Einstaklingsmiđađ námsmat
Ţróunarverkefni í Ingunnar- og Norđlingaskóla

Námsmat í dönsku í Ingunnarskóla skólaáriđ 2006–2007
Björk Helle Lassen

Námsmat var byggt á eftirfarandi ţáttum:

 • Munnlegt próf í lok annar, 30%. Upplestur og samtal um skilning á texta sem nemendur hafa undirbúiđ sig fyrir, tengist ţeim verkefnum sem notuđ hafa veriđ í kennslunni.

 • Vorpróf, 30 %. Prófiđ skiptist í skilning á mćltu máli, rituđu máli og málnotkun. Byggt á efni kennslubókar.

 • Ritun í lok annar, 30%. Ritgerđ ađ eigin vali en tengd viđfangsefnum kennslubókar eđa ţemum sem unniđ hefur veriđ međ.

 • Ritgerđ í lok annar, 30 %. Bókmenntarritgerđ um frjálslestrarbók lesin á önninni.

 • Vinnuskil í lok annar, 20%. Mat á vinnubók.

 • Kannanir, 20%. Orđapróf, kaflapróf og hlustunarpróf.

 • Kennaramat, 10%. Byggt á frammistöđu á önninni.

 • Kennaramat:

 

Virkni

 

Sjálfstćđ vinnubrögđ

 

Samvinna

 

Eftirtekt/ Vandvirkni/ Umgengni

 

Skil/frágangur


Námsmatsađferđir sem reyndar voru en gengu ekki nćgilega vel:

 • Sjálfsmat nemenda, 10%. Byggt á ţví sem kennt hefur veriđ.

 • Verkefnaskil í möppu, 30%. Verkefnin eiga ađ vera í réttri röđ í möppunni.

 • Einnig eiga verkefni sem unnin hafa veriđ í tímum ađ vera til stađar í leiđarbók.

Námsmat sem á ađ útfćra og nota veturinn 2007 – 2008:   

 • Jafningjamat á kynningum nemanda

 • Leiđarbók

 • Sjálfsmat nemenda

 • Heildstćtt námsmat fyrir smiđjuvinnu í dönsku. Matinu verđur skipt í fimm flokka; tal, hlustun, lestur/ritun, leikir og tölvu.

 
Yfirlit

 

Vor 2007 - IS - Síđast breytt 23.06.2007