Hugmyndabanki fyrir mat á skólastarfi og námsmat

Viðhorf til eðlisfræðinámskeiðs


Leiðbeiningar: Gerðu grein fyrir afstöðu þinni til eftirfarandi fullyðinga með því að setja hring um þann staf sem við á hverju sinni:

MS - Mjög sammála
S - Sammála
E - Ekki viss
Ó - Ósammála
MÓ - Mjög ósammála
 

MS

S
 E
Ó

1. Eðlisfræðin er skemmtileg

MS

S
 E
Ó

2. Tilraunirnar eru leiðinlegar

MS

S
 E
Ó

3. Það er gaman að fást við eðlisfræðileg vandamál

MS

S
E
Ó

4. Vinnubækurnar eru skemmtilegar

MS

S
 E
Ó

5. Eðlisfræði er ekki mikilvæg námsgrein

MS

S
 E

Ó  

6. Ég skildi ekki tilraunirnar um rafmagnið

MS

S
 E
Ó

7. Ég vil gjarnan fá meiri eðlisfræði í skólanum

MS

S
 E
Ó

 

8. Ég skil ekki vel þegar kennarinn útskýrir

MS

S
E
Ó

 

9. Samkomulagið í vinnuhópunum er gott

MS

 S
 E
Ó

 

10. Mér finnst best að vinna upp á eigin spýtur

 

 is/mars/2000
Hugmyndabanki