Áætlað námsefni í
Uppbyggingu tölva, Haust 2001


Gróf skipting námsefnis

Vika 1 - 3
Tölvuarkitektúr og vélbúnaður [Kafli 1]
vika 4
Kódar og talnakerfi [Kaflar 2 og 3]
Vika 5 - 9
8086 hönnunin og forritun í henni [Kafli 4 og aukaefni]
Vika 10 - 12
Minni í tölvum, skyndiminni, sýndarminni [Kafli 7]
Vika 13 - 15
Inntak/úttak og net [Úrval úr köflum 8 og 9]
Kaflar vísa í kennslubókina Principles of Computer Architecture, eftir Miles J. Murdocca og Vincent P. Heuring.
hh (hja) hi.is, ágúst, 2001.