Neistinn:
runarverkefni Hamraskla

2006 - 2007
 


Verkefni etta er heildsttt vifangsefni nttrufri 6. og 7. bekk ar sem bkin Lfrki landi var lg til grundvallar. hersla var lg tikennslu og nmsefni frt til nemendanna me tivist og mrgum verkefnum tengdum v. Meal annars unnu nemendur verkefni sem tengdust ritun og myndskpun.

Markmi

tivist                     A kla sig upp eftir veri og njta tiveru n tillits til veurs

Hreyfing                  Gngur

                              Hjlaferir

Lfsleikni                 A hjla allra sinna fera

                              Fara milli staa sem ur virtust rafjarlg en eru svo steinsnar fr

                              Ferast hp og taka tillit til mismunandi ferahraa

                              Fara eftir fyrirmlum og taka eftir leiarlsingum

                              Lra hjlastga og fara eftir umferareglum

                              Nota hjlma og huga a standi fararskjtanna

                              Vera me bna sem hfir ferinni og hafa me til vara

slensk nttra        Fjlbreytileg flra landsins vi fjruna, skginum og rktuu landi,

                              A fra ekkingu bkanna raunverulegt samhengi vi nttruna

Fuglar                     A ekkja sundur tegundir fugla aalatrium; Sundfuglar, sprfuglar,

                              vafuglar og rnfuglar

                              ekkja hugtkin stafugl og farfugl og hva felst v

                              ekkja mismunandi hlj slenskra fugla

Tr                         ekkja slensk tr, .e. birki, vi, reyni og einnig sp og grenitr

                              A safna frjum, s og fylgjast me sprun frjanna

                              Pikklun trja

Blm og jurtir           ekkja mismunandi plntur og jurtir

                              A kunna a greina plntur

                              Sfnun gagna

Saga menning         Tengjast plnturnar einhverri jtr, fuglarnir og trn

                              Lkningarmttur plantna

                              A ba til njar sgur sem tengjast jtrnni

Samvinna                Vinna me flgum snum a sameiginlegu verkefni

Flagsfrni             Skipta verkum og hagra vinnubrgum

Nmsggn

Lfrki landi, myndbnd; namakurinn, misar kvikmyndir um fugla, plntur og spendr, sj kennsluleibeiningar me kennslubk. Nttrugripasafn slands, Hsdragarurinn, S g spa, syngur la, nmsspil um slenska fugla me hljsnldu. Vali efni sem tengist jtr um plntur, fugla og steina. Fengi r slenskum jsgum og vintrum eftir Jn lafsson.

Kennsluaferin

tikennsla er hugtak sem grunninn tskrir sig sjlft; kennt er ti. Kennari fer me hpinn sinn r hsi n ess a fella niur a meginmarkmii s nm. Hann er leisgumaur eirra og tlkur, ef svo m a ori komast. ti vi gefst nemendum tkifri til a beita sr allt annan htt en sti snu sklastofunni. eir f fri a horfa, heyra, lykta, snerta og jafnvel braga; eir geta ntt ll skynfri sn vi nmi og eru staddir miju nmsefninu sjlfu og f annig beina reynslu af v sem fjalla er um. etta snir eim a a sem eir lra sklanum er ekki einungis einhver grein skla sem ekki mun ntast eim framtinni, heldur eru eir a lra eitthva sem kemur fram umhverfi eirra og daglegu lfi.

a er algengur misskilningur a tikennsla henti einungis nttruvsindum. msar arar greinar, svo sem strfri, myndmennt, lfsleikni og tunguml liggur beint vi a fra t fyrir kennslustofuna. Svo rf dmi su nefnd m gera mlingar til a meta h trja, finna myndefni til a teikna, ganga um og leitast vi a finna ensk heiti fyrirbrum nttrunni, hvort sem er manngerum ea nttrulegum og annig mtti lengi fram telja. er tikennsla kjri form til samttingar nmsgreina.

tikennsla sem kennsluafer gengur t a jlfa skynfri barna og leyfa eim a lra n ess a hafa endilega blant hnd og nmsbk fyrir framan sig. arna gefst eim, sem erfitt eiga me venjubundi nm, kostur a sanna sig. Algengt er t.d. a drengir sem lur illa sklastofunni blmstri tikennslu. Meiri tjskipti fylgja tikennslu og eru lkleg til a auka flagslega frni og styrkja tengsl nemenda. A endingu m ekki gleyma v a tikennslu fylgir hreyfing sem eflir heilbrigi og stular a betri heilsu og lan!

Verkefni

Verkefni er heildsttt verkefni fyrir allt sklari og tengist nmsefni mistigs nttrufri. Bkin Lfrki landi er lg til grundvallar efnistkumm auk ritunar og sagnagerar.

Astur

Tminn sem vi hfum er einn tmi ritun og fjrir tmar nttrufrikennslu innanhss sem utan. Stutt er fjlbreytilega nttru, s.s. fjru, fjrukamb, leirur, skga, r og skrgara. Lfrki er ar af leiandi fjlbreytt og gefur tkifri til bi gngu og hjlafera me sfnun og rannsknir sem aalvifangsefni.

Afrakstur

Fr birkis, reyniber, veggspjald me mynd og upplsingum um fugla, tr og blm samt bkamerki me urrkuu blmi me tarlegum upplsingum um plntuna bland vi jtr og lkningamtt. Sningarker me afrennslis- undirlagi og mold, kltt me efni sem ver frin fyrir fuglum og msum yfir vetrartmann.

Nmsmat

Eins og verkefni raist hndum okkar var nmsmat hndum kennara fyrir au verkefni sem unnin voru og san gefi fyrir prf r bkinni Lfrki landi. Prfin voru  fjgur og verkefni eins og sgur unnar upp r jtr, bkamerki og veggspjald sem allt theimti skipulg og vndu vinnubrg, voru svo metin t fr vinnu og atorkusemi auk tkomunnar sem hafi mest vgi. rtt fyrir a vi sum stt vi etta nmsmat langar okkur a bta vi nmsmati nsta ri og lta nemendur ba til einhverskonar verkefnabk ar sem allt sem er unni er frt til bkar og fyrir hpverkefni liggja fyrir eyubl sem innihalda jafningjamat, sjlfsmat og vinnu nemendanna sjlfra. Vi teljum auk ess a slk mappa myndi auvelda nemendum sem ekki hafa tileinka sr skipulg vinnubrg a halda utan um verkefni sn.

Lokaor

Verkefni var nefnt Fr eru til vum skilningi, endahfum vi unni me fr allan vetur. Vi hfum fylgst me plntum og trjm koma fr sr frjum snum mismunandi tma. Hver planta og hvert tr hefur sinn tma til a koma fr sr frjunum og alveg eins og me plnturnar hfum vi s frjum forvitninnar um nttruna og umhverfi. Eins og me fr plantnanna blmgast frin hugum nemenda mismunandi tmum. Sumir taka strax vi sr og huginn er ljs, hann skn r augum nemendanna stanum. nnur taka vi sr egar lii er verkefni og enn nnur eiga eftir a taka vi sr seinna og byggja eim grunni sem til hefur veri s. annig er starf ess sem sir. Hann sr ekki fyrir hva verur um frin, sum vera a strum, voldugum trjm en nnur ltil og kyrkingsleg. v teljum vi a llum markmium um hreyfingu og hjlreiar hafi veri n n  tillits til huga, annig hafa ll markmi nst mismunandi mli. a sem vi teljum helstan galla verkefni okkar nna er a okkur skortir upplsingar um upplifun nemenda verkefninu og hva au hafa raun tileinka sr umfram a sem m lesa kennslubkunum. Enginn vafi leikur a nmsefni hefur ori merkingarbrara hugum nemenda en ella.


Fylgiskjal 1: tlistun kennslustundum tengdum tikennslu
 1. Gengi hpum r sklanum um ngrenni sklans. Nemendum gert a safna u..b. 15 mismunandi plntum. Brnunum var upplagt a tna slenskar jurtir sem hgt vri a lykta a yxu villtar nttrunni. ferinni sjlfri komu oft upp litaml ar sem brnin vildu jafnvel tna r grum lei okkar auk ess sem msar skrautlegar, tlendar jurtir hafa s sr sjlfar nttrunni hr kring. egar komi var sklann voru plnturnar skoaar og san greindar tma eftir. Gtt var a v a taka plnturnar ekki upp me rtum og brnin uppfrdd um afleiingar ess. essari fyrstu fer okkar vorum vi kennararnir sammla um a litlar handhgar klippur vru nausynlegar svona ferum fyrir lyng og jurtir sem voru me trnaan stngul ea a sterkan a erfitt reyndist a slta, svo vel vri.
 2. Lagt fyrir verkefni a finna plntur, .e. rjr plntur sem nemendur tla sr a finna ti nttrunni. Notaar eru plntuhandbkur me myndum og nemendur astoair vi a finna plntur sem mgulegt er a finna nlgt sj. Nemendur skrifa tvo mia rj plntuheiti sem eir tla sr a finna, annan miann afhenda eir kennara en hinn geyma eir sjlfir svo auveldara s a muna plntuheitin egar t er komi. San er gengi af sta og gengi u..b. klst. er haldi inn a nju ar sem jurtirnar eru flokkaar og san komi fyrir milli blaa og pressaar. eru jurtirnar merktar me nafni, latnesku heiti og nafni nemanda.
 3. Fyrst er nemendum safna saman stofu og eir skoa myndir af fuglum af skjvarpa og notast vi fuglavef Nmsgagnastofnunar. Fari yfir muninn lkamsbyggingu fugla t fr v fi og svi sem vikomandi fuglar lifa . Srstk hersla er lg fugla sem lklegt er a vi sjum leiinni, s.s. lur, spa, hrossagauk, sendlinga, sandlur, lurl, arfugl og mva svo ftt eitt s nefnt. Fari hjlum niur a fjru og leirum sem eru u..b. 1520 mn. fjarlg fr sklanum ar eru fuglarnir stanum skoair, bi me berum augum sem og me kki. Nesti bora ti nttrunni.
 4. Fyrst er nemendum safna saman stofu og eir skoa myndir af trjm af skjvarpa. Verkefni lagt fyrir a safna laufum af remur tegundum trja sem vi kynnum sem slensk tr, .e. birki, reyni, vi. Einnig tkum vi me sp vegna ess hve algeng hn er orin umhverfi okkar. Hjla um lengri veg skgrktarsvi Reykjavkurborgar Elliardal. ar er byrja a f sr hressingu og san er nemendum skipt hpa sem eru u..b. fjrir. Hver hpur fr einn poka og hann eiga eir a safna a minnsta kosti tveimur laufblum af hverri tegund fyrir hvern nemanda hpnum. Eitt var a vera grnt og anna fari a flna og sndi ar af leiandi a fari vri a hausta. Laufblunum var san safna saman og au bin undir urrkun.
 5. Verkefni um veggspjald lagt inn. Undirbningur hafinn, fari bkasafn og bkur um fugla og grur teknar og skoaar. Nemendur hefja sfnun frleiks r bkum um fuglategund sem eir hafa vali sr og teikna vikomandi fugl. Hr er srstaklega teki mi af eim fuglum sem uru vegi okkar ferum okkar um ngrenni sklans.
 6. Lagt af sta hjlandi fr sklanum inn Grafarvog. Meferis voru pokar af msum gerum, litlir og strir. Numi staar reynilundi og ber tnd af lfareyni og ilmreyni, san var haldi innar voginn og birkifrum safna og reynt a velja falleg foreldri. egar heim var komi var breitt r frjunum poka og au urrku. Berin voru breidd t til a au myndu ekki mygla og stefnt a v a vinna me au a viku liinni.
 7. Unni meira me veggspjaldi. Hr tku nemendur laufblin sem eir hfu urrka r fer okkar Elliardalinn og sumir notuu au veggspjaldi mean arir notuu au til a teikna eftir.
 8. Vinna me bkamerki, unni Power Point og Word. Texti er ritaur um plntuna Word, yfirfarinn og leirttur, styttur ea lengdur mia vi str bkamerkisins. Frur yfir form, hfilega strt bkamerki, sem bi er til kennara. Nemendur velja sr lit pappr og san er prenta t. Hinum megin er plantan sem hefur veri urrku og pressu, lg og san er merki plasta. San er merki klippt til og snyrt og nemandinn fr a taka afraksturinn me sr heim.
 9. Ber hafa veri urrku en eru n bleytt upp aftur og stppu graut og komi fyrir ar til gerum kerjum. Nemendurnir n ml mismunandi kornastr, .e. mjg grft nest botninn og fnna ofar. Bi til a yngja keri sem og til a hjlpa til vi a veita vatninu r moldinni. Berjagrautnum dreift yfir moldina og svo er str fnu lagi af mold yfir allt saman annig a hvergi sji ber. San er kerjunum komi fyrir ti vi og bei til vors.
 10. Bkin Lfrki landi kennd, verkefnahefti me spurningum unni. Samhlia essari kennslu er unni me jtr tframtti fugla, plantna og steina. Brnin lesa sgur og rita sjlf sgur byggar ekkingu sinni um menningu og hjtr fyrri alda. essi vinna fer fram allan veturinn samt kennslu upp r bkinni og mis verkefni tengd v samt tarefni formi myndbanda. egar fr a hylla undir vori tkum vi tivistarkennsluna upp aftur me skipulgum htti.
 11. egar daginn fer a lengja og sl a hkka lofti eru birkifrin fr v um hausti tekin fram og bakkar fylltir af mold, bleytt vel og frjunum san s yfir. Fari er yfir mismuninn sningu birkifrjanna annars vegar og reyniberjanna hins vegar. Okkur til mikillar ngju byrja frin a spra nokkrum dgum sar og nemendur fylgjast me rangrinum. Vi settum bakkana mismunandi stai stofunum og nemendum til nokkurrar furu var rangurinn mjg mismunandi eftir v hvort birta var mikil ea ltil frjunum. ljs kom a ef frin voru beint undir slarljsinu var rangurinn rr, en betri ef frin voru fjarri gluggum.
 12. egar hr er komi sgu eru keypt fr af sumarblmum og eim s litla bolla, hver nemandi fr einn og nemendur voru mjg hugasamir um sninguna og fylgdust spenntir me hvort frin fru af sta. egar frin byrja a spra er eins og margir missi hugann og gleymi a vkva og sinna plntunum lti ea jafnvel ekkert. Sumar plnturnar deyja v en arar vaxa vel. eru umrur nnast hverjum degi um kjsanlegt rakastig plntunum og hugtk eins og ofvkvun koma upp. arf a gta ess a vkva mtulega fyrir helgar svo ekki orni. Sum brnin huga jafnvel a v hvernig veur veri um helgina ur en au vkva. Seinna kemur svo ljs a brnin sj ekki fyrir sr a au geti hugsa um blmin heima vi og vilja jafnvel ekki taka au me heim.
 13.  egar bera fer v a plntur og tr su a vakna til lfsins er haldi skounarfer um nsta ngrenni. Fjaran, tnin og trn eru skou og brnin hafa meferis skrslubl ar sem au skr niur r jurtir og tr sem eru farin a laufgast ea grnka og hvaa fuglar hafa bst hpinn fr vetur. ur en haldi er af sta er fari yfir hlj lklegustu fuglanna og nemendur ltnir geta sr til um eigendur hljanna og myndir af fuglunum sndar eftir hvert hlj. Brnin flokka fuglana sem au sj farfugla og stafugla og plntur og tr skr au niur. Sum eru a sjlfsgu hugasm og vandrin eru a takmarka allt sem au sj, nnur vinna etta af skyldurkni og enn nnur reyna a veia upplsingar upp r eim sem betur vita. Allt etta vekur umrur og heiti plantna, trja og fugla svfa yfir vtnum. Brnin nota hugtk af msum toga, stundum rangt og eru leirtt og oft rtt og gengur vitneskjan fram milli manna. lok ferar eru allir me skrningarblin tfyllt og au eru san skou heima stofu og fari yfir a sem sst og hvar a sst.
 14. er lagt af sta enn eina hjlaferina og fjaran skou leita er eftir hreirum og eggjum, fuglarnir skoair og a endingu skoum vi grurbakka me reyniberjum sem sett voru niur um hausti. ar er miki a gerast, frin eru byrju a spra og sumar plnturnar eru vel roskaar og gerarlegar en arar rrari. kemur ljs a mismunandi rangur er af sningunni, umrur eru um dptina frjunum og s stareynd a hparnir stppuu berin sama tma en vika lei milli sningarinnar er rdd. ljs kom a a sem fr strax niur fr fyrr af sta um vori og plnturnar v rktarlegri. Brnin eru sem fyrr mishugasm, flest kkja etta af eigin frumkvi en frri sna huga almennum umrum um sninguna en hla .
 15. Fari hjlum Nttrugripasafni. egar anga er komi eru vinnubl me verkefnum um fugla dreift fyrirfram kvena hpa ar sem 23 nemendur vinna saman. Brnin flokka fugla rnfugla, andfugla, mvfugla og vafugla, skoa ftur og nef og tta sig sameiginlegum einkennum sem setja fuglana saman flokk. Gera sr grein fyrir litum og litasamsetningu auk mismunandi gerar af goggum og ftager m.t.t. mismunandi  fuflunar.  heimleiinni  stvuum vi og breiddum jrina dk sem merktur var slenska stafrfinu og fengum brnin til ess a leita uppi hluti r nttrunni sem byrjuu tilteknum stfum. Me essu jlfast notkun og mefer hugtaka r plnturkinu. A sjlfsgu er virknin mismunandi og msir brandarar fjka um heiti og au reyna a finna nnur heiti nttrufyrirbrigum en kennarar leibeina um hva telst rtt og hva rangt. Me essu jlfast notkun hugtaka efni sem unni var me um hausti og vi vinnu bkinni Lfrki landi yfir veturinn. Allan tmann eru brnin minnt um viringu vi nttruna og ess gtt a au valdi ekki skaa, .e. taki laufbl og v um lkt en rfi plntur ekki upp og alls ekki me rtum.
Fylgiskjal 2: Ritun

Sgur og sagnir fengnar r jsgum Jns lafssonar. r sna hva flk urfti a varast og hvaa gagn a gat haft af nttrunni. etta efni tengist vel nmsefninu Lfrki landi.

Reynir og einir

a eru til margar sgur um reyniviinn. Til dmis tru menn v a hann sprytti grf eirra sem hefu veri teknir af lfi saklausir (Sj slenskar jsgur bls. 640). Reyniviurinn var lka kallaur heilagt tr og s saga er til a gamla daga ur en menn fundu upp a setja ljs jlatr hafi brunni ljs llum greinum reynitrsins jlantt. Ekki m nta reyniviinn neitt, menn tru a kmi mislegt illt fyrir. Kannski er a skringin v hvers vegna hann fkk alltaf a standa frii mean nnur tr voru hggvin og ntt. Hr eru nokkur dmi um hvaa skaa hann olli:

Ef reyniviur er settur arin vera allir sem sitja kring vinir a eir hafi ur veri bestu vinir.

Ef hs eru bygg r reynivii geta konurnar sem eim ba ekki eignast brn.

Ef skip eru smu r reynivii sekkur skipi nema einiviur s lka hafur um bor. Einir og reynir voru nefnilega miklir vinir. Einirinn vildi upp loft me skipi sem reynirinn tlai draga niur sjinn. etta var gott v ef einirinn hefi einn ri hefi skipi foki stjrnlaust yfir hafi en ef reynirinn ri hefi a sokki.

Brnugrs

Hjnagras ea friggjargras eru oftast kllu brnugrs. ur fyrr tru menn v a rt ess gti vaki stir. Ef strkur var skotinn stelpu tti hann a grafa brnugrasi upp og gta ess vel a rturnar skemmdust ekki. San tti hann a lauma annarri rtinni undir kodda stelpunnar en setja hina undir sinn kodda. brst ekki a stelpan var stfangin af honum. A sjlfsgu gilti a sama ef stelpa vildi n stum strks.

Mjajurt og Freyjugras

Mjajurt er notu til a komast a v hver hafi stoli. Jnsmessuntt a tna hana, setja hreint vatn skl og leggja hana vatni. Ef hn fltur hefur kona frami jfnainn en ef hn sekkur er a karlmaur. Skugginn af jurtinni snir hver jfurinn er.   maur a hafa essi or yfir: jfur, g stefni r heim aftur me ann stuld er stalst fr mr me svo sterkri stefnu sem gu stefndi djflinum r parads helvti.

Freyjugras er lka nota til a vita hver hefur stoli fr manni. Fyrst a lta a liggja vatni rjr ntur og san a leggja a undir hfui og sofa v og mun maur sj hver jfurinn er.

Lkjasley

Lkjasley ea hfsley er afar merkileg en a kostar tluvera fyrirhfn a nta hana. tt a tna hana ljnsmerkinu (fr 13. jli - 12. gst) dfa henni bl r lambi og leggja tnn r lfi hj henni.  Lklega veruru a fara til tlanda til a n essa tnn v a hr landi eru engir lfar. Svo ttu a vefja lrberjalaufi utan um og stinga essu inn ig. tala allir fallega og frisamlega vi ig, enginn skammar ig. Ef einhver stelur fr r og leggur etta vi auga sru hver jfurinn er.

Sortulyng

Ef tekur sortulyng og vefur a inn litaan pappr og stingur v inn ig hefuru fri fyrir llum draugum.

Hins vegar skaltu vara ig berjunum sortulynginu. Ef menn bora au verur maur grlsugur um allan kroppinn. ess vegna eru au oft kllu lsamulningar.

Hrafninn

Hrafninn er merkilegur fugl og um hann eru margar sgur. gamla daga tru menn v a hann si fram tmann og gti gefi flki bendingar um hva vri fram undan:

Ef ert nfarinn a heiman og hrafn fylgir r lei og flgur hgra megin vi ig merkir a heill og hamingju ann daginn.

En ef hann flgur mti r ea htt lofti yfir r merkir a a r muni ganga illa. er best a sna aftur heim, fara me bnirnar og bija gu a vera me r egar leggur aftur af sta.

Ef hrafn sest efst kirkjuaki, blakar fjrunum miki, teygir t vngina og brettir nefi er hann a segja a n muni frgur maur eirri tt sem nefi snr fara a deyja.

Ef hrafn sest nlgt hsinu nu ea hurarhn tidyranna og krunkar lengi, er hann a segja r a einhver ngranni inn muni deyja.

En ef hann krunkar gluggann heima hj r boar hann a einhver fjlskyldunni s a fara a deyja.

Ef hrafn hoppar uppi hsinu nu, ykist vera haltur og krunkar upp lofti me msum hljum, beygir hlsinn og hfui og hristir vngina og lyftir firinu er hann a segja a menn su staddir ti sj ea vatni mikilli httu.

Ef hrafnarnir hpast saman me miklum ltum merkir a a fisk ea anna tilegt er a reka a landi og eir vilja lta sem ba nlgt vita.

Stundum funda eir flk sem er a bora gan mat, setjast hurarhn og bija um a gefa sr. Og a hefur sannast a Gu borgar fyrir hrafninn. Sj Krummasgu og krummavsu.

Steinar sem gera gagn

slandi er miki af grjti eins og vi vitum. ur fyrr tru menn v a hgt vri a nota a til missa hluta:

Hulinshjlmssteinn hefur nttru a ef vilt vera snilegur vefuru hann inn hrlokk ea bla og geymir  hann vinstri lfanum. sr enginn ig en sr og heyrir allt sem gerist. egar vilt aftur sjst tekuru utan af honum og geymir hann undir vinstri handlegg. essi steinn er dkkrauur litinn. Svona steinar finnast oft vi sj, r og lki og  ti nttrunni. Ef fullorinn maur finnur hann hann a standa honum anga til eiginkonan kemur (ea eiginmaurinn ef kona hefur fundi hann). Hins vegar er etta auveldara fyrir brn. jsgunum er saga af stelpu sem ht Helga. Hn var ti a leika sr me hp af krkkum. Hn fann stein sem henni leist vel og stakk honum upp sig. su hinir krakkarnir hana ekki og voru a kalla og spyrja hvar hn vri. Hn sagist vera hj eim og hn s au en au su hana ekki fyrr en hn kastai steininum. Svo er samkvmt gmlum sgum hgt a finna essa steina hreirum sumra fugla. hreiri kjans er steinn og ef ber hann r sst ekki. hreiri msarrindils finnst steinn me msum litum. Ef ber hann r verur snilegur.

skasteinn

skasteinn uppfyllir allar skir nar. Hr vera nefndar tvr aferir til a eignast hann.

skasteinn finnst vi sjinn. Leitau hans pskagadagsmorgun, stingdu honum undir tunguna og segu hvers skar. Steinninn er gulhvtur litinn og mjg lkur baun.

Nsta afer er tluvert erfiari. finnur hrafnshreiur og fylgist me egar hrafninn fer a verpa. tekur fyrsta eggi sem hann verpir, gtir ess a hann sji ekki til n, sur eggi vatni og setur a svo aftur hreiri. Svo veruru a ba anga til ungarnir skra r hinum eggjunum og er sona eggi eitt eftir. tekur a, brtur a gat og finnuru flekkttan stein inni v. a er skasteinn.
egar vilt ska r stinguru honum olnbogabtina og skar einhvers en passau ig a vera ekki of grugur. egar ert ekki a nota steininn vefuru hann inn mjka tusku og geymir hann inni r.

Sgusteinn

Sgusteinn frir ig um mislegt sem ig langar a vita.

Sumir segja a hgt s a finna hann hreiri maruerlu ma. tt a vefja hann blugan trefil og ganga me hann r. egar vilt vita eitthva stinguru honum inn hgra eyra og hann segir r allt um a.

Arir segja a skulir fara messu fstudaginn langa og egar guspjalli er lesi laumastu a hrafnshreirinu sem er rtt hj kirkjunni og ar liggur hrafninn eins og dauur eggjunum. drpur steinn af hfi hans niur hreiri. tekur steininn og ltur hann harna. geymiru hann litlum poka inni r. Ef setur hann undir tunguna skiluru hrafnaml. Ef vilt f a vita um eitthva seturu hann hgri handarkrikann og vefur ig vel inn ft, ur en sofnar. Hugsau um a sem vilt f a vita. A morgni veistu allt um a.

 

 

Yfirlit

 

 

Sast breytt 26.06.2007 - Ingvar Sigurgeirsson