Starfsferill Ingvars Sigurgeirssonar

   
 • Verkefnisstjóri Íslensku menntaverđlaunanna frá 2019, sjá https://skolathroun.is/menntaverdlaun/ (hafđi ásamt Helga Grímssyni frumkvćđi ađ ţví ađ verđlaunin voru endurvakin)
 • Stofnađi áriđ 2012 ráđgjafarfyrirtćkiđ Skólastofuna slf – rannsóknir og ráđgjöf. Um verkefni fyrirtćkisins sjá www.skolastofan.is 
 • Varaforseti kennaradeildar Menntavísindasviđs Háskóla Íslands 2008–2011
 • Formađur Vettvangsráđs Menntavísindasviđs Háskóla Íslands, 2008–2011, formađur Kennsluráđs Menntavísindasviđs Háskóla Íslands, 2013–2015
 • Forstöđumađur námsbrautarinnar Kennslufrćđi og skólastarf í framhaldsdeild Kennaraháskólans 20042007
 • Forstöđumađur námsbrautarinnar Kennslufrćđi og námsefnisgerđ í framhaldsdeild Kennaraháskólans 20022004
 • Deildarforseti grunndeildar Kennaraháskóla Íslands 20012004
 • Deildarforseti uppeldisvísindadeildar Kennaraháskóla Íslands 19971998 og framhaldsdeildar Kennaraháskóla Íslands 19982001
 • Prófessor í kennslufrćđi viđ Kennaraháskóla Íslands / Háskóla Íslands 1999
 • Skorarstjóri í kennslufrćđiskor uppeldisvísindadeildar Kennaraháskólans 19941997
 • Dósent í kennslufrćđi viđ Kennaraháskólann 19911999
 • Lektor í kennslufrćđi viđ Kennaraháskóla Íslands 19881991
 • Forstöđumađur Kennslumiđstöđvar Námsgagnastofnunar 19831985
 • Námstjóri í skólarannsóknadeild menntamálaráđuneytisins 19781983
 • Námsefnis- og námskrárgerđ hjá menntamálaráđuneytinu 19731978
 • Barna- og gagnfrćđaskólakennari - grunnskólakennari 19701976 (Vogaskóli og Ölduselsskóli í Reykjavík)
 • Önnur störf m.a:

  Stundakennari viđ ýmsa skóla, m.a. Ţroskaţjálfaskóla Íslands, Háskóla Íslands og Íţróttakennaraskóla Íslands. Kennsla og umsjón međ endurmenntunarnámskeiđum.

  Erindi, frćđslufundir og námskeiđ.

  Ýmis ráđgjafarstörf fyrir ráđuneyti, sveitarfélög og skóla, m.a. um mótun skólastefnu (sjá m.a. hér).

  Mat á skólastarfi, sjá ritaskrá.

  Í stjórn Námsgagnastofnunar 19892000.

  Í dómnefnd vegna Íslensku menntaverđlaunanna sem forseti Íslands veitti 20052007.

  Í fagráđi fyrir félags- og hugvísindi RANNÍS 20062007.

  Ritstjóri Netlu - veftímarits um uppeldi og menntun frá 20062011.

  Í stjórn Samtaka áhugafólks um skólaţróun (ritari) frá stofnun 2005. Ingvar hefur tekiđ ţátt í undirbúningi flestra ráđstefna sem haldnar hafa veriđ á vegum samtakanna, sjá hér

  Í ritstjórn Skólaţráđa - veftímarits Samtaka áhugafólks um skólaţróun frá 2016, sjá hér.

  Ingvar á vefsvćđiđ www.leikjavefurinn.is sem er safn leikja af ýmsu tagi sem henta í skólastarfi. Ţá heldur Ingvar úti Skólaţróunarspjallinu á Facebook en í ţeim hópi eru nú (október 2022) um átta ţúsund ţátttakendur.

  Ingvar hefur veriđ ráđgefandi viđ skóla um fjölmörg ţróunarverkefni, sjá hér.

  Ingvar hefur samiđ námsbćkur og önnur námsgögn fyrir grunnskóla og handbćkur um kennslu og skólastarf, sjá ritaskrá.

Heimasíđa Ingvars Sigurgeirssonar 
 

Síđast breytt 28.10.2022