09.71.35 Uppbygging tölva


Haust 2000

Almennar upplısingar

Námskeiğiğ heitir núna Uppbygging tölva, en hét áğur Stırikerfi I. Ekki ætti ağ verğa mikil breyting á námsefninu, en nıja nafniğ şykir meira lısandi um innihald námskeiğsins. Kennari námskeiğsins er Hjálmtır Hafsteinsson, en hann hefur kennt şetta námskeiğ undanfarin ár.

Útbúinn hefur veriğ póstlisti yfir nemendur í námskeiğinu í ár. Hann verğur eingöngu notağur fyrir áríğandi tilkynningar til nemenda, en annars verğa allar almennar upplısingar ağeins settar á vefsíğu námskeiğsins. Látiğ vita ef şiğ eruğ ekki á póstlistanum, eğa ef şiğ viljiğ láta taka ykkur af listanum.

Heimadæmi og verkefniİmislegt efni tengt námskeiğinu

Skilaboğaskjóğa

Hægt er ağ senda inn fyrirspurnir og athugasemdir um efni og skipulag námskeiğsins. Ég mun reyna ağ svara şeim fyrirspurnum sem beint er til mín eins hratt og auğiğ er.


Spjalltímar

Spjalltímar námskeiğsins eru á #uppbt á íslenska IRC-miğlaranum (IRCnet: EU, IS, Reykjavik). Şeir verğa yfirleitt stuttu áğur en skila á forritunarverkefnum. Hér ağ neğan eru LOG-skrár úr liğnum spjalltímum.


İmislegt efni

Fyrir şá sem vilja sjá hvernig sambærilegt námskeiğ er kennt viğ Kaliforníuháskóla í Berkeley, şá er hægt ağ horfa á alla fyrirlestra námskeiğsins CS 152 Computer Architecture. Athugiğ samt ağ şağ er notuğ önnur bók og áherslan er á MIPS örgjörvann ekki Intel gjörva.


Gömul próf:

8086-spyrnan:

Undanfarin ár hefur veriğ haldin keppni meğal nemenda námskeiğsins. Hún felst í şví ağ skrifa hrağvirkasta 8086-forritiğ sem leysir tiltekiğ verkefni. Í ár er verkefniğ ağ skrifa hrağvirka útgáfu af Innsetningarröğun.


Sigurvegarinn meğ gullna bolinn

Keppninni er lokiğ og sigurvegari varğ Ari Björn Sigurğsson. Forrit hans tók 2.23 sek. ağ rağa 32000 staka vektor meğ Innsetningarröğun. Í öğru sæti varğ Haukur Valgeirsson, en forrit hans tók 2.51 sek. Forrit şessar tveggja voru nokkuğ langt á undan öğrum, en í şriğja sæti varğ Brynjar Grétarsson meğ tímann 3.70 sek.

Smalamálsforritun í 8086

PC tölvur Almennt um örgjörva: Saga tölvunnar:


hh (hja) hi.is, nóvember 2000.