Neistinn:
runarverkefni Hamraskla

2006 - 2007
 


Linda Birgisdttir: Hreyfimyndager um landnm slands
 

Inngangur

egar kvei var a vi Hamraskla ttum a fara af sta me samstarfs- og runarverkefni fannst mr mikilvgt a nota etta tkifri til a skoa og ra vinnu vi hreyfimyndager.

Undanfarin r hef g unni hreyfimyndir myndmennt me nemendum og oftast haft umfjllunarefni frjlst en langa til a tengja a nmsefni barnanna og gera markmiin og mati markvissari og skrari.

g tk kvrun a vinna etta verkefni me nemendum 4.5. bekk ar sem eldri nemendurnir eim hpi voru bnir a fara gegnum hreyfimyndager ur og gtu annig vntanlega stutt yngri brnin vinnunni. Einnig var tmamagn eirra a hagsttt vetur a hgt var a koma svona tmafreku verkefni fyrir n ess a skera of miki ara myndmenntakennslu sem au f.

Myndmenntakennsla 4.5. bekk fer fram hringekjukerfi, ar sem fimmti hluti nemenda kemur myndmennt risvar sinnum tvr stundir viku, fimmta hluta vetrar. v var of flki etta skipti a koma formlegri samttingu en efnisvali um landnm slands var samri vi umsjnarkennara 4. 5. bekk og tmatlanir samflagsfrikennslunnar stilltar aeins af svo fyrstu hparnir myndmennt nu a f einhverja frslu um efni ur en hreyfimyndagerin hfist.

Markmi

Meginmarkmi verkefnisins voru flgin a

  • Efla nemendur hpvinnu, samkennsla rganga

  • Nta vitneskju sem nemendur tileinka sr bklegu fagi til vinnu skapandi starfi (samtting, nm til skilnings)

  • Efla nemendur skapandi vinnu

  • Efla nemendur uppbyggilegri gagnrni

  • Efla nemendur jkvum samskiptum hp

Hparnir

hverjum myndmenntahpi voru 1214 nemendur, blanda r 4. 5. bekk og kynjablanda.  eim var skipt 3ja5 manna hpa ar sem skipt var annig a hverjum hpi var einhver r 4. bekk og einhver r 5.bekk en hparnir voru kynjaskiptir, .e. stelpu- ea strkahpar. a a kynjaskipta var mevita til ess a kynin fengju a njta ess betur a vinna me efni, ar sem g tti von v a drengirnir legu meira upp r bardgum og vopnaburi en stlkurnar kannski spenntari fyrir fjlskyldum og drum. A ru leyti var hpaskiptingin mest tilviljanakennd, tk g tillit til ess ef mjg eindregnar skir komu fram um hpflaga, sem var sjaldgft, ea aeins tv tilfelli.

                                 

Vinnutilhgun

Handritager

fyrsta tma verkefnisins, var g me kynningu verkefninu ar sem byrja var hugstormun um a sem nemendur vissu um landnm slands. au nefndu atrii eins og vkinga, sver og skjld, bardaga og skip en vi rddum svo um a hvaan essir landnmsmenn komu og af hverju eir fru til slands og einnig skouu nemendur bkur.

Eftirfarandi bkur lgu frammi myndmenntastofunni allan tmann sem unni var me etta efni: Komdu og skoau Landnmi, Komdu og skoau Land og j, Leifur Eirksson og Litlu landnemarnir

samflagsfri lsu nemendur bkina Vtahring eftir Iunni Steinsdttur.

Einnig voru handritablin kynnt fyrir nemendum og var eim frjlst a nota 1 bla ea 20 og allt ar milli, en eim fannst mrgum dlti gilegt til a byrja me a a vri ekki kveinn fjldi blaa sem yrfti a skila.

handritablin ttu nemendur a teikna vinnuteikningar af v sem eir vildu lta gerast myndinni sinni og styja vi r me stuttum textum vi myndirnar. arna var mikilvgt a taka fram a ekki er sta til a vinna mikil smatrii vinnuteikningarnar en nota frekar tmann til a hugsa um sguna sem a segja. Einnig arf a gta ess a samtl persnanna veri ekki of lng ar sem myndirnar eru mjg stuttar.

voru hparnir tilbnir a byrja a ra saman og komast a niurstu um hva tti a gerast myndinni og flestum hpum lauk handritager riju til fjru kennslustund verkefnisins.

        

Leirvinnan

Persnur og leikmunir

g sndi nemendum hvernig er a setja saman, bk, hfu og tlimi og tskri hvers vegna str persnanna skiptir mli, en til ess a persnurnar geti hreyft sig um leiksvii mega r ekki vera of strar og til ess a andlit og tlit sjist vel mega r ekki vera of litlar. Hfileg str fullorins vkings er u. . b. 11 til 13 sentimetrar. 

flestum hpum hfst vinna me leirinn og skpun persna og leikmuna strax riju kennslustund og var ngjulegt a sj hvernig nemendur gleymdu sta og stund og duttu ofan leik me v a lta kallana berjast og kindurnar jarma og urftu sumir nokku ahald til a halda tmatlun. var komi a ger bakgrunns og umhverfis og a unnu nemendur lita karton. essum tma arf a ra um andstur   litavali, strarhlutfll, fjarvdd og myndbyggingu. egar hr er komi sgu ferlinu voru fyrstu hparnir tilbnir upptku.

     

Upptakan

Skipulag upptkum var annig a s hpur sem fyrstur lauk undirbningi snum fkk a byrja upptku stafrnt myndband byrjun nsta tma. ar sem upptakan er tmafrek vinna er best fyrir fli sgunni a taka myndarinnar fari fram einni lotu. Upptaka einnar mntu mynd tk um eina klukkustund.

Upptakan fr annig fram a nemendur stilltu bakgrunni snum og persnum upp kassanum sem er srsmaur til hreyfimyndatku, g sndi eim hvernig upptakan fer fram og tskri muninn upptku hreyfimynda og venjulegu vdei og san stru au sjlf snum upptkum. hersla var lg a a au skiptu me sr verkum upptkunum og allir fengju a prfa a vera leikstjrar, kvikmyndatkumenn og hreyfimenn.

Mean einn hpur tk upp unnu hinir hparnir fram me leir ea karton og undirbjuggu sig.

         

Tlvuvinnslan

nstu kennslustund eftir upptku sndi g hpunum hvernig klippingarnar ganga fyrir sig og hvernig au setja texta inn myndina. etta unnum vi imovie macintosh tlvu og er a mjg notendavnt annig a brnin nu tkum essu mjg fljtt. egar au hfu unni snar klippingar og textasetningar tlvunni tk hljvinnslan vi og gekk fyrir sig sama htt.

Mean einn hpur vann etta var annar hpur upptku og riji hpurinn jafnvel a vinna nnur myndmenntaverkefni. 

               

Nmsmat

Mati er margtt:

  • Sjlfsmat nemenda frammistu hpvinnunni.

  • Mat kennara frammistu hpvinnunni.

  • Jafningjamat nemenda endanlegri afur.

  • Mat kennara endanlegri afur.

Sjlfsmati hpavinnunni var kynnt fyrir nemendum upphafi ferlisins til ess a tskra fyrir eim a ferli vinnunni vri lka mikilvgt, ekki einungis myndin ea afurin. 

 

               

 

 

 

Yfirlit

 

 

Sast breytt 22.06.2007 - Ingvar Sigurgeirsson