Hugmyndabanki fyrir mat á skólastarfi og námsmat
 
Könnun fyrir mat á hópvinnu

Nafn: _________________________________________________________

Hópur: ________________________________________________________

 

MAT Á ÁRANGRI Í HÓPVINNU

Leiðbeiningar: Legðu mat á starfið í hópum miðað við verkefnið sem þið voruð að ljúka. Settu hring við þá tölu sem best lýsir skoðun þinni á því hvernig til tókst í hópnum.

1. Hvernig var tíminn notaður?

1

mikill tími fór til spillis

2
3

hópurinn vann vel þegar hann komst af stað

4

5

mjög markviss vinna allan tímann

2. Hugmyndir

1

fáar hugmyndir komu fram

 2
 3

einn eða tveir áttu allar hugmyndirnar

4

5

hugmyndir vel þegnar og þær vel ræddar

3. Ákvarðanir

1

ósamkomulag

2
 3

náðum saman eftir stapp

 4

 5

gott samkomulag og eindrægni

4. Þátttaka og samskipti

1

lítil samvinna - hver vann upp á eigin spýtur

 2
 3

einn eða tveir unnu mest af vinnunni

 4

 5

allir lögðu af mörkum

5. Árangur

1

náðum ekki því markmiði sem við settum okkur

 2
 3

rétt náðum settu marki

 4

 5

sérlega góður árangur


 is/mars/2000
Hugmyndabanki