Konur í uppeldis- og menntastarfi

Hér má finna umfjöllun um fjölmargar konur sem hafa unnið ötullega að uppeldismálum á 19. og 20. öld. Hér er fjallað um þekktar konur jafnt sem óþekktar, sumar eru enn á lífi en aðrar látnar fyrir löngu síðan. Allar eiga þær það þó sameiginlegt að hafa unnið mikið og gott starf í þágu uppeldis- og menntamála á Íslandi og því mikilsvert að halda nafni þeirra á lofti. Listinn er þó alls ekki tæmandi.

Nemendur í námskeiðinu kenningar í uppeldis- og menntunarfræði vorið 2005 tóku þessar upplýsingar saman, undir stjórn Jóns Torfa Jónassonar, prófessors.

 
Aðalbjörg Sigurðardóttir
(1887-1974)
Jenna Jensdóttir
(Fædd 1918)
Sigríður Þorsteinsdóttir
(1841-1924)
Árný Filippusdóttir
(1894-1977)
Síða I
Síða II
Jóninna Sigurðardóttir
(1879-1962)
Steinunn Ingimundardóttir
(Fædd 1925)
Elín Briem
(1856-1937)
Kristrún Ólafsdóttir
(1906-1993)
Svafa Þorleifsdóttir
(1886-1978)
Elín Torfadóttir
(Fædd 1927)
Laufey Vilhjálmsdóttir
(1879-1960)
Svanhildur Steinsdóttir
(1918-2002)
Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá
(1884-1973)
Margrét Jónsdóttir
(1893-1971)
Unnur Jakobsdóttir
(1888-1968)
Guðrún Jónsdóttir Briem
(1869-1943)
Pálína G. Jónsdóttir
(Fædd 1924)
Valborg Sigurðardóttir
(Fædd 1922)
Halldóra Bjarnadóttir
(1873-1981)
Ragnheiður Jónsdóttir
(1889-1977)
Þorbjörg Sveinsdóttir
(1827-1903)
Helga Magnúsdóttir
(1921-1989)
Sesselja Sigmundsdóttir
(1902-1974)
Þóra Melsteð
(1823-1919)
Hulda Á Stefánsdóttir
(1897-1989)
Síða I
Síða II
Sigrún Blöndal
(1883-1944)
Þuríður J. Kristjánsdóttir
(Fædd 1927)
Ingibjörg H. Bjarnason
(1868-1941)
Sigurveig Guðmundsdóttir
(Fædd 1909)
Þuríður Sigurðardóttir
(1875-1937)
Ingibjörg Jóhannsdóttir
(1905-1995)
Sigríður  Þ.Valgeirsdóttir
(Fædd 1919)
 
 

Uppsetning vefs: Valgerður S. Bjarnadóttir, vsb@hi.is

Síðast uppfært 06.12.2005