Kennslua­fer­avefurinn
upplřsingabanki um kennslufrŠ­i,
einkum kennslua­fer­ir og nßmsmat


Ůess er vŠnst a­ Kennslua­fer­avefurinn nřtist ßhugafˇlki um fj÷lbreyttar kennslu- og nßmsmatsa­fer­ir. Vefnum er einnig Štla­ hlutverk Ý kennaranßmi, bŠ­i grunn-, framhalds- og sÝmenntun. Benda mß ß bˇkina Litrˇf kennslua­fer­anna (Ingvar Sigurgeirsson (1999). ReykjavÝk: Ăskan) sem grunn fyrir ■ß sem vilja nřta sÚr ■etta safn.


HÚr eru upplřsingar  um helstu kennslua­fer­ir


 Og ... hÚr er margvÝslegt efni um nßmsmat

 

 


P˙sla­fer­in (sÚrfrŠ­ingaa­fer­in)

P˙sla­fer­in er samvinnunßmsa­fer­ sem notu­ er vi­ a­ skipuleggja upplřsinga÷flun nemenda um tilteki­ efni me­ markvissum hŠtti.

A­fer­in byggist ß ■vÝ a­ nßmsefni er skipt Ý afmarka­a hluta og ■eim sÝ­an skipt milli vinnuhˇpa. Hver nemandi fŠr ■a­ verkefni a­ kynna sÚr einn hluta. Hver nemandi er ■ßtttakandi Ý tveimur hˇpum, annars vegar svok÷llu­um heimahˇpi og hins vegar sÚrfrŠ­ingahˇpi. Hlutverk sÚrfrŠ­ingahˇpanna er a­ kynna sÚr Ý ■aula ■a­ nßmsefni sem Ý hlut hˇpsins hefur komi­. ═ heimahˇpunum er upplřsinga÷flun undirb˙in og ■ar kenna sÚrfrŠ­ingarnir hver ÷­rum.

Setjum svo a­ nemendur sÚu a­ lŠra um Ýslensk spendřr. ═ heimahˇpunum rŠ­a nemendur ■Šr spurningar sem leita ■arf svara vi­ (Hvar og ß hverju lifir dřri­? Hverjir eru helstu ˇvinir ■ess? Hver eru Šviskei­in? O.s.frv.). Nemendur skipta nßmsefninu milli sÝn og sÝ­an fara ■eir Ý sÚrfrŠ­ingahˇpana. Ůeir nemendur sem eiga a­ kynna sÚr hreindřr mynda sÚrstakan hˇp, nemendur Ý ÷­rum hˇp lŠra um refinn, ■ri­ji hˇpurinn aflar upplřsinga um mřs o.s.frv. Hver sÚrfrŠ­ingahˇpur aflar sÚr upplřsinga um sitt dřr og rŠ­ir jafnframt hva­a lei­ir sÚu bestar til a­ kenna honum um efni­.

Ůessari a­fer­ hefur veri­ beitt Ý fj÷lm÷rgum nßmsgreinum og ß ÷llum aldursstigum. HafdÝs Gu­jˇnsdˇttir kennslufrŠ­ingur og lektor vi­ Kennarahßskˇla ═slands hefur lagt til a­ ■essi a­fer­ sÚ k÷llu­ sÚrfrŠ­ingaa­fer­in.

H÷fundur a­fer­arinnar er Elliot Aronson sßlfrŠ­ingur og prˇfessor vi­ University of California Ý Santa Cruz. HÚr er heimasÝ­a a­fer­arinnar: 


 


ę Ingvar Sigurgeirsson - MenntavÝsindasvi­i Hßskˇla ═slands - VefsvŠ­i stofna­  2002  / SÝ­ast uppfŠrt 09.08.2011