NÁMSTEFNA  UM  VETTVANGSNÁM  OG  ÚTIKENNSLU

í Flataskóla í Garđabć (og úti í náttúrunni!) 13.-14. ágúst 2007

Ráđstefnustjórar: Auđur Pálsdóttir og Jakob Frímann Ţorsteinsson

 

DAGSKRÁ

 

13. ágúst (mánudagur) árdegisdagskrá: 9.0012.00

 

Kl. 9.00 Margrét Björk Svavarsdóttir forstöđumađur frćđslu- og menningarsviđs Garđabćjar býđur gesti velkomna

 

kl. 9.05 Setning: Sif Vígţórsdóttir formađur Samtaka áhugafólks um skólaţróun

 

Kl. 9.15-10.25

 

Viđ erum ađ upplifa ćvintýri - Auđur Pálsdóttir

Ţađ er spennandi ađ tengja saman vinnu innandyra og utan. En hvađ á ađ kalla svona fjölbreytt nám? Rćtt verđur um hugtökin útinám, útikennslu og útiskóla, kynntar hugmyndir um skipulag og útfćrslu útináms í skólum og tekin dćmi af ólíkum námsgreinum og samţćttum verkefnum. Viđ erum ađ upplifa ćvintýri, sögu sem hefur ákveđin markmiđ, góđa uppbyggingu og farsćlan endi - og í raun nýtt upphaf ađ nćsta ćvintýri.
Gögn frá Auđi

 

Skólastofa í skólaskógi og á skólalóđ - Ólafur Oddsson

Fjallađ er um skógarmenningu í skólastarfi og m.a. fjallađ um verkefniđ Lesiđ í skóginn en ţađ hefur reynst happadrjúgt til ţróunar á skólastarfi víđa um land.
Skjámyndir Ólafs
Skýrsla Ţuríđar Jóhannsdóttur um Lesiđ í skóginn: Grenndarskógur: Ný tćkifćri í skólaţróun 

 

Áhrif skógarferđa á líđan og samskiptahćfni barna – Ingibjörg Stefánsdóttir

Í erindinu er sagt frá útikennslu sem hófst í leikskólanum Álfheimum áriđ 2001.  Fjallađ er um áhrif hennar á börnin og hvernig ţau lćra um náttúru og umhverfi í skógarferđum.
Grein Kristínar Norđdahl í Netlu: Ađ leika og lćra í náttúrunni

 

Kl. 10.25-10.45 Kaffihlé

 

Kl. 10.45-12.05

 

Náttúruskóli Reykjavíkur – Nýir möguleikar í útikennslu - Helena Óladóttir,

Náttúruskóli Reykjavíkur er ţriggja ára ţróunar- og samstarfsverkefni Umhverfissviđs Reykjavíkur, Menntasviđs Reykjavíkur, Landverndar og Skógrćktarfélags Reykjavíkur. Markmiđ verkefnisins er ađ efla útikennslu í grunn- og leikskólum borgarinnar. Náttúruskólinn hefur bođiđ upp á skipulagđa frćđsludagskrá fyrir bćđi skólastigin á grćnum svćđum borgarinnar, stađiđ fyrir fjölda námskeiđa fyrir kennara, leiđbeinendur og ađra áhugasama um útikennslu og útinám og starfađ međ grunn- og leikskólum ađ innleiđingu útikennslu í skólastarfi og ađlögun ţess ađ skólanámskrá.
Skjámyndir Helenu
Vefur Náttúruskólans: www.natturuskoli.is

 

Útieldhúsiđ, útikennsla í heimilisfrćđi - Guđmundur Finnbogason

Í erindinu er fjallađ um möguleika til útikennslu í heimilisfrćđi bćđi frćđileg og hagnýt atriđi. Stefnan er ađ áheyrendur bretti svo upp ermar og taki útieldun upp á arma sína.
Skjámyndir Guđmundar
Vefur Guđmundar: http://www.utieldhus.is/

 

Útikennsla í íţróttum  - Hrafnhildur Sćvarsdóttir

Hrafnhildur fjallar um hvernig skólalóđin og umhverfi Sjálandsskóla er nýtt í íţróttakennslu og útileikjum.
Skjamyndir Hrafnhildar

 

Umhverfismennt í Selásskóla - Anna Sólveig Árnadóttir og Kristín Óskarsdóttir

Fjallađ verđur um áhersluţćtti í útikennslu í  1.-7. bekk, m.a. um flokkun og endurnýtingu.
Skjámyndir Önnu Sólveigar og Kristínar

14. ágúst (ţriđjudagur), árdegisdagskrá: 9.0012.00

 

9.00- 10.20

,,Viđ verđum bara betri vinir", ferđalög međ nemendum Smáraskóla í Kópavogi – Kristín Einarsdóttir

Í fyrirlestrinum verđur sagt frá ferđalögum međ nemendum Smáraskóla í Kópavogi. Fariđ er međ alla nemendur skólans í mismunandi ferđir og gist ađ minnsta kosti eina nótt. Sagt verđur frá undirbúningi ferđanna, ferđunum sjálfum og viđbrögđum nemenda og foreldra.
Skjámyndir Kristínar


Útinám, önnur leiđ til ađ lćra - Jakob Frímann Ţorsteinsson

Gerđ verđur tilraun viđ ađ draga upp mynd af fagsviđinu útinám (outdoor education), hugađ ađ skilgreiningu, kenningarlegum grunni og hvađa hlutverk útinám hefur viđ ţróun náms og kennslu í framsćknum skólasamfélagi.
Skjámyndir Jakobs

Margćsarverkefniđ – Álftanesskóli

Fjallađ er um verkefni sem starfsfólk og nemendur Álftanesskóla hafa unniđ á liđnum árum og er nú liđur í alţjóđlegu ţróunarverkefni ţar sem fylgst er međ margćsum á ferđum sínum milli vetrarstöđva í Írlandi og sumarflandri ţeirra til Grćnlands međ viđkomu í Arnarnesvoginum.

Skjámyndir um Margćsaverkefniđ
Spurt var um verkefniđ Vísindamađur ađ láni. Verkefniđ er á vegum Rannís. Umsjónarmađur ţess er Páll Vilhjálmsson.


Kl. 10.20-10.40 Kaffihlé

 

Kl. 10.40-12.00

Útivist í Foldaskóla – Ólafur Loftsson

Í erindinu er fjallađ um hvernig útivistarval í 9 og 10. bekk er skipulagt. Fariđ í uppbyggingu kennslunnar, hugmyndafrćđi og hvađa hópi nemenda ţetta hentar. Verkefniđ fékk hvatningarverđlaun Frćđsluráđs 2006.
Skjámyndir Ólafs

 

Útikennsla, sótt úr smiđju Tékka og Svía -  Guđríđur Dóra Halldórsdóttir. Ađalbjörg Ólafsdóttir og Hulda Björk Jóhannsdóttir kennarar í Sćmundarskóla

Í erindinu er fjallađ um hugmyndir um útikennslu, ţvert á allar námsgreinar sem fyrirlesarar hafa aflađ sér í námsferđum í Svíţjóđ og Tékklandi.
Skjámyndir Guđríđar, Ađalbjarnar og Huldu Bjarkar

 

Til sjávar og sveita - Ţorkell Heiđarsson líffrćđingur

Verknám og útikennsla í Fjölskyldu- og húsdýragarđinum. Reynslan hingađ til og framtíđarsýn.

Skámyndir Ţorkels
Vefur Fjölskyldu- og húsdýragarđsins: http://www.mu.is/
 

Flakkarar á flakki – Sćrún Ármannsdóttir

Í leikskólanum Hofi var fariđ af stađ međ nýtt verkefni sl. sumar, ţar sem elstu börnunum var bođiđ ađ „flakka“ um borgina.   

 

 

 

 

 

 


Síđdegisdagskrá, báđa dagana: 13.00-15.00/16.00 Vettvangsferđir

Ţátttakendur hafa val um vettvangsferđir en ţurfa ađ koma sér sjálfir á stađinn – nánari stađsetning gefin á námstefnudegi.

 

a) Katlagil - Útinám í hálfa öld

Ţátttakendur fara milli fjögurra stöđva: - Kynnig og saga Katlagils; - Lesiđ í skóginn, skoriđ í tré; -Verkefni í skóginum tengd stćrđfrćđi, náttúrfrćđi o.fl. greinum; - Útieldhús.

b) Björnslundur

Kynning á útikennslu í Norđlingaskóla – fjallađ um uppbyggingu útikennslustofu í Björnslundi og ţróun fjölbreyttra útikennsluverkefna á fyrstu starfsárum skólans.

 

c) Arnarnesvogur

Gálgahraun, verstöđ Sjálandsskóla. Ţátttakendum gefst kostur á kajaksiglingu á Arnarnesvogi ef veđur leyfir en ţurfa ţá ađ vera búnir til ţess (hlífđarföt, aukaföt).

 

d) Fossvogs- og Elliđaárdalur

Kynning á ţeirri fjölbreyttu útikennslu sem fram hefur fariđ í Fossvogsskóla á liđnum árum.

e) Búrfell og Búrfellsgjá

Búrfellsgjá, Búrfell, Valaból og hellar í Búrfells­hrauni. Sérstök áhersla á jarđfrćđi og náttúrufrćđi svćđisins. Ţeim ţátttakendum sem vilja, gefst kostur á hellaskođun, en ţurfa ţá ađ vera búnir til hellaferđa (hjálmur/húfa – gott ljós).

 

f) Vífilsstađavatn

Ţátttakendur fá ađ taka ţátt í ţróunarverkefni sem nemendur 6. bekkjar í Garđabć hafa tekiđ ţátt í á liđnum árum. Verkefniđ snýr ađ athugnum á lífríki vatnsins (t.d. hornlaus hornsíli) og fjölskúđugs gróđurfars í nágrenni vatnsins. 

 

 

g) Fjölskyldu- og húsdýragarđurinn

Frćđslu- og kynningarferđ um Fjölskyldu- og húsdýragarđinn og fjölbreyttir möguleikar garđsins í skólastarfi kynntir.