Yfirfarið námsefni til prófs
Uppbygging tölva, haust 2001
fram til 30. nóv.
Námsefni fyrirlestra [tilvísanir]
- Kynning. Saga tölvunnar. [Allur Kafli 1, efni á neti um ENIAC]
- Táknun gagna í tölvum. Fastkommutölur. Táknun neikvæðra talna. [2.1 - 2.2, sl. 2.2.7]
- Fleytitölur, IEEE 754 staðall [2.3], Bókstafakódar [2.5]
- Reikningur fastkommutalna [3.2.1, 3.3], Fleytirölureikningur [3.4]. Margföldunaraðferð Booth [3.5.2]
- Almennt um skipanamengi [4.1]. IA-16 (þ.e. 8086) skipanamengið. Helstu viðbætur í IA-32. [sjá t.d. Art of Assembly Language]
- Tenging við æðri forritunarmál, staflarammar [efni úr fyrirlestrum, sjá aðeins aðra útgáfu á bls. 134-135]
- Fleytitöluskipanir í Intel gjörvum [sjá kafla 14
í AoA]
- Minnisstigveldi [7.1]. RAM minni [7.2]. Skyndiminni [7.6]. Sýndarminni [7.7].
- Brautarhönnun [8.1 - 8.2]. Samskiptaaðferðir [8.3]. Geymslumiðlar [8.5].
hh (hja) hi.is, 30. nóvember, 2001.