Neistinn:
runarverkefni Hamraskla

2006 - 2007
 


 Hrur Hinriksson og Steinberg Rkarsson: Hpvinna strfri 10. bekk

Inngangur

Undanfarin r hefur Hamraskli veri a ra kennsluhtti sem kenndir hafa veri vi aukna samkennslu og einstaklingsmia nm, .e.a.s. kennsluhtti sem byggjast v a koma til mts vi getu, hfileika og huga hvers nemanda og fela eim aukna byrg eigin nmi.

egar vi sem kennum strfri unglingastigi vorum a velta essu fyrir okkur sum vi a hgt vri a bta marga hluti. Vi kvum a byrja v a auka samvinnu nemenda innan bekkja og milli bekkja. Hpavinna var v einhvern veginn augljs kostur v efni. Ekki svo a skilja a engin hpavinna hafi veri ur en n skyldi hn vera markvissari.

essari skrslu er ger grein fyrir v hvernig undirbningi var htta, hvernig verkefni voru valin, .e. hvaa markmi voru hf til hlisjnar og mat niurstum.

Markmi verkefnisins eru a:

  • Auka samvinnu meal nemenda

  • Nlgast vifangsefni fr ru sjnarhorni en venja er

  • Nemendur kynni sklaflgum niurstur

  • Nemendur lri a meta eigin vinnu og annarra

Vi kvum a verkefni skyldu leyst samrmi vi kennslutti sem unni vri a hverju sinni. tluum vi a u..b. 20 kennslustundir skyldu notaar verkefni. Mia er vi a verkefni s unni fr hausti a ramtum. Fengist var vi eftirtalin verkefni:

  • Pagras

  • Rmml

  • Algebra

  • Garalist (vor)

lok hvers nmsttar er lagt fyrir nemendur val um nokkur verkefni. Kennarar kvea hverjir vinna saman hp en a er breytilegt (aukin fjlbreytni). Nemendur f verklsingu (dmi) og matslista (sj hr) annig a eir vita a hverju er veri a stefna og hvernig nmsmati fer fram. Nemendur vinna a snum verkefnum kennslustundum og utan eirra ef me arf. Verkefnin eru misjafnlega uppbygg og nemendur skila verkefnum snum m.a. tlvutku formi (powerpoint-kynning fyrir hpinn), munnleg kynning ea veggspjaldi.

Mia vi markmiin okkar verum vi a segja a au nust a mestu leyti.

Samvinna milli nemenda jkst en ekki voru allir sttir vi hpa sem eir voru settir og vinnubrg annarra. Flestir nemendur voru ngir a losna vi bkina og vinna vifangsefnin ruvsi. Margir hvttu okkur til a hafa etta oftar.  Fleiri nemendur voru virkari essari vinnu en hefbundinni bekkjarkennslu. Vi kynningu verkefna komu ljs kvein vandaml, nemendur kunnu ekki a koma fram fyrir ara og tala opinsktt. En verkefnin eirra voru frbrlega unnin. a sem kom verst t var jafningjamat og sjlfsmat nemenda. ar gfu margir sr og hpnum einkunnina 10 ekki ttu allir hana skili. au kunnu ekki, nenntu ekki ea gtu ekki meti sig og hvort anna.

Okkar mat er a heild var verkefni gott en a sem arf a laga er nmsmati.

Betra vri a tba annan gtlista ar sem nemandi gti markvissari htt meti sjlfan sig og ara. Atriin urfa a vera betur skilgreind og nemendur yrftu a haka vi atrii sem eru g ea slm hj sr og rum.

 

Yfirlit

 

 

Sast breytt 26.06.2007 - Ingvar Sigurgeirsson