Einstaklingsmiđađ námsmat
Ţróunarverkefni í Ingunnar- og Norđlingaskóla

Námsmat í ensku í Ingunnarskóla skólaáriđ 2006–2007
Alda Sverrisdóttir, Gabriele Renee Guđbjartsson, Vaka og Rögnvaldsdóttir

Í ensku hefur áherslan veriđ á ađ byggja upp fjölbreytt námsmat ţar sem allir fjórir fćrniţćttir eru metnir. Leitast hefur veriđ viđ ađ minnka vćgi hefđbundinna prófa og auka vćgi annarskonar námsmats (t.d. munnlegar kynningar fyrir hóp, munnlegar einstaklingskannanir, ritunarmöppur, kjörbókarskýrslur og samvinnuverkefni).

Í munnlegum kynningum í 9.-10. bekk hefur veriđ notađ jafningjamat sem hefur vegiđ til helminga viđ mat kennara. Nemendur 5. bekkjar stigu fyrstu skrefin viđ notkun Evrópsku tungumálamöppunnar og mun sú vinna vonandi halda áfram á komandi árum.

Grunnur hefur veriđ lagđur ađ heildstćđu námsmati 5. - 10. bekkjar og er ţađ í stöđugri ţróun eftir ţví sem reynslan mótar ađferđirnar (sjá skjölin sem vísađ er til hér fyrir neđan).

Sú nýbreytni var tekin upp í vetur ađ gefa nemendum tvćr einkunnir fyrir ensku, annars vegar markmiđaeinkunn (stađa nemanda út frá markmiđum skólanámskrár eđa einstaklingsnámskrár) og hins vegar vinnueinkunn (frammistađa í tímum, framfarir o.fl). Ţetta hefur reynst vel og munu enskukennarar leitast viđ ađ halda ţessu vinnulagi áfram á komandi vetri. Sjá nánar hér:

 
Yfirlit

 

Vor 2007 - IS - Síđast breytt 19.06.2007