Kennslua­fer­avefurinn
upplřsingabanki um kennslufrŠ­i,
einkum kennslua­fer­ir og nßmsmat


Ůess er vŠnst a­ Kennslua­fer­avefurinn nřtist ßhugafˇlki um fj÷lbreyttar kennslu- og nßmsmatsa­fer­ir. Vefnum er einnig Štla­ hlutverk Ý kennaranßmi, bŠ­i grunn-, framhalds- og sÝmenntun. Benda mß ß bˇkina Litrˇf kennslua­fer­anna (Ingvar Sigurgeirsson (1999). ReykjavÝk: Ăskan) sem grunn fyrir ■ß sem vilja nřta sÚr ■etta safn.


HÚr eru upplřsingar  um helstu kennslua­fer­ir


 Og ... hÚr er margvÝslegt efni um nßmsmat

 

 


S÷gua­fer­in (Storyline)

S÷gua­fer­in hefur einnig veri­ nefnd skoska a­fer­in enda ß ■essi ˙tfŠrsla rŠtur a­ rekja til skoskra skˇlamanna sem hafa mˇta­ hana og ■rˇa­ ß undanr÷rnum ßratugum. Ůessi ßhugaver­a a­fer­ hefur rutt sÚr til r˙ms Ý Ýslenskum skˇlum. S÷gua­fer­in er Ý raun dŠmi um hß■rˇa­a kennslua­fer­ ■ar sem m÷rgum a­fer­um er flÚtta­ saman og ßhersla l÷g­ ß virkni nemenda, leitarnßm, umrŠ­ur og spurningar, sam■Šttingu nßmsgreina og skapandi starf.

HÚr eru nokkrar heimildir um ■essa a­fer­:

Ůegar s÷gua­fer­inni er beitt eru gjarnan nota­ir svokalla­ir s÷gurammar. HÚr er dŠmi:

Einnig mß benda ß eftirfarandi heimild um s÷gua­fer­ina:

Bj÷rg EirÝksdˇttir. 1993. S÷gua­fer­in, Lokaverkefni fyrir Diploma Inservice Awards Scheme. University of Strathclyde Faculty of Education Jordanhill Campus.

 


ę Ingvar Sigurgeirsson - MenntavÝsindasvi­i Hßskˇla ═slands - VefsvŠ­i stofna­  2002  / SÝ­ast uppfŠrt 09.08.2011