Hugmyndabanki fyrir mat á skólastarfi og námsmat

Þessi könnun er notuð fyrir mat á einni kennslustund. Hugmyndin er að leggja könnun af þessu tagi fyrir stöku sinnum. 

 


Mat á kennslustundinni

Settu hring utan um þau orð sem best lýsa svörum þínum við spurningunum hér á eftir. Ef þér finnst ekkert passa merktu þá við það sem kemst næst svari þínu.

1. Hvað lærðir þú mikið í þessari kennslustund

Ekkert
Svolítið
Mikið

2. Hvað skildir þú mikið?

 Ekkert
 Svolítið
 Mikið

3. Fannst þér gaman í tímanum?

 Ekkert
 Nokkuð
 Mjög gaman

4. Lagðir þú þig fram?

 Ekkert
 Nokkuð
 Mjög mikið

5. Fannst þér tíminn...

 Lengi að líða
Mátulega langur
 Fljótur að líða

6. Fannst þér námsefnið áhugavert?

 Nei
 Nokkuð
 Mikið

7. Hlustaðir þú á kennarann?

 Sjaldan
 Oftast
 Alltaf

 

 

 

 


Skrifaðu hér annað sem þú vilt taka fram:

 
 

 is/mars/2000
Hugmyndabanki