Hugmyndabanki fyrir mat á skólastarfi og námsmat

Þessi könnun er ætluð til að nota til að kanna viðhorf og samskipti í bekk.


Hverjir eru ...!!!

Hér fyrir neðan eru lýsingar á því hvernig nokkrir nemendur í bekknum eru. Lestu lýsingarnar og nefndu alla þá sem þér finnst að passi við lýsinguna. Mundu líka eftir þeim sem kannski eru ekki við þessa stundina. Mundu að enginn annar fær að sjá það sem þú skrifar.

Mundu:

1. Skrifaðu nöfnin á þeim sem lýsingin á best við.

2. Þú mátt skrifa eins mörg nöfn og þú vilt.

3. Stundum þarftu kannski að skrifa sama nafnið nokkrum sinnum.

4. Mundu að skrifa föðurnafn ef tveir heita sama nafni.

 


Skrifaðu nöfnin fyrir neðan lýsinguna.

1. Þessum þykir mjög gaman að læra og leika sér með öðrum:2. Þessi er duglegur við að hjálpa öðrum:3. Þessi er alltaf til í að lána öðrum það sem vantar:4. Þessi passar að engin sé útundan:5. Þessi hvetur aðra til að vinna vel:6. Þessi hjálpar þeim sem eiga erfitt: is/mars/2000
Hugmyndabanki