Ingibj÷rg H. Bjarnason
(1868-1941) 

Inngangur
LÝfshlaup
Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk
Menntun kvenna ß tÝmum Ingibjargar
Ingibj÷rg og menntamßl ß al■ingi
Lokaor­
Heimildaskrß

H÷fundar: Ragnhildur B. Bolladˇttir og ١ra Bj÷rt Sveinsdˇttir
Inngangur
Ůa­ er athyglisvert ■egar a­ saga menntamßla landsins er sko­u­, a­ hlutur kvenna er ekki ßberandi. Oft vir­ast řmsir merkismenn, ■ß karlmenn, og atbur­ir vera Ý hßvegum haf­ir ß me­an hin ■÷gla vinna kvenna gleymist. Ljˇst er a­ margar konur hafa gegnt mikilvŠgu hlutverki Ý uppbyggingu menntunar og ■ß ekki sÝst Ý ■ßgu kvenna. ┴ri­ 1874 var Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk stofna­ur en hann ßtti eftir a­ skipa stˇran ■ßtt Ý a­ bŠta menntun kvenna ßsamt ■vÝ a­ vera stˇrt skref Ý rÚtta ßtt Ý rÚttindabarßttu ■eirra. Ein af skˇlastřrum hans var Ingibj÷rg H. Bjarnason og var h˙n ÷nnur til a­ gegna ■eirri st÷­u. Ritger­ ■essi mun fjalla um lÝf hennar og starf ß svi­i menntamßla ■ar sem h˙n kom vÝ­a vi­. Me­ ■essari ritsmÝ­ ver­ur leitast vi­ a­ svara ■eirri spurningu hversu vÝ­tŠk ßhrif h˙n haf­i ß menntun kvenna ß sÝnum tÝma? Til ■ess a­ svara ■vÝ er nau­synlegt a­ sko­a lÝfshlaup hennar og ßhrifavalda. Eins er mikilvŠgt a­ lÝta ß st÷rf hennar ß Al■ingi ■ar sem h˙n bar­ist fyrir řmsum mßlefnum me­al annars bŠttri menntun kvenna.
Upp
 
LÝfshlaup
┴ri­ 1868 fŠddist ■eim hjˇnum Hßkoni Bjarnasyni og Jˇh÷nnu KristÝnu Ůorleifsdˇttur dˇttir sem ■au nefndu Ingibj÷rgu H. Bjarnason. Alls ßttu ■au tˇlf b÷rn en a­eins fimm ■eirra komust ß legg, Ingibj÷rg og fjˇrir brŠ­ur hennar. Fa­ir hennar rak verslun sem og ■ilskipa˙tger­ ß BÝldudal og vegna­ist honum vel Ý vi­skiptum. Ingibj÷rg missti f÷­ur sinn 1876 ■ß ßtta ßra g÷mul en hann fˇrst Ý sjˇslysi ■egar eitt skipa hans lenti Ý ofsave­ri ß lei­ sinni frß Kaupmannah÷fn (Bj÷rg Einarsdˇttir, 1986).

Ůegar mˇ­ir Ingibjargar flutti til ReykjavÝkur fjˇrum ßrum eftir andlßt eiginmanns sÝns lÚt h˙n tv÷ b÷rn sÝn Ý umsjˇn Pßls Sigf˙ssonar stud.jur en hann haf­i ■ß ■egar starfa­ Ý ■rj˙ ßr sem verslunarstjˇri og heimiliskennari barna ■eirra. A­ lokinni fermingu flutti Ingibj÷rg su­ur til ReykjavÝkur og hˇf nßm hausti­ 1881 Ý ■ri­ja bekk Kvennaskˇlans Ý ReykjavÝk. ┴rin 1882-1884 naut Ingibj÷rg lei­sagnar ١ru PÚtursdˇttur, einnig ■ekkt sem ١ra biskups og stunda­i h˙n hjß henni nßm Ý teikningu, d÷nsku og ensku. S˙ kunnßtta ßtti eftir a­ koma sÚr vel er Ingibj÷rg stunda­i nßm Ý Kaupmannah÷fn fyrst 1884 og svo aftur 1886-1893 (Bj÷rg Einarsdˇttir, 1986).

┴ nßmsßrum sÝnum Ý Danm÷rku komst h˙n Ý kynni vi­ Lingsleikfimi og lauk leikfimikennaraprˇfi fyrst ═slendinga vori­ 1892 frß Poul Petersens Institut. Ingibj÷rg lag­i alla tÝ­ rÝka ßherslu ß mikilvŠgi Ý■rˇttakennslu og mß me­ sanni segja a­ h˙n hafi veri­ brautry­jandi ß ■vÝ svi­i. Einnig stunda­i h˙n nßm Ý hinum řmsu greinum er tengdust uppeldi- og menntun (Bj÷rg Einarsdˇttir, 1986).
Ingibj÷rg vildi vera ßfram Ý Kaupmannah÷fn en ■a­ var eindreginn vilji mˇ­ur hennar a­ b÷rn hennar snÚru aftur til ═slands a­ nßmi loknu (SigrÝ­ur Briem Thorsteinsson, 1974).

┴ri­ 1893 hˇf Ingibj÷rg st÷rf sem kennari vi­ Barnaskˇlann og Kvennaskˇlann Ý ReykjavÝk. HŠfileikar hennar ß svi­i kennslu komu fljˇtlega Ý ljˇs. Eftir a­ hafa starfa­ sem nßnasti samstarfsma­ur ١ru Melste­ skˇlastjˇra um nokkurt skei­ tˇk Ingibj÷rg vi­ starfi hennar er h˙n lÚt af st÷rfum s÷kum aldurs 1906. ŮvÝ starfi gegndi Ingibj÷rg Ý 35 ßr. Greinilegt er a­ skˇlinn hefur skipa­ stˇran sess Ý lÝfi Ingibjargar ■vÝ vi­ andlßt hennar arfleiddi h˙n skˇlann a­ flest ÷llum eigum sÝnum og eru skrifstofuh˙sg÷gn hennar enn ß skrifstofu skˇlastjˇra (Bj÷rg Einarsdˇttir, 1986).

Ingibj÷rg lÚt einnig mj÷g til sÝn taka Ý fÚlagsmßlum og ■ß a­allega Ý mßlefnum kvenna. Var h˙n einn stofnenda LestrarfÚlags kvenna Ý ReykjavÝk. H˙n var einnig ein tˇlf kvenna er samdi frumvarp er flutt var ß Al■ingi ßri­ 1915 um ■÷rfina fyrir byggingu LandspÝtala. Mß segja a­ ■a­ hafi veri­ upphafi­ ß ■eirri miklu fjßr÷flun sem fram fˇr ß nŠstu ßrum. Ingibj÷rg var einnig skipu­ forma­ur LandspÝtalasjˇ­s ═slands frß stofnun hans til Šviloka (Bj÷rg Einarsdˇttir, 1986). Einnig sat h˙n Ý menntamßlarß­i ß ßrunum 1928-1932 (Al■ingi 2001). Ingibj÷rg helga­i lÝf sitt barßttumßlum sÝnum sem ßttu hug hennar allan. H˙n giftist aldrei og eigna­ist engin b÷rn. Henni er a­ jafna­i lřst sem ßkve­inni konu sem jafnframt bjˇ yfir mikilli gŠsku og kÝmnigßfu (Bj÷rg Einarsdˇttir, 1986).
Ingibj÷rg tˇk svo sŠti ß al■ingi 1922 fyrst Ýslenskra kvenna. Fjalla­ ver­ur um vinnu hennar ß Al■ingi Ý ■ßgu menntamßla sÝ­ar Ý ■essari ritger­.
Upp
 

Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk
Eins og ß­ur hefur komi­ fram hˇf Ingibj÷rg kennslu vi­ Kvennaskˇlann Ý ReykjvÝk 1893 a­ lokinni dv÷l sinni Ý Kaupmannah÷fn. Fyrstu ßrin kenndi h˙n me­al annars leikfimi, teikningu og handavinnu. Dans kenndi h˙n svo Ý einkatÝmum utan skˇlatÝma. A­ lokinni tveggja ßra dv÷l Ý Mi­-Evrˇpu 1901-1903 ■ar sem h˙n kynnti sÚr nřjungar Ý skˇlastarfi kenndi h˙n eing÷ngu teikningu, d÷nsku og heilsufrŠ­i fram til 1922 (SigrÝ­ur Briem Thorsteinsson, 1974).

Fyrsta verkefni­ er bei­ Ingibjargar er h˙n tˇk vi­ starfi skˇlastjˇra af ١ru Melste­ var a­ ˙tvega fullnŠgjandi h˙snŠ­i. S÷kum mikillar a­sˇknar var h˙sakostur skˇlans or­inn allt of lÝtill og vÝsa ■urfti st˙lkum frß er sˇttu um. Ingibj÷rgu tˇkst a­ ˙tvega leiguh˙snŠ­i vi­ FrÝkirkjuveg sem mŠtti ■÷rfum skˇlans betur og r˙ma­i fleiri nemendur. H˙smŠ­radeild skˇlans sem haf­i veri­ l÷g­ ni­ur vegna plßssleysis var ■ar opnu­ ß nř. ═ ■essari nřju deild voru 12 nemendur sem bjuggu Ý skˇlanum en ■ar a­ auki var heimvist fyrir 18 st˙lkur. Skˇlinn bjˇ vi­ gˇ­an or­střr undir stjˇrn Ingibjargar og sˇttust margir eftir a­ koma dŠtrum sÝnum a­. Greinilegt er a­ ■egar lesi­ er um st÷rf Ingibjargar a­ henni var annt um velfer­ nemenda sinna og Štla­ist til hins sama af samstarfsfˇlki sÝnu. ═ rŠ­u sem Ingibj÷rg flutti vi­ fyrstu skˇlasetningu Kvennaskˇlans Ý nřja h˙snŠ­inu vi­ FrÝkirkjuveg og birt er ˙tdrßttur ˙r Ý bˇkinni Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk 1874-1974 sÚst a­ Ingibj÷rg taldi a­ mikilvŠgt vŠri a­ lŠra fyrir lÝfi­ en ekki eing÷ngu til a­ nß prˇfum. Einnig talar h˙n um mikilvŠgi ■ess a­ nemendur skˇlans sřni ßbyrg­ og a­ menntun sn˙ist um a­ au­ga sßlina. HŠgt er a­ greina hjß henni mikla umhyggju fyrir starfi sÝnu sem og nemendum Ý ■essari rŠ­u (SigrÝ­ur Briem Thorsteinsson, 1974).

Ingibj÷rg fylgdist vel me­ menntaumrŠ­unni Ý samfÚlaginu og fˇr oft til ˙tlanda til a­ kynna sÚr nřjar hugmyndir. Sem dŠmi mß nefna a­ Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk var fyrsti skˇlinn sem kenndi um÷nnun ungabarna, skyndihjßlp og heimahj˙krun (SigrÝ­ur Briem Thorsteinsson, 1974).
Upp
 

Menntun kvenna ß tÝmum Ingibjargar
Ingibj÷rg er sem ß­ur segir ef til vill hva­ ■ekktust fyrir a­ vera fyrsta konan til a­ vera kosin ß ■ing en ■a­ ger­ist ßri­ 1922 (Erla Hulda Halldˇrsdˇttir og Gu­r˙n DÝs Jˇnatansdˇttir, 1998). H˙n komst ß ■ing fyrir sÚrstakan kvennalista eftir mikla og kr÷ftuga barßttu ■eirra kvenna er skipu­u kvenrÚttindahreyfingar ■essa tÝma. Ůa­ er ■vÝ ekki a­ undra a­ h˙n hafi fengi­ ß sig har­a gagnrřni ■egar h˙n gekk sÝ­ar til li­s vi­ ═haldsflokkinn. Margir ßlitu hana hafa sviki­ sitt li­ ef svo mß a­ or­i komast. ═ dag ■ykir ■ˇ vita­ a­ Ingibj÷rg hafi aldrei hŠtt a­ berjast fyrir rÚttindum kvenna og ef til vill hefur h˙n sÚ­ fyrir sÚr a­ h˙n gŠti nß­ betri ßrangri Ý barßttumßlum kvenna Ý samstarfi vi­ karlaflokk. H˙n vi­urkenndi me­al annars a­ hafa kosi­ Kvennalistann ß skj÷n vi­ sinn eigin flokk (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004).

Ůa­ var um mi­jan ■ri­ja ßratug 20. aldarinnar a­ kvenrÚttindahreyfingin stˇ­ h÷llum fŠti. Ůa­ var ekki sÝst vegna ■eirrar togstreitu sem haf­i myndast um afst÷­una til e­lis og hlutverks kvenna. H˙n beindist a­ mestu leyti a­ ■vÝ hvort konur gŠtu fŠrt sig yfir ß hi­ opinbera svi­ sem haf­i veri­ ■eim ˇsnertanlegt a­ mestu ÷ll ■essi ßr (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004.) Ůessari togstreitu ver­ur ef til vill hva­ best lřst me­ eftirfarandi or­um: ä┴tti ■jˇ­fÚlagshlutverk kvenna fyrst og fremst a­ stjˇrnast af kynhlutverki ■eirra e­a skyldi einnig lÝta ß konur sem einstaklinga sem fŠru me­ ßkve­in v÷ld innan ■jˇ­arinnarô (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004, bls. 300).

Ingibj÷rg setti mßlefni af ■essu tagi ß oddinn Ý kosningabarßttu sinni og hÚlt ■vÝ fram a­ konur jafnt sem karlmenn gŠtu afla­ sÚr ■ekkingar ß řmsum mßlefnum og konur gŠtu jafnvel bŠtt karlm÷nnunum upp ßkve­inn skilning ß l÷ggj÷finni sem myndi skipta ■jˇ­ina miklu mßli. Mikil umrŠ­a var um hvort a­ sˇkn kvenna ˙t Ý atvinnulÝfi­ hef­i slŠm ßhrif ß fj÷lskyldulÝf og b÷rn. Sko­anir voru margbreytilegar og mß sem dŠmi taka ■ß hugmynd Ragnhildar PÚtursdˇttur fyrsta formanns KvenfÚlagasambands ═slands, a­ h˙sstjˇrn og matrei­sla vŠri Ý raun ■egnskyldunßm fyrir konur. Ingibj÷rg var ekki sammßla og hÚlt ■vÝ sta­fastlega fram a­ konur gŠtu vel sinnt st÷rfum sÝnum utan heimilis ßsamt ■vÝ a­ sinna barnauppeldi og heimilishaldi (SigrÝ­ur MattÝasdˇttir, 2004).

H˙smŠ­rakennsla styrkist mj÷g ÷rt Ý byrjun 20. aldar og mß sem dŠmi nefna a­ B˙na­arfÚlagi­ tˇk a­ styrkja fjarkennslu fyrir h˙smŠ­ur. H˙smŠ­raskˇlum fj÷lga­i einnig ÷rt og var til dŠmis stofnu­ sÚrst÷k h˙smŠ­radeild innan Kvennaskˇlans Ý ReykjavÝk ßri­ 1905. Menntun kvenna jˇkst ß nÝtjßndu ÷ld me­ tilkomu fj÷gurra kvennaskˇla. S˙ ■rˇun Ý ßtt a­ auknum menntam÷guleikum kvenna hÚlt ßfram ß tuttugustu ÷ld og vi­ lok hennar var ßstandi­ gj÷rbreytt. Ůa­ er samt ljˇst a­ skˇlakerfi­ var upphaflega hanna­ me­ drengi Ý huga (Jˇn Torfi Jˇnasson, 1997). Hlutverk kvenna haf­i veri­ mj÷g hef­bundi­ Ý gegnum tÝ­ina ■ar sem ■Šr sinntu h˙st÷rfum og barnuppeldi. Ůegar a­ kvennaskˇlarnir voru stofna­ir ß sÝ­ari hluta 19. aldar var fari­ a­ bjˇ­a upp ß bŠ­i bˇk- og verknßm sem var sni­i­ a­ ■eim ■÷rfum sem konur ■ˇttu hafa. Menntun kvenna ßtti sÝ­an eftir a­ ■rˇast ■annig a­ ■essi tv÷ svi­ skildust meira a­. ┴ ■essum tÝma ■ˇtti mikilvŠgt a­ efla h˙smŠ­rafrŠ­slu kvenna vegna ■ess a­ h˙sstjˇrnin var ß ■eirra her­um og mikilvŠgt ■ˇtti a­ vera vel upplřstur (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004).
Upp
 

Ingibj÷rg og menntamßl ß al■ingi
Miklar umrŠ­ur voru um h˙smŠ­raskˇla ß ßrunum kringum ■ri­ja ßratuginn. Ein ■essara umrŠ­na enda­i ß Al■ingi sem frumvarp um a­ gera Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk a­ rÝkisskˇla. Ůa­ mŠtti mikilli mˇtspyrnu og ■ykir gott dŠmi um hversu erfitt ■a­ var a­ koma si­fer­islegum kvenrÚttindahugmyndum ß legg. Mßli­ fÚkk aldrei brautargengi ß Al■ingi eitt og sÚr ■vÝ fljˇtlega var tala­ um a­ gera Kvennaskˇlann ß Bl÷nduˇsi a­ rÝkisskˇla og sameina ■annig skˇlana tvo a­ vissu leyti. Ůessu var Ingibj÷rg mj÷g ß mˇti og benti ß a­ Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk vŠri bŠ­i eldri og einnig landsskˇli. Henni fannst ekki rÚtt a­ steypa ■essum tveim skˇlum undir sama hatt (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004).

Athyglisvert er a­ ß ■essum tÝma ■egar a­ opinberu jafnrÚtti kynjanna var a­ fullu nß­ var tŠkifŠri­ nota­ til a­ setja svokalla­a h˙smŠ­rastefnu Ý enn fastari skor­ur en ß­ur. Eitt af a­almßlum umrŠ­unnar var hvort a­ sÚrskˇlar fyrir st˙lkur Šttu rÚtt ß sÚr. Ingibj÷rg var einn heitasti talsma­ur sÚrskˇlanna og ßtti sÚr hauk Ý horni sem var Jˇn Magn˙sson forsŠtisrß­herra. Jˇnas frß Hriflu var aftur ß mˇti einn helsti andstŠ­ingur ■eirra og tala­i alfari­ gegn ■vÝ a­ Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk yr­i rÝkisskˇli Ý ■eirri mynd sem hann var. Hann mŠlti me­ ■vÝ a­ honum yr­i breytt Ý h˙smŠ­raskˇla. Ingibj÷rg var mj÷g ß mˇti ■essu og taldi nau­synlegt fyrir konur a­ hafa tŠkifŠri til a­ ganga Ý sÚrskˇla ßn ■ess ■ˇ a­ um h˙smŠ­raskˇla vŠri a­ rŠ­a og ger­i h˙n mikinn mun ß ■essum tveimur ger­um skˇla. Henni ■ˇtti ■a­ mj÷g brřnt a­ konur mŠttu n˙ ganga Ý ■ß skˇla sem ■Šr lysti a­ ■Šr hef­u val um sÚrskˇla fyrir konur (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004).

Ingibj÷rg hÚlt sta­fastlega Ý sannfŠringu sÝna a­ konur gŠtu vel sˇma­ sÚr annars sta­ar Ý lÝfinu en innan heimilisins. H˙n hnykkti ß ■vÝ Ý sn÷rpum or­askiptum vi­ Jˇnas frß Hriflu a­ konur hef­u sßl og gßfur og gŠtu meira en sta­i­ bak vi­ eldavÚlina. Mßlflutningur hennar ■ykir benda til si­fer­islegrar kvenrÚttindastefnu ■ar sem einkenni hennar er a­ konur sÚu taldar hŠfar ß ÷llum svi­um samfÚlagsins en ekki a­eins ß h˙smŠ­rasvi­inu (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004).

Ůa­ sem bar hva­ hŠst Ý umrŠ­unni var hvernig skilgreina Štti sÚrskˇla og hvort st˙lkur ■yrftu vegna sÚre­lis sÝns ß slÝkum skˇlum a­ halda. Ingibj÷rg lag­i rÝka ßherslu ß a­ st˙lkur hef­u val um hva­ ■Šr vildu gera. H˙n benti ß a­ hina hef­bundnu gagnfrŠ­askˇla vŠri hŠgt a­ kalla drengjaskˇla og ekki myndu foreldrar vilja senda drengina sÝna Ý kvennaskˇla. H˙n svara­i ■eim ßs÷kunum um a­ Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk vŠri ekkert anna­ en venjulegur gagnfrŠ­askˇli ß ■ann hßtt a­ hann vŠri ■a­ alls ekki ■ar sem a­ hann vŠru bygg­ur upp til a­ ■jˇna sÚre­li kvenna sem best og b˙a ■Šr undir lÝfi­. H˙n sag­i a­ ef hann sinnti ekki ■eim hluta ■ß vŠri varla hŠgt a­ kalla hann sÚrskˇla fyrir ungar st˙lkur (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004). Ůessu er ef til hva­ best lřst me­ eftirfarandi or­um: ,,Kvennaskˇlinn var a­ hennar mati sÚrsni­inn a­ ■÷rfum ungra st˙lkna; bˇklega nßmi­ samsvara­i nokkurn veginn almennri gagnfrŠ­amenntun en auk ■ess fengi hver st˙lka sem ■a­an lyki nßmi ,,allmikla kvenlega sjermenntun ô (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004, bls. 323).

Ingibj÷rg og stu­ningsfˇlk hennar lag­i rÝka ßherslu ß sÚrskˇla ■vÝ ■eir vŠru Ý samrŠmi vi­ nřjar uppeldisstefnur og vŠru betur sni­nir a­ kvenlegu sÚre­li. Ůa­ skal taka ■a­ fram a­ Ingibj÷rg tr˙­i ß sÚre­li kvenna og taldi a­ hl˙a skyldi a­ ■vÝ sÚrstaklega. H˙n var ß ■eirri sko­un a­ karlmenn gŠtu aldrei sett sig fullkomlega Ý spor kvenna og ■vÝ vŠri st˙lkum hollt a­ umgangast eldri konur. Ůetta ■řddi ■ˇ a­ sjßlfs÷g­u ekki ■a­ a­ st˙lkur Šttu ekki a­ njˇta s÷mu rÚttinda og karlmenn. ═ kj÷lfar ■essa komu upp alls kyns undarlegar kenningar samstarfsmanna Ingibjargar ß ■ingi um andlegt atgervi kvenna. Ůeir t÷ldu ■a­ vera r÷k fyrir ■÷rfina ß sÚrskˇla ■vÝ ■Šr ■yldu ekki sama ßlag og drengir og ■yrftu ■vÝ anna­ uppeldi. Ingibj÷rg mˇtmŠlti ■essu aldrei og var stu­ningnum fegin. AndstŠ­ingar hennar b÷r­ust ■ˇ af mikilli snilld ■ar sem ■eir spilu­u me­ nřjar hugmyndir um jafnrÚtti. Ůeir vildu ekki leggja ˇlÝkt e­li til grundvallar menntunar. ═ raun voru hugmyndir ■eirra bygg­ar ß g÷mlum hugmyndum um st÷­u kynjanna sem a­ ■eir vildu byggja heila menntastefnu ß e­a hina svo k÷llu­u h˙smŠ­rafrŠ­slu (SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir, 2004).
Upp
 

Lokaor­

Ingibj÷rg var merkiskona. H˙n lif­i fj÷lbreyttu og ßhugaver­u lÝfi. Ůa­ hefur ÷rugglega ekki reynst au­velt a­ vera fyrsta og eina konan ß Al■ingi ß ■essum tÝma. H˙n lÚt ■a­ ■ˇ ekki ß sig fß og fann ŠtÝ­ lei­ir til a­ koma hug­arefnum sem og barßttumßlum sÝnum ß framfŠri. Starf hennar innan veggja Kvennaskˇlans Ý ReykjavÝk mß heldur ekki gleymast en ■ar vann h˙n miki­ og gott starf. H˙n kom ß řmsum nřjungum svo sem kennslu Ý skyndihjßlp og um÷nnun ungbarna sem ßn efa hefur veri­ mj÷g nau­synlegt. Einnig er varla hŠgt anna­ en a­ minnast ß sÚrst÷­u hennar Ý Ý■rˇttakennslu en h˙n var fyrst ═slendinga til a­ taka prˇf Ý slÝkum frŠ­um. Starf hennar ß Al■ingi vegur sem fyrr segir ■ungt ■egar liti­ er ß Švi hennar. Ůar kom h˙n fram hugmyndum sÝnum um skˇlann sinn og menntun kvenna og haf­i ßn efa gÝfurlegur ßhrif ß ■ß umrŠ­u. H˙n bar­ist fyrir ■vÝ a­ konur fengju a­ mennta sig og eiga m÷guleika ß starfi utan heimilis. ┴ sama tÝma vildi h˙n a­ hl˙­ yr­i a­ ■vÝ sÚre­li sem henni fannst konur hafa sem a­alßbyrg­armenn uppeldis og heimilis. H˙n vildi veita st˙lkum sÚrstaka menntun sem myndi gagnast ■eim Ý lÝfinu sjßlfu. H˙n var ■ˇ ekki a­ meina me­ ■essu a­ konur hef­u ekki s÷mu rÚttindi og karlmenn og lag­i rÝka ßherslu ß jafnrÚtti kvenna. Ůa­ er ■vÝ ljˇst a­ h˙n haf­i vÝ­tŠk ßhrif ß menntun kvenna bŠ­i me­ starfi sÝnu ß Al■ingi og vi­ Kvennaskˇlann Ý ReykjavÝk. H˙n var sannur mßlsvari kvenna hvarvetna eins KristÝn ┴stgeirsdˇttir or­ar ß svo skemmtilegan hßtt Ý meistaraprˇfsritger­ sinni, bŠ­i Ý sambandi vi­ menntun og almenna rÚttindabarßttu.
Upp
 

Heimildaskrß
Al■ingi. (2001,10. ßg˙st). Ůingmenn og embŠtti. Sˇtt 9. febr˙ar 2005 af http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=263

┴rt÷l og ßfangar Ý s÷gu Ýslenskra kvenna. (1998). (Ritstj. Erla Hulda Halldˇrsdˇttir og Gu­r˙n DÝs Jˇnatansdˇttir). ReykjavÝk.

Bj÷rg Einarsdˇttir. (1986). ┌r Švi og starfi Ýslenskra kvenna II. ReykjavÝk: BËKR┌N hf.

Jˇn Torfi Jˇnasson. (1997). Ůjˇ­s÷gur ˙r skˇlakerfinu. ═slensk fÚlagsrit, 7-8. Bls. 41-69. ReykjavÝk: FÚlagsvÝsindadeild Hßskˇla ═slands.

SigrÝ­ur Briem Thorsteinsson. (1974). Kvennaskˇlinn Ý ReykjavÝk 1874ľ1974. ═ A­alsteinn EirÝksson, Bj÷rg Einarsdˇttir, Gu­r˙n P. Helgadˇttir, Halldˇra Einarsdˇttir, MargrÚt Helgadˇttir (Ritstj.), Ingibj÷rg H. Bjarnason (bls. 207-224). ReykjavÝk: Almenna bˇkafÚlagi­.

SigrÝ­ur MatthÝasdˇttir. (2004). Hinn sanni ═slendingur: ■jˇ­erni, kyngervi og v÷ld ß ═slandi 1900-1930. ReykjavÝk: Hßskˇla˙tgßfan.
Upp
 
Til baka ß a­alsÝ­u