Neistinn:
runarverkefni Hamraskla

2006 - 2007
 


Birgit Henriksen og runn Eldttir: Val 1. bekk

 


Inngangur

Undanfarin r hefur Hamraskli veri a ra kennsluhtti sem kenndir hafa veri vi einstaklingsmia nm, .e.a.s. kennsluhtti sem byggjast v a koma til mts vi getu, hfileika og huga hvers nemanda og fela eim aukna byrg eigin nmi, t.d. me eigin tlunum og vali.

samrsfundum haust vaknai hugi meal kennara yngsta stigi a tfra betur a val sem unni hefur veri me.

Hr verur ger grein fyrir v hvernig unni hefur veri me val 1. bekk veturinn 20062007, hvaa markmi vi settum okkur fyrir valtma, undirbning, framkvmd og san hvernig tkst til.

Markmi

Markmi me vali 1. bekk er fyrst og fremst a auka flagsfrni nemenda og samvinnu. Verkefnin eru lk og reyna hina msu tti annig a undirmarkmi eru m.a. hreyfijlfun, rmisjlfun, mljlfun, strfrijlfun samt fleiri ttum.  Allir essir ttir eru jlfair hinum msu valsvum.

Framkvmd

fyrsta bekk komu haust 26 nemendur og var essi hpur a koma nr inn sklann.

Strax upphafi sklans hfum vi val  (dkkuhs, bndab, bla, kubba o.fl.) tvisvar viku til ess a brjta upp kennslu og var markmii me v  a nemendur og kennarar kynntust betur og a kennarar fengju auk ess tkifri til a skoa hva nemendur hefu huga .

framhaldi af essu hfumst vi handa vi a skipuleggja val hj 1. bekk. Vi frum gegnum hvaa valsvi vi tluum a hafa. Margar hugmyndir komu fram og kvum vi a gera valpoka fyrir alla essa mguleika. valpoka fara nfn nemenda sem velja a sem stendur pokanum. Vi kvum a hafa ekki alla mguleika uppi hverju sinni heldur skipta t einu sinni mnui annig a fjlbreytileikinn vri fyrirrmi.

Vali var tvisvar viku, eina kennslustund senn. Nemendum var skipt eftir stafrfsr litahpa.  hverjum hp voru fimm nemendur og a fr eftir lit hvaa hpur byrjai a velja. annig byrjai gulur fyrst a velja, san rauur, grnn, blr og appelsnugulur. nsta skipti valdi rauur fyrst og grnn, blr, appelsnugulur og gulur. annig gekk etta koll af kolli. Me essu mti ttu nemendur a eiga kost a komast a sem eim tti eftirsknarvert. Nemendur gtu vali a sem eir vildu, var undantekning hva varar tlvur. Nemandi gat aeins vali tlvu einu sinni og san ekki aftur fyrr en allir hfu fengi a fara tlvu sem a vildu. anna val mtt fara a hmarki fjrum sinnum r. Ef nemandi hafi vali fjrum sinnum a sama urfti hann a velja eitthva anna nst. hvert valsvi gat aeins fari kveinn fjldi.  Nemandi hafi ekki leyfi til a skipta um svi eftir a hafa vali og tti v a vera snu svi allan valtmann.

Valsvi

Hr koma nokkrar hugmyndir a valsvum.

 • Blar (4)

 • Perl  (6 8)

 • Smdt (3)

 • Mynstur (3)

 • H - kubbar (3)

 • Tlvur (2x2)

 • Lego (4)

 • Trkubbar (4)

 • Bndabr (2)

 • Dkkuhs (2)

 • Plastkubbar (2)

 • Psl (2)

 • Ludo (4)

 

 

 • Sgubk (6)

 • Strfrispil tr (2)

 • 52 spil (4)

 • Krossgtur (5)

 • Lj (4)

 • Bkur, lestur, skoun (4)

 • Tafl (2)

 • Klippa og lma (4)

 • Tuskudr (2)

 • Slnguspil (2)

 • Stafaspil (4)

 • Leir (6)

 • Teikna - takmarka

 

Hverju sinni kvum vi nokkur valsvi sem tku um 30 nemendur annig a flestir gtu vali a sem langai a gera. Vi reynum a hafa valsvin sem fjlbreytilegust. Einu sinni mnui frum vi yfir hvaa svi genga vel og hva nemendur hefu mestan huga . skiptum vi t einhverjum svum og setttum n inn. Me essu mti fengu nemendur ekki lei kvenum svum og kynnast fleiri mguleikum.

Hvernig tkst til?

Nemendur voru fljtir a komast upp lag me a velja. eir voru ngir me fyrirkomulagi a velja eftir litahpum. Meiri r var yfir nemendum og allir vissu hverjar reglurnar voru. Upp kom a nemandi fkk a skipta um svi egar hann hafi einn vali eitthvert verkefni.

Vinslasta svi var a lita og teikna. egar tlvur komu inn voru r vinslar en san var huginn minni hj hpi nemenda sem fannst flt a f ekki a vera v sem au vildu tlvum heldur vldum leikjum og verkefnum. egar settir voru inn ttir eins og sgubk var huginn ltill fyrir v og nemendur vldu frekar a leika sr. Nemendur voru yfirleitt ngir me valtma og gengu eir vel.  egar lei voru nemendur fljtir a koma sr a verki og ganga fr a loknu vali.

Vi num ekki a prfa ll valsvi sem vi hfum sett upp sem hugmyndir en num a skipta nokkrum t og setja nnur inn.  Yfirleitt var hugi v sem kom ntt inn.

Til hugunar

a m velta fyrir sr hvort betra s a hafa tvenns konar valtma. Annan sem byggir a mestu leik og hinn sem er nmstengdari eins og t.d. sgubk, ljager og  krossgta. a gti veri frlegt a prfa a nsta r. 

hugavert var a fylgjast me muninum v sem vi klluum frjlsan tma og san valtma. Frjls tmi byggist raun upp v sama og valtmi. egar frjls tmi var var meiri hreyfing nemendum og eir fru meira milli verkefna. frjlsa tmanum kom einnig upp a nemendur komu og sgust ekkert hafa a gera. etta voru yfirleitt stelpur sem valtmum gtu alltaf vali sr eitthva kvei og veri slar v ann tma. valtmum voru nemendur v sem eir hfu vali og undu sr vel ar.  a er ljst a nausynlegt er a hafa ba essa mguleika v a skapar fjlbreytni.

 

Yfirlit

 

 

Sast breytt 21.06.2007 - Ingvar Sigurgeirsson