Hugmyndabanki fyrir mat á skólastarfi og námsmat

Nafn:

Dags.:

Samfélagsfræði


Settu kross við myndina sem þér finnst best lýsa líðan þinni í tímunum:


Hvers vegna valdir þú þessa mynd?


 Alltaf
Oftast
Stundum
Aldrei

Mér finnst tímarnir skemmtilegir

 

 

 

 

Kennarinn er góður

Kennarinn er skemmtilegur

 

 

 

 

Ég skil námsefnið vel

 

 

 

 

Ég læri mikið í tímum

 

 

 

 

Mér finnst tímarnir fljótir að líða

 

 

 

 

Ég hlusta vel á kennarann

 

 

 

 

Kennarinn hlustar vel á mig

 

 

 

 

Hinir krakkarnir eru skemmtilegir

 

 

 

 

 Skrifaðu hér annað sem þú vilt taka fram: 

 is/mars/2000


Hugmyndabanki