Hugmyndabanki fyrir mat á skólastarfi og námsmat

Þessi matslisti er ætlaður til nota þegar nemendur eru að standa munnleg skil á verkefnum. Hér má nefna t.d. þegar hópur gerir grein fyrir skýrslu sinni. Eyðublaðið er ætlað fyrir jafningjamat.

- MAT Á VERKEFNASKILUM -

 

Jafningjamat

Nöfn: ______________________________________________________

 

Mjög gott

Gott

Í lagi

Til ath.

Athugasemdir

Undirbúningur

 

 

 

 

 

Gögn, uppbygging tímans (skipulag), verkaskipting stjórnenda, virkni þátttakenda

 

 

 

 

 

Efnistök

 

 

 

 

 

Úrvinnsla, aðalatriði dregin fram, skilningur, sjálfstæðar ályktanir, vekja til umhugsunar

 

 

 

 

 

Framsetning

 

 

 

 

 

Uppbygging, skýrleiki, útskýringar, samhengi, tilbreyting)

 

 

 

 

 

Tjáning

 

 

 

 

 

Raddbeiting, málfar, framkoma, áhugi, öryggi, samskipti við hópinn

 

 

 

 

 

 

 

 

Annað:

 

 

Niðurstaða:

 


 is/mars/2000

Hugmyndabanki