Hugmyndabanki fyrir mat á skólastarfi og námsmat
 

Þessi könnun er samin af þátttakendum á námskeiðinu Námsmat - vandræðamál eða lykill að árngursríku skólastarfi í júní 1993.


Hversu vel vinn ég?

Nafn:

Dags: 

Skrifaðu já eða X í viðeigandi reit

Alltaf
Oftast
Stundum
Aldrei

Ég vinn vel í tímum

Ég tek þátt í verkefnum

 

 

 

 

Ég skipulegg vinnu mína vel

 

 

 

 

Ég hef gaman af að glíma við ný viðfangsefni

 

 

 

 

Ég reyni að hætta ekki fyrr en verkefninu er lokið

 

 

 

 

Ég skila verkefnum á réttum tíma

 

 

 

 

Ég geng vel frá verkefnum

 

 

 

 

Ég er kurteis

 

 

 

 

Ég kem vel undirbúin(n) í tíma

 

 

 

 

Ég tek þátt í umræðum

 

 

 

 

Ég vinn vel ein(n)

 

 

 

 

Ég vinn vel með öðrum

 

 

 

 

Ég sækist eftir að vinna í hóp

 

 

 

 

Ég vinn vel undir stjórn annarra

 

 

 

 

Ég er góður hópstjórnandi

 

 

 

 

Ég hef stjórn á skapi mínu þó ég sé ekki sammála

 

 

 

 

Ég tek tillit til annarra

 

 

 

 

 

 is/mars/2000
Hugmyndabanki