Starfsferill Ingvars Sigurgeirssonar

   
 • Verkefnisstjóri Íslensku menntaverđlaunanna frá 2019, sjá https://skolathroun.is/menntaverdlaun/
 • Stofnađi áriđ 2012 ráđgjafarfyrirtćkiđ Skólastofuna slf – rannsóknir og ráđgjöf. Um verkefni fyrirtćkisins sjá www.skolastofan.is 
 • Varaforseti kennaradeildar Menntavísindasviđs Háskóla Íslands 2008–2011
 • Formađur Vettvangsráđs Menntavísindasviđs Háskóla Íslands, 2008–2011, formađur Kennsluráđs Menntavísindasviđs Háskóla Íslands, 2013–2015
 • Forstöđumađur námsbrautarinnar Kennslufrćđi og skólastarf í framhaldsdeild Kennaraháskólans 20042007
 • Forstöđumađur námsbrautarinnar Kennslufrćđi og námsefnisgerđ í framhaldsdeild Kennaraháskólans 20022004
 • Deildarforseti grunndeildar Kennaraháskóla Íslands 20012004
 • Deildarforseti uppeldisvísindadeildar Kennaraháskóla Íslands 19971998 og framhaldsdeildar Kennaraháskóla Íslands 19982001
 • Prófessor í kennslufrćđi viđ Kennaraháskóla Íslands / Háskóla Íslands 1999
 • Skorarstjóri í kennslufrćđiskor uppeldisvísindadeildar Kennaraháskólans 19941997
 • Dósent í kennslufrćđi viđ Kennaraháskólann 19911999
 • Lektor í kennslufrćđi viđ Kennaraháskóla Íslands 19881991
 • Forstöđumađur Kennslumiđstöđvar Námsgagnastofnunar 19831985
 • Námstjóri í skólarannsóknadeild menntamálaráđuneytisins 19781983
 • Námsefnis- og námskrárgerđ hjá menntamálaráđuneytinu 19731978
 • Barna- og gagnfrćđaskólakennari - grunnskólakennari 19701976 (Vogaskóli og Ölduselsskóli í Reykjavík)
 • Önnur störf m.a: Stundakennari viđ ýmsa skóla, m.a. Ţroskaţjálfaskóla Íslands, Háskóla Íslands og Íţróttakennaraskóla Íslands. Kennsla og umsjón međ endurmenntunarnámskeiđum. Erindi, frćđslufundir og námskeiđ. Ýmis ráđgjafarstörf fyrir ráđuneyti, sveitarfélög og skóla. Mat á skólastarfi. Í stjórn Námsgagnastofnunar 19892000. Í dómnefnd vegna Íslensku menntaverđlaunanna sem forseti Íslands veitti 20052007. Í fagráđi fyrir félags- og hugvísindi RANNÍS 20062007. Ritstjóri Netlu - veftímarits um uppeldi og menntun frá 20062011. Í stjórn Samtaka áhugafólks um skólaţróun frá stofnun 2005. Í ritstjórn Skólaţráđa - veftímarits Samtaka áhugafólks um skólaţróun frá 2016. Ingvar á vefsvćđiđ www.leikjavefurinn.is sem er safn leikja af ýmsu tagi sem henta í skólastarfi. Ingvar hefur samiđ námsbćkur og önnur námsgögn fyrir grunnskóla og handbćkur um kennslu og skólastarf.

Heimasíđa Ingvars Sigurgeirssonar 
 

Síđast breytt 27.11.2020