Gátlisti

fyrir greiningu og mat á skólanámskrá (grunnskóla)1)
(Akureyrarútgáfan)

Ţessi gátlisti eru hugsađur sem hjálpargagn viđ skođun eđa mat á skóla­námskrá, en samkvćmt 31. gr. laga um grunnskóla nr. 66/1995 skal hver skóli gefa árlega út skólanámskrá sem unnin er af kennurum skólans og leggja fyrir skólanefnd og foreldraráđ til umsagnar. Í list­anum eru ýmsar spurningar og athugunarefni sem mikilvćg eru ţegar slík skólanámskrá er metin.

Listinn er tekinn saman í samvinnu skólaţróunarsviđs HA og Gunnars Gíslasonar, skólafulltrúa Akureyrarbćjar, međ hliđsjón af gátlista Ingvars Sigurgeirssonar, prófessors viđ Kennaraháskóla Íslands og Frćđslumiđstöđvar Reykjavíkur. Viđ gerđ listans var tekiđ miđ af ákvćđum ađalnámskrár um skólanámskrá en ţar segir m.a.:

Skólanámskrá skal vera nánari útfćrsla á ađalnámskrá grunnskóla en jafnframt gefur hún kost á ađ laga fyrirmćli ađalnámskrár ađ sérstöđu hvers skóla og stađbundnum ađstćđum, draga ţessi sérkenni fram og nýta ţau til eflingar námi og kennslu. Í ađalnámskrá grunnskóla er lögđ megináhersla á ađ námsmarkmiđ séu sett fram á skýran hátt ţannig ađ hvorki kennarar, nemendur né foreldrar velkist í vafa um hvađa kröfur eru gerđar til nemenda og skóla. Sömu kröfur eru gerđar til skólanámskrár. Ađalnámskrá setur skólum almenn viđmiđ en ţađ er hins vegar hvers skóla ađ útfćra ţau nánar í skólanámskrá bćđi međ tilliti til ţess nemendahóps sem stundar nám í skólanum sem og ţeirra kennsluhátta sem skólinn ađhyllist. Í skólanámskrá útfćrir skólinn til dćmis ýmis almenn og fagbundin markmiđ ađalnámskrár og birtir ţćr verklagsreglur sem í gildi eru í skólanum.

Gátlistanum er ćtlađ ađ geta komiđ ađ gagni fyrir skólastjóra, kennara, foreldraráđ og skólanefndir. Áríđandi er ađ líta ekki á ţessar viđmiđanir sem forskrift ađ skólanámskrá. Góđar skólanámskrár geta veriđ međ ýmsu móti og eiga ađ vera ţađ. Gátlistinn ţjónar fyrst og fremst ţeim tilgangi ađ stuđla ađ gagnrýnni og uppbyggjandi umrćđu um ţćr.

Listinn er byggđur upp á sama hátt og listi Ingvars. Honum er skipt niđur í 18 athugunaratriđi. Fyrst er lykilspurning fyrir hvert atriđi, ţá kvarđi til ađ svara lykilspurningu, og loks spurningar til viđmiđunar og hliđsjónar til ákvörđunar einkunnar á kvarđann. Jafnframt er gefinn kostur á koma á framfćri sérstökum athugasemdum.

Kvarđann er hćgt ađ nota ýmist sem talnakvarđa, t.d. frá 1-5, eđa sem orđakvarđa: mjög skýrt /í mjög góđu lagi - skýrt - viđunandi - óljóst / vantar.

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

1) Samsvarandi listi er til fyrir mat á skólanámskrá leikskóla (útgáfa Bryndísar Garđarsdóttur)Heiti skóla: _____________________________________________

Hver metur: _______________________ Dags: ______________

 

1. Ytra útlit námskrárinnar – framsetning og skipulag

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Er efnisskipan og framsetning skýr? Athugiđ: Efnisyfirlit, formála, letur, fyrirsagnir, kaflaskiptingu, kort, gröf og myndir.

Er málfar gott?

Er einfalt ađ endurskođa einstaka hluta námskrárinnar?

Eru greinargóđar upplýsingar um innihald og útgáfuár á kápu?

Er námskráin ađgengileg á heimasíđu skólans ađ hluta eđa í heild sinni?

Eru upplýsingar um vefslóđ skólans og er tenging yfir í gildandi ađalnámskrá?

 

Athugasemdir:

 

 
2. Stefna og sérstađa skólans

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Er gerđ grein fyrir sérstöđu skólans?

Er tengsl milli sýnar skólans og sérstöđu hans?

Er stefna og sýn (leiđarljós) skólans rökstudd?

Er gerđ grein fyrir leiđum til ađ framfylgja sýn skólans?

Athugasemdir:

 

3. Mat, skólaţróun og áćtlanagerđ

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

Já veit ekki nei

Er ţróunar- og umbótaáćtlun skólans kynnt og rökstudd?

Eru kynnt árangursviđmiđ skólans?

Er sjálfsmatsáćtlun skólans kynnt?

Eru skýr tengsl milli endurmenntunaráćtlunar og  ţróunar- og umbótaáćtlunar?

Athugasemdir:

 


4. Stefna um nám og kennslu

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Er kynnt stefna skólans um kennsluađferđir?

Koma fram upplýsingar um skipulag kennslu?

Er kynnt stefna skólans varđandi heimanám?

Koma fram upplýsingar um viđbrögđ skóla viđ námsörđugleikum?

Er starfsáćtlun skólaársins skýrt fram sett?

Uppfyllir skólinn lágmarksfjölda skóladaga á skólaárinu?

Er kennslutími í samrćmi viđ viđmiđunarstundaskrá ađalnámskrár?

Eru upplýsingar um val í 9. og 10. bekk?

Er gerđ grein fyrir kennsluskipan og kennsluháttum?

Koma fram upplýsingar um hvernig skólinn stendur ađ náms- og starfsfrćđslu og kynningu á atvinnulífi?

 

Athugasemdir:   

5. Markmiđ

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Eru markmiđ skýrt fram sett?

Eru markmiđ rökstudd?

Mótast markmiđ skóla af almennum menntunarmarkmiđum ađalnámskrár s.s. metnađi, sjálfstrausti, umburđarlyndi, virđingu, náungakćrleik og verđmćtamati.

Eru markmiđ fjölbreytt (ţekking, viđhorf, leikni, sköpun)?

Eru markmiđ um tengsl skóla viđ umhverfi sitt (sérstöđu)?

Eru markmiđ um samţćttingu náms?

 

Athugasemdir: 
6. Kennsluađferđir – viđfangsefni

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Er gert ráđ fyrir markvissri ţekkingaröflun međ nýrri upplýsingatćkni samkvćmt ađalnámskrá?

Er fjölbreyttum kennsluađferđum lýst? Hjálparorđ: Fyrirlestrar - sýnikennsla - bein kennsla - utanbókarnám - vettvangsferđir - safnfrćđsla - verklegar ćfingar - efniskönnun - sýningar - rökstuđningur - tjáning - samrćđuađferđir - tilraunir - sköpun - spurnarađferđir - raunveruleg viđfangsefni - námsleikir/spil - umrćđuhópar - hreyfing- dans - tónlist - söngur - yfirferđ námsefnis - ţrautalausnir - frćđslumyndir - hlustunarefni - hópverkefni - sjálfstćđ vinnubrögđ - heimildavinna - vinnubókarkennsla - ţulunám - ţjálfunarforrit - rökţrautir - hlutverkaleikir - vinna međ ólíka miđla - ţemanám - samvinnunám - sagnalist - ritun - söguađferđ - margmiđlun - tölvur og upplýsingatćkni - viđtöl - hugmyndavinna – kannanir.

Eru nefnd viđfangsefni nemenda sem reyna á skilning, sköpun og gagnrýna og sjálfstćđa hugsun?

Er tekiđ miđ af einstaklingsmun hvađ varđar getu, áhuga og fćrni?

Er lögđ áhersla á námsađlögun - sveigjanleika - misstóra námshópa - val - samstarf

Er fjallađ um tilgang og framkvćmd heimanáms?

Kemur fram áhersla á ábyrgđ nemenda í námi?
Er unniđ međ tjáningu, ritun og frásagnargleđi (málnotkun)?
Kemur fram áhersla á ábyrgđ foreldra gagnvart heimanámi barna ţeirra?

Athugasemdir:

  7. Námsgögn

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

 

Kemur fram ađ notađ sé fjölbreytilegt útgefiđ námsefni og námsefni af netinu? Hjálparorđ: Námsbćkur, verkefnabćkur, hljómbönd, hljóđbćkur, geisladiskar, tölvuforrit, veraldarvefurinn, myndbönd, glćrur, skyggnur námspil, uppflettirit, dagblöđ, hjálpargögn í raungreinum, gögn fyrir list- og verkgreinar, sérkennsluefni, margmiđlunarefni, kort, reiknivélar, hlutir úr nánasta umhverfi, ljósmyndir.

 

 

Koma fram upplýsingar um međferđ skólabóka og um önnur skólagögn?

 

 

Athugasemdir:

 

8. Námsmat

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Er fjallađ um námsmat fyrir allan skólann, einstakar námsgreinar eđa aldursstig?

Eru matsađferđir fjölbreyttar? Hjálparorđ: Skriflegar, verklegar, munnlegar? Eru viđhorfakannanir, matslistar, gátlistar, dagbćkur, mat á virkni nemenda, ritgerđir, úrval af verkefnum nemenda, sjálfsmat nemenda, persónumöppur? Er byggt á stöđugu mati?

Er tilgangur námsmatsins útskýrđur?

Er greint frá álitamálum sem tengjast námsmati (t.d. vanda viđ túlkun upplýsinga, ađ tillit ţurfi ađ taka til mismunandi ţroska, getu eđa bakgrunns nemenda)?

Kemur fram hvernig upplýsingar eru birtar nemendum og ađstandendum ţeirra?

Koma fram upplýsingar um samrćmd próf (reglur, frávik og fleira)?

Kemur fram hvernig skólinn stendur ađ kynningu á niđurstöđum samrćmdra prófa?

Er gerđ grein fyrir notkun greinandi prófa og öđrum mćlitćkjum til ađ auđvelda könnun á tilteknum ţáttum náms og kennslu? (Stöđluđ lestrarpróf, lesskimunarpróf, stćrđfrćđipróf, hreyfiţroskapróf o.fl.)

 

Athugasemdir:

 

9. Skólasafniđ

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Koma fram upplýsingar um starfsemi og hlutverk skólasafnsins?

Koma fram upplýsingar um ţjónustu, starfsliđ og opnunatíma?

Koma fram upplýsingar um safnakost og stađsetningu, ađstöđu skólasafnsins?

Athugasemdir:

 

10. Nemendur – stođţjónusta

Er umfjöllun um mismunandi ţarfir nemenda í skóla og stođţjónustu?

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Hefur skólinn stefnu gagnvart nemendum međ sértćkar ţarfir?

 

Er lýst hvernig skólinn hyggst haga kennslu nemenda međ sértćkar ţarfir?

 

Er grein gerđ fyrir ţví hvernig skóli vill ađ skólaganga alvarlega fatlađra barna sé undirbúin?

 

Er stođţjónustu skólans lýst? Hjálparorđ: Sálfrćđiţjónusta, námsráđgjöf, talkennsla, heilsugćsla, ađstođ viđ heimanám ofl.

 

Kemur fram hvađa starfsreglur gilda um hvernig foreldrar/kennarar bera sig eftir ţjónustu fyrir nemendur međ sérţarfir?

 

Er umfjöllun um nýbúakennslu og kennslu tvítyngdra barna? Dćmi: móttaka málörvun, starfsreglur, stođţjónusta.

 

Er lýst hvernig skólinn hyggst sinna heilsuvernd og hollum lífsháttum nemenda?

 

Koma fram áherslur skóla um ábyrgđ sérhvers starfsmanns skóla gagnvart nemendum?

 

Kemur fram hvernig skólinn hyggst efla vitund nemenda um viđhorf sín, áhuga og hćfileika?

 

Koma fram áćtlanir skólans í forvörnum, vegna eineltis, viđ áföllum og ofbeldi?

 

Hefur skólinn jafnréttisáćtlun ( kyn, ţjóđerni, námshćfni, félagsleg stađa og fleira)?

 

Athugasemdir:

 

11. Stjórnun – verkaskipting – skipulag

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Er skipurit skólans sýnt?

Eru upplýsingar um hlutverk kennararáđs?

Eru upplýsingar um hlutverk nemendaverndarráđs?

Eru upplýsingar um hlutverk nemendaráđs?

Eru upplýsingar um hlutverk foreldraráđs?

Eru upplýsingar um hlutverk skólanefndar (frćđsluráđs)?

 

 

Athugasemdir:

 

12. Skólareglur

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Eru skýringar á skólareglum og hvernig ţćr voru gerđar?

Eru mismunandi reglur eftir aldri og ţroska nemenda?

Eru upplýsingar um viđbrögđ viđ brotum á einstökum reglum?

Er fjallađ um réttindi og skyldur nemenda og kennara?

Eru útivistarreglur?

Eru reglur vegna leyfis fyrir nemendur og upplýsingar um ábyrgđ foreldra og hvert ţeir eigi ađ snúa sér?

Kemur fram hvernig skólareglur eru kynntar fyrir nemendum og foreldrum?

Eru skólareglur í samrćmi viđ nýja reglugerđ um skólareglur?

Athugasemdir:

 

13. Samstarf heimila og skóla

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Hefur skólinn stefnu um samstarf heimila og skóla og er hún ađgengileg fyrir erlenda foreldra?

Er lýst skipulagi samstarfsins (foreldraráđ, foreldrafélag, bekkjarfulltrúar)?

Er gert ráđ fyrir ţátttöku foreldra í starfi skólans? Hjálparorđ: Skólaferđir, heimsóknir í kennslustundir, kynning á eigin starfi eđa ađstođ viđ heimanám, frćđslufundir, skemmtifundir og önnur ţátttaka?

Er leitađ álits foreldra viđ skóla- eđa bekkjarnámskrárgerđ?

Eru upplýsingar til foreldra um: bekkjarnámskrár, einstaklingsnámskrá, námsefniskynningar, fréttabréf, kennsluáćtlanir, foreldraviđtöl?

Er brýnt fyrir foreldrum hversu mikilvćgur áhugi ţeirra og ađstođ viđ nám barnsins er?

Kemur fram hvađa reglur gilda um leyfisveitingu nemenda og ábyrgđ foreldra?

Eru áréttađar reglur um útivist, svefnţörf barna, nćringu o.fl.?

Kemur fram nýbreytni í foreldrasamstarfi?

Eru upplýsingar um leiđir sem foreldrar geta fariđ eftir ţegar upp koma erfiđleikar?

Hefur skóli áform um frćđslu til foreldra?

 

 

Athugasemdir:

 

14. Samstarf grunnskóla viđ leikskóla og framhaldsskóla

a)

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

b)

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Eru upplýsingar um móttöku nemenda inn í 1. bekk (viđ upphaf skólagöngu)?

Kemur fram hvernig stađiđ er ađ kynningu á skólanum fyrir leikskólabörn og foreldra ţeirra?

Kemur fram samstarf milli kennara í leik- og grunnskóla?

Er greint frá möguleikum nemenda ađ ljúka grunnskóla fyrr en í 10. bekk?

Er greint frá valmöguleikum nemenda ađ taka samrćmd lokapróf og áhrifum ţess á inntöku í framhaldsskóla

Eru upplýsingar um skipulagđar kynningar um framhaldsskóla?

Athugasemdir:

 

15. Félagsstarf

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

Já veit ekki nei

 

Er skipulagi og umfangi félagsstarfs lýst?

Eru upplýsingar um viđburđi í félagsstarfi á skólaárinu?

Er gerđ grein fyrir nemendaráđi/nemendafélagi (lögum, hlutverki og skipan)?

Er áhersla lögđ á ţátttöku og ábyrgđ nemenda í félagsstarfi?

 

 

Athugasemdir:

 

16. Öryggismál

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Er fjallađ um umferđaröryggi?

 

Eru upplýsingar um viđbrögđ viđ slysum (skyndihjálparáćtlun) og náttúruhamförum?

 

Eru leiđbeiningar til foreldra um viđbrögđ viđ óveđri eđa ófćrđ?

 

Eru upplýsingar um gćslu í frímínútum, á göngum, í búningsklefum, í ferđalögum og öđru skólastarfi?

 

Koma fram upplýsingar um ábyrgđ á fjármunum og persónulegum eigum nemenda?

 

Athugasemdir:

 

17. Skóladagvist

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Eru upplýsingar um stefnu, markmiđ, og helstu áherslur um skóladagvist?

 

Eru upplýsingar um skipulag, starfsfólk, vinnubrögđ, opnunartíma og kostnađ?

 

Eiga nemendur kost á ađstođ viđ heimavinnu?

 

Athugasemdir:

 

18. Hagnýtar upplýsingar

Í mjög góđu lagi

Óljóst / vantar

 

Já veit ekki nei

Er birtur listi yfir starfsmenn ásamt viđtalstímum, símanúmerum og netföngum innan skólans?

 

Kemur fram opnunartími skrifstofu?

 

Koma fram upplýsingar um veffang heimasíđu skólans?

 

Eru upplýsingar um starfsskipulag vetrarins ţar sem koma fram t.d. frídagar, skólasund, upphaf og lok kennslu, ţemadagar, prófdagar o.fl. (skóladagatal)?

 

Eru leiđbeiningar um skólanesti og upplýsingar um skólamáltíđir (verđ)?

 

Koma fram upplýsingar um skólaakstur og ferđalög?

 

Eru lýsingar á skólahúsnćđi og leiksvćđi (t.d. teikningar af skólanum)?

 

Er fjallađ um móttöku (innritun) nýrra nemenda?

 

Er fjallađ um heimanámsađstođ fyrir eldri nemendur?

 

Koma fram upplýsingar um heilsugćslu í skólanum?

 

Er ađstöđu nemenda lýst, skólahúsnćđi, teikningar af skólanum, ađgengi ađ skrifstofu, ađstađa fyrir ófatlađa og fatlađa nemendu, skápar, nestisađstađa, o.fl.?

 

Athugasemdir: