Konur uppeldis

 

Valborg Sigurardttir
(Fdd 1922)


Lf og strf
Vital
Uppeldistlunin
Umra
Heimildaskr
Hfundar: Slrn Jnsdttir og Hrefna Gun Tmasdttir
Lf og strf

Valborg Sigurardttir fddist 1. febrar ri 1922 Rageri Seltjarnanesi. Hn er dttir hjnanna Sigurar rlfssonar sklastjra, sem var fddur 11. jl ri 1868 (d.1.mars 1929), ttaur fr Holti Barastrnd og sdsar Margrtar orgrmsdttur hsfreyju, sem var fdd 18. oktber ri 1883 (d. 9.aprl 1969) ttu fr Ytri-Krastum Kirkjuhvammshreppi Vestur- Hnavatnssslu (var Gissurarson og Steingrmur Steinrsson, 2000).

Valborg lauk stdentsprfi fr Menntasklanum Reykjavk ri 1941 og Candphil prfi fr Hskla slands ri 1942. ri 1943 hlaut Valborg styrk til nms erlendis. Hn lagi lei sna til Bandarkjanna og nam slarfri University of Minnesota rin 1942-1943, aan fr hn uppeldis- og slarfri Smith College, Massachusetts Bandarkjunum og lauk ar B.A prfi ri 1944 og framhaldi M.A prfi r sama skla ri 1946 (Valborg Sigurardttir, 1998).

Valborg var sklastjri Uppeldisskla Sumargjafar sem var stofnaur af Barnavinaflaginu Sumargjf ri 1946. Sar var sklinn nefndur Fsturskli Sumargjafar en me lgum ri 1973 var nafninu enn breytt og ber dag nafni Fsturskli slands. Valborg starfai ar til rsins 1985 me rs fr ri 1969 ar sem hn dvaldist Uppslum Svj. ar kynnti hn sr fstrumenntun og uppeldisstrf barnaheimilum ar landi (Valborg Sigurardttir, 1998).

Segja m a Valborg sem sklastjri Uppeldisskla Sumargjafar hafi unni a sanklluu brautryjandastarfi. Far fagmennntaar fstrur voru slandi og ekki til nein skilgreining fstrunminu sjlfu, starfi eirra n hlutverki slenskum barnaheimilum. Valborg samstarfi vi fleiri lgu mikilvgan skerf mtun og run faglegu hlutverki fstrunnar ntma leiksklauppeldi.

Hugmyndin af starfsheitinu leiksklakennari er fr Valborgu komin. Hn notai etta starfsheiti brautskra nemendur umrunni um uppeldisml. Henni fannst etta samrmi vi starfsheiti sambrilegra fagsttta ngrannalndum okkar. a var ekki fyrr en ri 1994 sem starfsheitinu fstra var breytt me lgum leiksklakennara (Valborg Sigurardttir, 1998).
Skilningur leiksklauppeldi var ltill essum tma og urfti mikinn tma og rautseigju til a koma ramnnum skilning um a a a vri gott fyrir brn a njta handleislu srmenntas fagflks. Markmi Fstursklans var a mennta flk til uppeldisstarfa hvers konar uppeldisstofnunum fyrir brn fr fingu til sj ra aldurs (Valborg Sigurardttir, 1998).

Eftir 30 ra starf Fstursklans var flk enn a spyrja af hverju fstrur yrftu alla essa menntun. Valborgu var miki mun a efla tilfinninga- flags- verk- og vitroska barna og til ess urfti srmennta fagflk. En vinna hennar skilai loks rangri og eru margar af hennar hugmyndum a uppeldisaferum og kennslu forsklabarna notaar enn dag. A hennar mati miast nm barna a rfum ess og roska.

Auk ess sem Valborg var virk atvinnulfinu tk hn a sr hin msu nefndastrf. Hn var skipu nefnd af Menntamlaruneytinu til a vinna a hinu 3. frumvarpi sem sett var fram ri 1971 um rkisrekinn fsturskla. Frumvarpi var flutt Alingi ri 1972-1973.

Hn sat rstefnur, meal annars Feneyjum um forsklamenntun, til a kynna sr hvert nnur Evrpulnd stefndu menntun fstra/forsklakennara. Komu essa upplsingar a gagni vi undirbning fyrrnefnds frumvarps. Valborgu var svo fali framhaldi a semja drg a lagafrumvarpi (Valborg Sigurardttir, 1998).
Va m sj efni er vara uppeldisml sem Valborg hefur skrifa gegnum tina, bkur jafnt sem tmaritsgreinar.
Upp
 

Vital

Valborg er 83 ra gmul dag og br samt eiginmanni snum rmanni Snvarr vi Aragtu Reykjavk. Hn er vi gtis heilsu og ltur enn gott af sr leia uppeldis og menntamlum.
Til a dpka verkefni og f a kynnast essari atorkusmu konu betur, fannst okkur ekki r vegi a f a ra vi hana og f hennar upplifun snum hugavera lfsferli og hva a vri helst sem henni fyndist standa upp r egar hn liti til baka. Vi frum og heimsttum Valborgu vetrarmnuum ar sem hn tk vel mti okkur me rjkandi kaffi og melti.

Valborg er yngst tu systkina og er fdd Seltjarnarnesi ri 1922. Hn fluttist til Reykjavkur tveggja ra gmul og sagist ekki vera viss um a geta kalla sig Seltirning. Fair hennar lst egar hn var sj ra gmul.

Valborgu gekk vel skla og a l beint vi a hn myndi taka inntkuprf inn Menntasklann Reykjavk. Hn var ein af 25 nemendum sem stust a inntkuprf, rtt fyrir a hn hafi ekki geta teki tt srstku undirbningsnmskeii fyrir inntkuprfi. nmi snu vi Menntasklann sagi hn a franska og latna hafi veri sn upphaldsfg, au hafi einfaldlega legi vel fyrir sr. Hn minntist ess a eitt ri hafi latna veri kennd sj kennslustundir viku og lka hafi veri kennt laugardgum, sem ekki tkast dag. Hn var dx stdentsprfi snum rgangi ri 1941, ntjn ra gmul og taldi sig eiga rtt styrk til nms erlendis v a tkaist a tveir dxar fr Menntasklanum Reykjavk og tveir a noran fengju styrk til nms erlendis. essi styrkur var a eina sem var boi fyrir nemendur sem hfu hug a nmi erlendis. etta r var brugi t af vananum og tu styrkjum var thluta. Eftir langa bi eftir svari heyri Valborg tilkynningu tvarpinu um hverjir hlutu styrkinn. Hn var ekki ar meal og kom a henni opna skjldu ar sem hn var dx rgangsins. Valborg var fyrsta konan til a skja um strastyrk eins og hann var kallaur en hn fkk au svr a ar sem hn vri kona, fengi hn ekki styrkinn og a tti ekki forsvaranlegt a fjrfesta svo miki konu. stan vri s a lklega kmi hn ekki heim aftur til a nta nmi, meiri lkur v a hn giftist og hn dveldi fram erlendis. Hn tk a fram a rr af hennar fimm sklaflgum sem hlutu styrkinn hefu gifst og ekki komi til baka. Valborg lt sr ekki segjast og stti um aftur. ri sar fkk hn ennan eftirstta og metanlega styrk (Valborg Sigurardttir, 2005).

Valborg stti um hsklavist Minniapolis Bandarkjunum ri 1942. Ferin anga vestur eftir me Goafossi tk rjr vikur ar sem strsstandi hafi hrif ferir ess. Hn sagi a tilfinningin um a heimurinn vri stri hefi veri svo fjarlg fyrir flki hr heima en essari lei sinni geri hn sr grein fyrir a a rkti strsstand ar sem Goafoss gat ekki siglt hefbundna lei vestur vegna fjlda kafbta leiinni.

Valborg valdi a stunda nm slarfri ar sem ltill grundvllur var fyrir v a franska og latna myndu ntast starfi eim tma. Eftir rs dvl nmi s hn fram a a geta ekki haldi fram vegna fjrskorts. Henni var bent a skja um styrk hj American Skandinavian Foundation. ar fkk hn upplsingar um virtan kvennahskla, Smith Collage. a var ekki ofarlega hennar huga a skja um kvennahskla en eftir umhugsun kva hn a skja um inngngu og hn segist ekki sj eftir v. slenskar konur voru ekki mikils metnar nmi essum tma og brust fyrir v a komast inn menntaskla. Hins vegar voru bandarskar konur lang fremstar jafnrttisbarttunni og bi var a stofna til srstakan kvennahskla ar (Valborg Sigurardttir, 2005).

A loknu BA nmi var stefnan tekin MA nm framhaldi og m segja a Valborg hefi veri langt undan sinni samt, var ein af fyrstu slensku konunum til a taka magisterprf. var hn farin a stefna meira inn uppeldis- og menntunarfrina af hagkvmum stum v uppeldisfrin nttist betur starfi hr heima heldur en slarfrin essum tma (Valborg Sigurardttir, 2005).

rhildur lafsdttir forstukona Tjarnaborgar lagi fram tillgur fyrir stjrn Barnavinaflagsins Sumargjafar um a koma ft skla til a fagmennta starfsflk fyrir barnaheimili. rhildur skrifai Valborgu brf ann 16. september ri 1945 fyrir hnd Barnavinaflagsins Sumargjafar ar sem hn skai eftir v a Valborg tki vi sklastjrastu og uppbyggingu ess nja skla (Valborg Sigurardttir, 1998).

Valborg neitai essu boi fyrstu ar sem hn taldi sig skorta kunnttu essu svii. Eftir hvatningu fyrrum kennara sns vi hsklann tk hn tilboi rhildar.
Valborg lauk M.A. prfi rsbyrjun 1946 og seinkai hn heimfr sinni til a geta kynnt sr strf leiksklum og dagheimilum Bandarkjunum. Hn vildi kynna sr mismunandi aferir, en flestir essir sklar voru framrstefnusklar anda Dewey. S skli sem hn hreifst mest af var Bank Street College of Education sem er mjg ekktur skli Bandarkjunum, en aan hefur hn stt miki af sinni hugmyndafri starfi (Valborg Sigurardttir, 2005).

Valborg tk vi essu krefjandi og metnaarfulla starfi sem sklastjri Uppeldisskla Sumargjafar 1. september ri 1946. a var ekki auveld staa fyrir Valborgu a setjast niur me lti sem ekkert hndunum. byrjun notaist hn vi r tillgur sem rhildur hafi snii eftir nmskr Social-pedagogiska Seminar en r tillgur ttu vel vi hennar hugmyndir (Valborg Sigurardttir, 1998).

essi skli var algjrt nmli slenskri sklasgu en sama var ekki a segja um hin Norurlndin ar sem slkir sklar voru lngu ornir fastir sessi og viurkenndar stofnanir. Svo var eftir a sj hvernig hljmgrunn slkur skli tti eftir a f slensku samflagi. Valborg lagi mikla vinnu kynningu mikilvgi og rf svona skla slandi og hverju nmi flst. Valborg hlt erindi Rkistvarpinu ess efnis hausti 1946, auk ess sem hn skrifai greinar meal annars blin Sveitastjrnarml og Menntaml til a undirstrika mikilvgi fstrunms (Valborg Sigurardttir, 1998).
Tarandinn var annig a flki fannst ekki rf v a koma upp sr skla til a mennta flk v a passa brn. Me auknum skilningi samflagsins breyttist vihorf til fstrumenntunar og sklinn x og dafnai me tmanum.

Brtt var rekstur sklans orinn a umfangsmikill a Sumargjf sem var einungis hugamannaflag hafi ekki lengur r v a reka sklann. Mikil togstreita skapaist milli rkis og bjar um a hver tti a reka sklann. ri 1973 var sklinn gerur a rkisskla og nafni hans breytt Fsturskla slands. essum tma vildi Valborg breyta fstru starfsheitinu leiksklakennara, en a vildu ramenn ekki heyra nefnt. eir tldu fstru hlutverki ekkert eiga skylt vi starf kennarans. Leiksklakennari var sar samykkt sem starfsheiti og heyrir a nm n undir Kennarahskla slands (Valborg Sigurardttir, 1998; Valborg Sigurardttir, munnleg heimild, 15. febrar 2005).
Upp
 

Uppeldistlunin

framhaldi af breytingatillgu Gurnar Helgadttur ingmanns ri 1981-1982 vi lg um rekstur og byggingu dagvistarheimila var sett saman nefnd ri 1982 sem tti a vinna a starfstlun fyrir dagvistarheimili og leikskla. Valborg sat essari nefnd fyrir hnd Fstursklans og var hn svo bein um a vera starfsmaur essarar nefndar og fkk v leyfi fr Fstursklanum og vann a essu verkefni vegum Menntamlaruneytisins (Valborg Sigurardttir, 2005 ).

Valborg fr um hausti samt rmanni eiginmanni snum til Kaupmannahafnar ar sem hann sinnti strfum kveinn tma og kva hn a nta tmann og kynna sr skrslur og anna slkt Danmrku og Norurlndunum til samanburar uppeldismlum. desembermnui sama r greindist Valborg me krabbamein og urfti a gangast undir agerir og lyfjamefer. Bjst hn vi v a geta ekki haldi fram a undirba essa starfstlun. Nemendur hennar hvttu hana hins vegar fram, r sgust hafa bei 30 r eftir slkri tlun og gtu n bei r til vibtar. Valborg lt til leiast og hlt trau fram (Valborg Sigurardttir, munnleg heimild, 15. febrar 2005 ).

Hn kva a kalla essa tlun frekar Uppeldistlun stainn fyrir starfstlun eins og hn var nefnd frumvarpinu, henni fannst a urfa a koma fram a etta starf liti a uppeldi barna og sagi hn a etta nafn hreinlega hraut r pennanum hj mr... og etta sndi a g notai penna en ekki tlvu.

Uppeldistlunin kom t ri 1985. Rstefna var haldinn gmlu Rgbrausgerinni fyrir fullu hsi ar sem fstrur allstaar af landinu mttu til a hla kynningu Uppeldistlunarinnar (Valborg Sigurardttir, 2005 ).

Eins og Valborg setur a fram uppeldistluninni br hn til skema (hring) sem er einkennandi fyrir uppeldis- og nmssvi leiksklastarfi. ar er barni sett brennidepil og er ungamijan sem er miju hringsins. Fyrst og fremst arf barni ga og trausta umnnun sem kemur nsta hring ar utan um, san er leikurinn sem er sjlfstjning og sjlfsnm barnsins. ysta hringnum koma svo nnur vifangsefni, ml og mlrvun, listir, nttran, samflagi og myndskpun og myndml. Valborg sagi a fstrurnar hefu teki essari uppeldistlun mjg vel enda unni a eirra rtum og a hafi veri alveg ljst a Gurn Helgadttir hafi flutt essa breytingatillgu fyrir eggjan fstranna (Valborg Sigurardttir, 2005 ).

Upp r essu var eindregin sk fr fstrum til Valborgar a hn haldi fram a skrifa. Hn valdi a taka helstu tti upp r Uppeldistluninni sem a hennar mati er leikurinn og myndskpun barna. Hn lagi mikla herslu essa tvo tti sem nm og roskalei barnsins sem var einnig hennar aal hugarefni. Var hn fram rin hj Menntamlaruneytinu vi skrif essara bka en r eru Myndskpun ungra barna: fr kroti til tknmynda og Leikurinn og leikuppeldi. Valborg sagi svo stu sinni lausri sem sklastjri Fstursklans ri 1985, eftir miki brautryjendastarf. hafi hn starfa sem sklastjri ein 39 r, heldur lengur en hn hafi hugsa sr fyrstu, upphafi hafi hn mesta lagi hugsa sr a starfa ar rj til fjgur r (Valborg Sigurardttir, 2005).

Valborg sagi okkur fr v hvernig hn fann fyrir andstu margra eim tma varandi a a hafa brn leikskla. Hsmrum fannst sem etta vri gnun vi sig. Flk hlt a hn vri a tala um a brn ttu a vera leikskla allan daginn en hn hafi hins vegar einungis hugsa um a sem viauka fyrir brnin. Ntmakonur margar hverjar vilja auka flagsroska sinn og vera ti atvinnulfinu og ykir a sjlfsagt dag a brn su allt a tta tma leikskla dag. Valborgu finnst s vivera of lng, sex tmar s alveg ng. Hn segir einnig a a s gott fyrir brn a vera gum leikskla en vont fyrir au a vera vondum leikskla.

Hn talar um a srstaklega s gott a hafa leiksklana dag v samflagi er ori svo fjlmenningarlegt og einnig a a ef brn eru einbirni hafa au gott a v a hitta nnur brn (Valborg Sigurardttir, 2005 ).

egar vi spurum Valborgu um hennar helstu mtbrur starfi sagi hn a helst vri a a a skorti skilning flks eim tma. Hn sagi a a hefi lka veri erfitt egar sklinn lei fjrskort og r var oft hsnis vandri, v nemendum fjlgai rt og hsni var framhaldi of lti. Hn tala einnig um a hversu erfitt a hefi veri a f fagmennta flk til a sinna brnum yngri en sj ra, a vri engu lkara en a flk hldi a brn fddust sj ra essum tma.

a sem mest stendur upp r a hennar mati hennar viferli er a hafa giftst honum rmanni snum segir hn me hljum orum hans gar. a var ekki sjlfgefi essum rum a menn vru svo jafnrttissinnair eins og hann er. Hann hefur alltaf hvatt hana til da snu starfi og stai me henni gegn um allt. au giftu sig ri 1950 og var hn oft spur a v hvort a hann leyfi a a hn ynni ti. Tarandinn var annig a a tti ekki sjlfsagt a konur ynnu ti ef r voru giftar (Valborg Sigurardttir, munnleg heimild, 15. febrar 2005).

Valborg og rmann eignuust fimm brn. Svo a au gtu sinnt og samhft fjlskyldulfi og  krefjandi strf eirra utan heimilsins voru au me vinnustlku fr Skandinavu heimilinu sem hugsai um brnin mean au voru vi vinnu. rmann var starfandi Rektor vi Hskla slands nu r. Minnist hn ess a margar voru mttkurnar sem tengdust starfi hans og fru r oft fram heima stofu hj eim. Bendir okkur brosandi a hn vri svo sem bin a leggja eitthva til Hsklans (Valborg Sigurardttir, munnleg heimild, 15. febrar 2005).

egar vi spurum Valborgu um a hva hn vri a gera dag og hva vri nst dfinni hj henni, sagi hn okkur a hn vri enn a skrifa. Hn sndi okkur verki en ar sem a er ekki tilbi til tgfu verur ekki sagt fr v hr.
Valborg sl ltta strengi og sagi a hn tti n frekar a vera a taka til kjallaranum heldur en a skrifa. En au hjnin hafa ngu a snast Aragtunni. au eru bi a skrifa auk ess sem au taka mti brnum snum og barnabrnum heimsknir.

ma tlar Valborg a leggja land undir ft og fara samt tveimur dtrum snum til Bandarkjanna. r eru liin 60 r san hn tskrifaist r Smith Collage, og vera ar riggja daga htarhld sem r tla a taka tt . Hn hlakkar til a hitta gamla sklaflaga sna aftur (Valborg Sigurardttir, munnleg heimild, 15. febrar 2005).
Upp
 

Umra

ntmasamflagi er ekkert elilegra en a brn fari leikskla og lri ar kvena leiki, reglur og fleira. Eitt er a sem vi hugsum sjaldan um, a er umgjrin kring um leiksklann og hvernig hn var til. bak vi liggur mikil vinna v a mta leiksklann og gera hann eins og hann er dag. Nm leiksklakennara finnst okkur sjlfsagur hlutur en essum tma var a ekki svo sjlfsagt og urfti Valborg virkilega a berjast fyrir v a f fstrunmi viurkennt. A a urfti virkilega mennta fagflk til a kenna sku landsins. Hn lagi miki sig vi a a koma ramnnum landsins skilning um a a yrfti srmennta fagflk til essara starfa.

slenskt leiksklasamflag essari dugnaar konu miki a akka fyrir a sem a er.  Auk ess m segja a saga Valborgar tengist umru og vihorfi til stu kvenna hr landi. Hennar frsgn og upplifun viskeii snu gefur okkur skemmtilega innsn alla barttu sem hn mtti heyja til a f hjli til a snast. Vi kkum Valborgu fyrir a a leyfa okkur a f essa innsn lf sitt sem hvetur okkur enn frekar til a kynna okkur stefnur hennar og strf gegnum tina.
Upp
 

Heimildaskr

var Gissurarson og Steingrmur Steinrsson (Ritstj.). (2000). Leiksklakennaratal. Sara
bindi
. Reykjavk: Ml og mynd.

Valborg Sigurardttir. (1998). Fsturskli slands. Reykjavk: Gott ml.
Upp

Til baka aalsu