Neistinn:
runarverkefni Hamraskla

2006 - 2007
 


Helga Zoega og Hildur Gylfadttir:
Samvinnuverkefni textilmennt og hnnun / smi 8. bekk: Verkefni lampi og lampaskermur

 

Markmi

Markmii me essu verkefni var a tengja saman textl og smi og a nemendur geru sr grein fyrir v a hlutur tengist fleiri en einu fagi. Vi sttumst srstaklega eftir sjlfstri og fjlbreyttri vinnu nemenda.

Framkvmd

Nemendur hanna sinn eiginn lampa. eir byrja hugmyndavinnu um tlit lampans, velja eina hugmynd og vinna hana furu. Kveikjan a tliti lampans er mannslkaminn, annig a nota er abstraktform. Nemendur lra a tengja rafmagn lampann. Skerminn vinna nemendur r ull me v a fa lampaskerm og skreyta hann me tsaumi, pallettum og perlum. Nemendur uppskera sna eigin hnnun.

Hamraskla eru list- og verkgreinar kenndar hringekjum. list- og verkgreinum er nemendum 8. bekkjar skipt 4 hpa. hverjum hp eru u..b. 14 nemendur og er eim kennt nmskeisformi. v er erfitt a skipta upp tmum. smatmum er lampinn hannaur og unninn tr og textilmennt er skermurinn unninn ull.

essari skrslu er lsing verkefni mia vi einn hp, en vi vinnum verkefni fjrum sinnum yfir veturinn. Smatmarnir eru 3 4 tmar og textlmennt 2 3 tmar (hver tmi er 80 mn.).

Lampi

Nemendur byrja a teikna upp hugmyndir a formi lampans, hugmyndavinna, sem endurspeglar mannslkamann. eir velja eina hugmynd, teikna hana og vinna furubt.

Efni: Fura 250x200x50mm (hxbreiddxykkt)

Lsing:

 1. Nemendur teikna tlnur teikningar sinnar furubtinn.

 2. Bturinn sagaur niur bandvl (kennari/nemandi sagar niur).

 3. Btur jalaur og pssaur vel.

 4. Bora fyrir rafmagnssnru

 5. Lampi oluborinn, viarlitnum haldi.

 6. Perusti sett saman.

 7. Perusti komi fyrir, innstungan sett .

Skermur:

Lsing:

 1. Nemendur skoa mismunandi liti ullarkembum (litir).

 2. Nemendur leggja ullarkembuna utan um mt lampaskermsins, ar er hgt a setja munstur ullina ef ess er ska.

 3. Nemendur hella spulegi yfir kembuna, hn er vel bleytt og loftinu er rst r ullinni.
  egar a essu er loki er skerminum rlla upp og rlla fram og tilbaka ar til ullin er fullf.

 4. Lampaskermurinn er a lokum mtaur og settur utan um tilbna lampagrind.

 5. Lti orna og san skreytt a vild.

Mat

Vi sttumst eftir fjlbreyttu tliti lampans og sjlfstri vinnu. Miserfitt var a virkja hpana, en hugasmustu nemendurnir fru heim me fallegan lampa og fannst verkefni skemmtilegt og lru miki af v. Andleg vivera skipti mli.

lok verkefnisins ltum vi nemendur taka sjlfsmat (sj hr) ar sem spurt var til dmis um hvort nemandinn hefi ntt vinnutmann vel, veri ngur me verkefni og  hjlpa rum. Einnig bum vi nemandann a gefa sr einkunn fyrir verkefni. Niurstur r essu sjlfsmati komu okkur vart, nemendur svruu samviskulega og gfu sr einkunn sem var ekki langt fr mati okkar vikomandi.

Vi spurum einnig sjlfsmatinu hva nemandanum hefi fundist lrdmsrkast vi ger lampans og fannst flestum eir lra mest v a tengja saman perusti, snru og kl.

Samantekt

Okkur fannst etta verkefni ganga vel og nemendur hfu lmskt gaman af. Vi teljum etta gott verkefni verk- og listgreinum. G kynning skiptir miklu mli, e.t.v. ekki ein byrjun, heldur oft yfir tmabili. Nsta skref er a fara samvinnu me myndmennt og prfa a vinna samfellt. Samtting nmsgreina er mikils viri fyrir nemendur, ar sem eir gera sr grein fyrir a hlutir eru ekki gerir af einum manni ea einni grein.

 

Yfirlit

 

 

Sast breytt 25.06.2007 - Ingvar Sigurgeirsson