Einstaklingsmiđađ námsmat
Ţróunarverkefni í Ingunnarskóla og Norđlingaskóla 2006–2009


Námsmat
– Í ţágu hvers?

Kynning á niđurstöđum ţriggja ára ţróunarverkefnis
um einstaklingsmiđađ námsmat í Ingunnarskóla og Norđlingaskóla

Kynningar - málstofur - samrćđa

Ingunnarskóli, föstudaginn 4. september, kl.14.00-16.30, ađgangur ókeypis

Dagskrá

14.00-14.15 Ingvar Sigurgeirsson: Hvađ er einstaklingsmiđađ námsmat?

14.15-14.35 Hrund Gautadóttir: Námsmat - Upphaf eđa endir? Kynning á verkefninu í Ingunnarskóla

Í Ingunnarskóla hefur veriđ lögđ mikil áhersla á fjölbreytt námsmat. Međal annars má nefna frammistöđumat í listgreinum, námsmöppur (portfolio), nemendasamtöl og óhefđbundin próf af ýmsu tagi. Ţá hafa kennarar unniđ ýmsa markmiđalista, marklista, gátlista og eyđublöđ.

14.35-14.55 Ágúst Ólason: Námsmat - Nemandinn í öndvegi! Kynning á verkefninu í Norđlingaskóla

Í Norđlingaskóla hefur ađaláhersla veriđ á ţróun nemendasamtala ţar sem líđan, markmiđ, áhugamál og sterkar hliđar hvers nemanda eru í brennidepli. Ţá má nefna námsmat í smiđjum (samţćtting) og svokallađan námssjóđ (námsmappa, portfolio), en í hann fer úrval verkefna hvers nemanda og er stefnt ađ ţví ađ ţetta safn verđi rafrćnt.

15.00-16.30 Kaffi - málstofur - kynningar

Gestum er bođiđ ađ kynna sér námsmat í skólunum í eftirtöldum hópum:

Eftir samrćđur yfir kaffisopa kynna kennarar úr skólunum dćmi um námsmatsađferđir, leggja fram verkefni og svara fyrirspurnum. Tćkifćri til samrćđna.