Samtök áhugafólks um skólaþróun (SÁS)
   
 
Dagskrá stofnþings Samtaka áhugafólks um skólaþróun
 

Aðalsíða

Skráning

Stofnþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun
verður haldið á Hótel Selfossi föstudaginn 18. nóvember 2005
 


Þema: Kennarinn sem leiðtogi í breytingastarfi

Þingforsetar:
Eiríkur Hermannsson fræðslustjóri Reykjanesbæjar,
Sif Vígþórsdóttir skólastjóri nýja skólans í Norðlingaholti

Árdegisdagskrá: 10:00–12:00 og 13.00-14.00    

Málstofur / samráðsfundir
(umsjónarmenn eru kennarar og skólastjórar sem hafa reynslu á viðkomandi sviði):
 
10.00-11.30 Teymiskennsla

Umsjón:
Margrét Einarsdóttir, aðstoðarskólastjóri Korpuskóla, ásamt Rósu
Harðardóttur, Jóhönnu Láru Eyjólfsdóttur og Björgu V. Kjartansdóttur kennurum við sama skóla.

 
Lýðræði í leikskólastarfi

Umsjón:
Jóhanna Einarsdóttir dósent við Kennaraháskóla Íslands og Sigrún Sigurðardóttir skólastjóri leiksskólans Hofs
Einstaklingsmiðað
námsmat


Umsjón:
Ragnheiður Hermannsdóttir kennari í Vesturbæjarskóla og kennari af framhaldsskólastigi
11.45-12.15 og 13.00-14.00 Sveigjanleg nýting kennslurýmis
 

Umsjón:
Kennarar úr
Sunnulækjarskóla
Hvernig er unnt að auka sjálfstæði og ábyrgð unglinga í námi.

Umsjón:
Kristín Jónsdóttir deildarstjóri Langholtsskóla og
Valgerður Ósk Einarsdóttir framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskóla Snæfellinga
 
Samkennsla
aldurshópa

Umsjón:
Hafsteinn Karlsson skólastjóri Salaskóla, Rúnar Sigþórsson dósent við HA og Sif Vígþórsdóttir skólastjóri nýja skólans í Norðlingaholti

Síðdegisdagskrá frá kl. 14.00-24.00

14:00–14:30    
Skráning

14:30              
Setning / ávarp undirbúningsnefndar: Ingvar Sigurgeirsson prófessor

14:45–15:45    
Inngangsfyrirlestur:
Barry C. Murphy, skólastjóri og kennsluráðgjafi:
The Leadership Role of Teachers in School Improvement

15:45–16:00    
Hlé

16:00–17:30    
Að leiða breytingar - hlutverk skólastjóra - hlutverk kennara
Stutt erindi frá öllum skólastigum:

Leikskólastig: Kristín Einarsdóttir skólastjóri og Gunnur Árnadóttir leikskólanum Garðaborg
Grunnskólastig: Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Grundaskóla og ...* kennari við sama skóla
Framhaldsskólastig: Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Alda Baldursdóttir kennari við sama skóla

17:45–18.45   
Stofnfundur SÁS

Dagskrá:

  • Fundarsetning: Helgi Grímsson, skólastjóri Sjálandsskóla
  • Kosning starfsmanna fundarins
  • Lög félagsins – starfsáætlun og stefnumörkun
  • Tillaga að árgjaldi
  • Ályktanir
  • Kosning stjórnar og varamanna
  • Kosning uppstillingarnefndar og endurskoðenda
  • Önnur mál

19:00–20:00    
Dagskrá í Sunnulækjarskóla

20:30              
Hátíðarkvöldverður


Dagskráin verður kynnt nánar síðar
 

 
   
© 2005 Samtök áhugafólks um skólaþróun | Hafðu samband
Síðast breytt 22.10.2005