Neistinn:
runarverkefni Hamraskla

2006 - 2007
 


 Gumunda Gunnlaugsdttir og Auur Gumundsdttir: Smsguverkefni: Greining og framsaga (verkefni 8. bekk)

Verkefnislsing

verkefninu flst a lesa eina smsgu heima, greina hana eftir  greiningarblai og lesa hana upp fyrir bekkinn. Einnig a hlusta ara lesa upp sna sgu og meta frammistu eirra.

Markmi

Markmi verkefnisins var margtt. A nemendur lsu og hlustuu sgur von um a a myndi auka huga eirra lestri. A au jlfuust framsgn og  v a kynna efni fyrir hp annarra nemenda. Markmii var lka a au lru fein bkmenntafrileg hugtk og lru a beita eim vi greiningu texta. Sast en ekki sst a au lru a taka tillit til eirra sem vru a lesa fyrir hpinn og gtu meti sanngjarnan htt frammistu samnemenda.

Framkvmd

Vi vldum tuttugu og fimm smsgur eftir slenska hfunda me tilliti til ess a r vru ekki mjg langar og fjlluu um sem fjlbreytilegast efni. Vi settum niur tlun um hve margir gtu lesi hverjum tma og tkum mi af lengd sgu og a tmi gfist til umrna. Skrifuum san dagsetningu hverja sgu og ltum nemendur draga r bunkanum eina sgu hvern. Hver nemandi fkk san greiningarbla (sj hr) me feinum hugtkum og tskringum eim og anna bla ar sem au ttu a greina essa kvenu tti sinni sgu (fylgiskjal 2). Vi frum yfir essa tti me hpnum og einnig hva flist gri framsgn og hva vi myndum meta egar au flyttu sna sgu og lka hva au ttu a horfa vi mat sitt sklaflgum.

Skipulag

Verkefni heild tk 3 vikur. Nemendur eru 24 rum bekknum en 25 hinum og hverri 40 mn kennslustund voru lesnar um a bil tvr sgur og san voru mislangar umrur um hverja og eina. Nemendur fengu sgurnar me viku fyrirvara og ttu a fa sig heima. ur en lestur hverrar sgu hfst dreifum vi matsblum til nemenda fyrir sem ttu a lesa ann daginn, kvum rina og tkum vi greiningarblum. Eftir lestur hverrar sgu lgum vi tvr til rjr spurningar fyrir hvern og einn byggar greiningarblainu.

Nmsmat

Upplestur nemenda var metinn af okkur eftir sj meginttum; Raddstyrk, herslum, hraa, gnum ea lestri eftir greinarmerkjum, augnsambandi, lkamsstu og hreyfingum. matsblai nemenda (sj hr) voru frri ttir sem meta tti en ur en verkefni hfst frum vi srstaklega essa sj tti og flest ea ll ekktu atriin ar sem au hafa teki tt upplestrarkeppni yngri stigum Einnig mtum vi rj tti tengslum vi r spurningar sem vi lgum fyrir nemandann varandi greiningu sgunnar: Mlfar, .e.a.s. orafora og notkun, tafs og hik. tskringar, hve rugg au voru me a svara spurningunum sem hlst oftast hendur vi hve vel greiningarblai var unni. hugi, .e.a.s. hve miki au lgu sig fram vi a svara og ann huga sem au sndu verkefninu.

Matsbla nemenda (fylgiskjal 4) var fimmtt, hrai var metinn, skrleiki lesturs, raddstyrkur, herslur og san heildarmat kynningar sgunni. Nemendur fengu einnig a gefa skemmtanagildi sgunnar einkunn. au fengu lka plss til a gera athugasemdir um lesturinn og bttu flestir inn einhverjum eirra tta sem vi hfum tala um en settum ekki matsbla eirra.

Vi treikning einkunna ltum vi kennaramat framsgn gilda 50%, greiningarbla nemenda 30% og jafningjamat 20%.

Mat

mean verkefninu st og a v loknu rkumst vi a sjlfsgu mislegt sem betur mtti fara og sum einnig arar leiir sem hefu geta tengt verkefni fleiri tti innan slenskunnar. Verkefni hafi lka sna kosti og egar heildina var liti vorum vi okkalega ngar.

Kostir:  Okkur fannst gott a f alla til a lesa upp og srstaklega ar sem bekkirnir voru nir var verkefni hluti af v a skapa samkennd. a var jkvtt a geta haldi vi v sem au hfu lrt um framsgn og tjningu ur og fyrir okkur a heyra hvaa ttir eim fannst mikilvgir upplestri. Okkur kom vart hve fir misnotuu matsblai, flest tku au essu alvarlega og lgu sig fram vi a meta sanngjarnan htt.

Gallar: Vi vorum ekki ngu ngar me allar sgurnar sem vi fundum, vi eyddum talsverum tma a leita a sgum en oft voru r of langar til a lesa upp ea of flknar til a beita einfldum greiningarhugtkum . hverjum tma voru feinir nemendur sem hlustuu ekki, ttu erfitt me a hafa hlj og merktu handahfskennt inn matsbl. Nokkrir nemendur virtust lta a upplesturinn einn skipti mli og unnu greiningarblin illa ea alls ekki.[1]

A lokum: Ef vi myndum vinna etta verkefni aftur svipuum ntum myndum vi nota jsgur ea arar ematengdar sgur til a gera greininguna auveldari. a mtti jafnvel hafa greininguna tarlegri til a auka lkur a au lsu sguna oftar. etta verkefni hentar rugglega best me mjg stuttum sgum ar sem nemendur eiga misauvelt me einbeitingu og lestur. Einnig vri auveldlega hgt a tengja sgurnar inn ara tti slenskunnar en er mikilvgt a eim finnist r hugaverar. 


[1] bum essum tilfellum er um mjg fa nemendur a ra.

 

Yfirlit

 

 

Sast breytt 26.06.2007 - Ingvar Sigurgeirsson