Neistinn:
runarverkefni Hamraskla

2006 - 2007
 


Aalbjrg Ingadttir, Auur Bra lafsdttir, Eln Anna Antonsdttir, Jlana Hauksdttir, Kristjana Bjrnsdttir og rey Gylfadttir: Blndun rganga valsvavinnu. 2.5. bekkur 

Adragandi

Vi sem stndum a essu verkefni hfum allar reynslu af samkennslu rganga og erum sammla v a samkennsla styrkir flagsfrni nemenda. Vi vildum v sj enn meiri blndun milli rganga afmrkuum verkefnum. Nokkrar hugmyndir komu til greina en eftir a hafa skoa valsvi nokkrum sklum fannst okkur spennandi a tfra valstvar Hamraskla 2.5. bekk. Vi kvum a tfra valsvi til a n fram flagslegri blndun nemenda ar sem eim er eiginlegra a hafa samskipti hvert vi anna gegnum leik frekar en gegnum almennt bknm.

Markmi

A nemendur 

 • fist vi nm gegnum leik og skapandi vinnu

 • auki samskiptafrni sna, umburarlyndi og samvinnu

 • lkum aldri auki flagsfrni sna me v a vinna saman

 • kynnist fleiri kennurum innan sklans.

A kennarar

 • kynnist nemendum rum rgngum.

Undirbningur

Vi erum 6 kennarar sem stndum a verkefninu og a tk okkur tluveran tma a lta hugmyndina  gerjast og n samhljmi okkar milli.

a sem vi urftum a hafa huga vi skipulagningu verkefnisins var:

 • Heildarfjldi nemenda

 • Heildarfjldi valstva

 • Jfn skipting nemenda hverri kennslustofu

 • Fjldi nemenda r hverjum rgangi hverja st

 • Fjldi nemenda st

 • Kennslustofur sem eru til umra

 • Fjldi stva hverri kennslustofu

 • Verkefni og ggn valstvum

 • Ein kennarastr st hverri kennslustofu samt stvum ar sem nemendur vinna sjlfsttt

 • Skipuleggja valkerfi, .e. hvernig nemendur velja

 • Undirba leibeiningar fyrir nemendur sjlfstrandi stvum

2.5. bekk eru 116 nemendur. a krafist mikillar skipulagningar a vinna r ofangreindum ttum annig a jafnvgi vri stvunum bi hva varai nemendafjlda og verkefnaval.

 

Framkvmd

2.5. bekkur fr thluta einni klukkustund eftir hdegi einu sinni viku til ess a valsvavinna s mguleg. eim tma eru allir kennarar sem koma a verkefninu til staar.

hverri st eru 48 nemendur.  sklanum er 2.3. bekkur einn hpur og fr hann helming plssanna  hverri st mti 4.5. bekk sem einnig er einn hpur. annig num vi a tryggja a nemendur blandist saman hverri st. Einnig erum vi me nokkrar stvar sem eingngu eru boi fyrir 2.3. bekk.

Eftirfarandi tafla snir hvaa valstvar eru boi og aldursblndun nemenda hverri st.

Valst

Heildarfjldi nemenda 

Nemendur r 2. 3. bekk

Nemendur r 4. 5. bekk

Tknilego

8

4

4

Ritjlfi

8

4

4

Perlur

8

4

4

Sklabla

8

4

4

Lego

8

4

4

Spil

8

4

4

Kaplakubbar

8

4

4

Litir

6

3

3

Leir

6

3

3

Strfrispil

6

3

3

Fndur

6

3

3

Garn

6

3

3

Hljlestur

6

3

3

Frslumynd

6

3

3

B

4

4

0

Tilraunir

8

8

0

Heilabrot

6

6

0

eim degi sem val fer fram velja nemendur r 2.3. bekk og 4. 5. bekk hj snum umsjnarkennurum ar til gerum valspjldum.

  

Valspjldin eru A4 bl me nafni og mynd af v sem er boi og nmeri kennslustofunnar ar sem vikomandi valst er stasett. ar fyrir nean eru lnurnar jafn margar og plssin eru valinu. boi eru jafn mrg sti og nemendafjldinn er. tba arf tv valspjld fyrir au valsvi sem eru boi bi 2.3. bekk og 4.5. bekk. A4 blin eru plstu og skrir kennari me  tstrokanlegum glrupenna nafn nemanda a spjald sem hann velur. Passa arf upp a smu nemendur byrji ekki alltaf a velja.

etta tekur um eina kennslustund fyrir 5060 barna hp og arf v a gerast kennslustund einhvern tmann undan valtmanum.

Nemendur f upplsingar um hvaa kennslustofu eirra val er um lei og eir velja. Kennarar skiptast upplsingum um hver a vera hverju svi. egar vali hefst fara nemendur fyrir utan kennslustofur ar sem val eirra er og ba ar til eim er boi inn. Vali stendur um 45 mntur.

Hvernig til tkst

Hva varar markmiin sem vi settum okkur virist sem nemendur 2.5. bekk eigi betri samskipti innan skla og utan og hafi ar af leiandi btt samskiptafrni sna og su umburalyndari.

Samskipti nemenda vi kennara sem a verkefninu komu eru einnig betri. a kemur helst fram frmntum.

Nemendur fst vi nm gegnum leik og er nemandi aldrei einn st ar sem a stin stvum eru jafnmrg og heildarfjldi nemendanna.

Vi komumst a v a verkefni sem etta krefst mikils undirbnings og skipulagningar sem mikill tmi fer ur en hgt er a prufukeyra verkefni.

Vi erum mjg ngar me verkefni og hlkkum til a halda fram a ra, breyta og bta a.

Til umhugsunar

 • Hvernig a leysa ml ef einn umsjnarkennari er ekki svinu

 • Hafa alltaf eina sjlfbra st til vara og taka t kennarastru stina

 • A hafa kveinn aila sem leysir af essum tmum ef arf a halda, hann s inni mlunum

 • Valkerfi inni stofu, .e. tfra r nemenda a velja

 

Yfirlit

 

 

Sast breytt 30.07.2010 - Ingvar Sigurgeirsson