, 13. nóvember, 2001.