Magns Jhannsson lknir - almenningsfrsla        <til baka>

Hls, nef og eyru

Pistlar:

- Eyrnasu

Spurningar og svr:

- Blgur nefholi
- Eyrnamergur

- Munnangur
- Nefstfla

- Plpar (separ) nefi
- Skasemi neftbaks
-

 

 

Neftbak

Spurning: Mig langar a vita um skasemi neftbaks heilsu manna. Getur neftbak valdi krabbameini, og ef svo er, hvar?

Svar: Skasemi reyklauss tbaks (neftbaks og munntbaks) byggist annars vegar eiturhrifum niktns lkamanum og hins vegar hrifum annarra eitrara efna tbakinu. reyklausu tbaki eru efni sem vita er a geta valdi krabbameini og notkun essa tbaks virist geta valdi krabbameini nefi, munni, hlsi, vlinda, maga og e.t.v. var. Htta krabbameini virist ekki eins mikil og hj eim sem reykja. Fyrir utan httuna krabbameini hefur reyklaust tbak mis konar skaleg hrif ar sem a er sett; neftbak fer mjg illa me slmhir nefi og munntbak fer smuleiis illa me slmhir munni og getur ar a auki valdi tannskemmdum og tannlosi. einum skammti af reyklausu tbaki er mrgum sinnum meira magn af niktni en einni sterkri sgarettu. Niktn er eitt krftugasta fkniefni sem ekkt er og er sennilega enn meira vanabindandi en efni bor vi hern og kkan. Niktn hefur margvsleg hrif lkamann sem ll verur a telja skaleg. a rvar hjarta og veldur asamdrtti en sameiningu leiir etta til hkkas blrstings og getur ar veri um verulega hkkun a ra. Hkkaur blrstingur eykur lag hjarta og ar og getur leitt til hjarta- og asjkdma, m.a. kransasjkdms. Ef reynt er a bera saman skasemi reyklauss tbaks og reykinga bendir flest til ess a htta krabbameini s minni vi notkun reyklausa tbaksins en htta eiturvekunum niktns, einkum hjarta- og asjkdmum, s jafn mikil ea meiri.

 

 

Blgur nefholi

Spurning: g er 35 ra karlmaur og hef haft rltar blgur nefholi. g hef reynt a bregast vi essu me v a taka nefalyf sem sl einkennin, en au maur vst a nota eingngu viku senn og eftir a hafa samband vi lkni. N hef g nota nefa meira og minna samfellt sex vikur og ekkert lt virist . v er n svo komi a g er farinn a velta fyrir mr mguleikum ager sem fjarlgir essa sepa, ea hva a n heitir sem veldur v a ndunarvegur gegnum nef lokast. Hva geturu sagt mr um hrif, rangur og httu sem fylgir slkri ager?

Ennfremur hefur furinn veri a vlast fyrir ndunarvegi egar g reyni a sofa bakinu. Hva me hann?

P.S. g er me srkennilega klu sem stendur tr xlinni mr. Hana er hgt a hreyfa dlti til og fr. Hn er brjskkennd vikomu og g er oft me eymslaseying henni. stundum kemur roi hana eins og hn s marin. Hva getur etta veri og er eitthva hgt a gera vi essu?
Svar: Lklegast er a um s a ra ofnmisblgur nefi og nefalyf sem seld eru n lyfseils gera lti sem ekkert gagn vi eim. Hins vegar eru til lyf sem gagnast oftast vel vi slkum ofnmisblgum og er best a fara til lknis, t.d. srfrings hls-, nef- og eyrnasjkdmum, til a f sjkdmsgreiningu og rleggingar um mefer. Lknirinn getur einnig meti hvort sta s til a fjarlgja sepa r nefholi. A fjarlgja slka sepa er tiltlulega ltil og httulaus ager en separnir hafa vissa tilhneigingu til a koma aftur me tmanum. Lknirinn getur einnig skoa finn og meti hvort sta s til a taka af honum.
gamla daga var furinn talinn undirrt margra sjkdma og m sfnum sj fskurarjrn sem notu voru til a fjarlgja hann, einkum r brnum. Slkar agerir tkuust eitthva fram byrjun essarar aldar en lgust af enda voru r yfirleitt til blvunar. N til dags er stundum teki af fnum ef hann er gilega str ea langur og er a frekar ltil ager.
Klan xlinni gti veri mislegt, m.a. stflaur fitukirtill sem best er a opna ea fjarlgja annars gti komi hann slm sking. Lttu lkni lta etta.

 

Hva er munnangur?

Spurning: hyggjufull mir hringdi: Dttir mn hefur veri me munnangur fr v hn fddist, en hn er n tvtug. etta lsir sr annig a hn fr str sr inn munninn, sem eru oft viku til tu daga. Svo lagast etta milli. Vi hfum leita til lkna en n rangurs. Getur hr veri um a ra skort einhverju efni funni ea er etta kannski ofnmi? Hva er til ra?
Svar: Orsakir munnangurs ea munnsra sem koma aftur og aftur geta veri fjlmargar. Meal algengustu orsaka m nefna blstur munni (herpes), sendurteki munnangur (aphthous stomatitis), srastt (sfilis), lekanda, berkla, rusku (sveppaskingu), regnbogaroastt, blrustt (pemphigus), flatskning (lichen planus) og raua lfa. Flestir essara sjkdma hafa mis nnur einkenni, annars staar lkamanum og passa ess vegna illa vi lsinguna. Af sjkdmum sem valda sendurteknum srum munni og engum sjkdmseinkennum annars staar lkamanum virist lklegast a um geti veri a ra anna hvort blstur munni ea sendurteki munnangur.
blstur ea herpes er sking sem stafar af herpesveirum og er oftast stasett vrum og umhverfis munn. blstur getur veri stasettur msum rum stum og m ar nefna kynfri og munnhol. blstur munni er oftast stasettur ea nlgt hara gmnum og byrjar me mrgum litlum blrum sem springa og renna saman strt, reglulegt sr, eitt ea fleiri. Umhverfis srin er mikill roi og snerting veldur srsauka. Srin geta stai viku en sjaldan meira en 10 daga. Hgt er a stytta tmann og draga r gindunum me lyfjagjf en engin varanleg lkning er ekkt.
Sendurteki munnangur lsir sr me srum sem eru venjulega stasett innan kinnum ea vrum, tungu, munnbotni, mjka gmnum ea koki. etta eru eitt ea mrg sr sem geta veri mrg yrpingum ea stk sr allt a 1,5 cm verml. Ltill roi er umhverfis srin, au eru srsaukafull 3-4 daga en lknast 1-2 vikum. Srin koma aftur og aftur, stundum u..b. mnaarlega ea nokkrum sinnum ri og geta veri allt a 10-15 talsins hvert sinn. essi sjkdmur er algengari hj konum en krlum og orsk hans er ekkt en grunsemdir beinast a eins konar stabundnu svari nmiskerfisins n ess a um s a ra ofnmi fyrir einhverju srstku. Ekkert lknisr er ekkt sem lknar ennan sjkdm en tali er a skortur jrni, B12 vtamni og flnsru geti gert hann verri. Hgt er a draga r gindunum me stabundinni lyfjamefer, m.a. stadeyfilyfjum og sterum. Bi blstur og sendurteki munnangur hafa tilhneigingu til a koma egar eitthva bjtar eins og t.d. umgangspestir ea streita.
v er vi etta a bta a sjkdmsgreiningar er ekki hgt a gera og ekki a gera ennan htt (brfleiis). a sem hr hefur veri sagt ber eingngu a lta sem vangaveltur um hvaa mguleikar virast vera lklegastir. Best er a fara til lknis (t.d. heilsugslulknis ea srfrings hls- , nef og eyrnasjkdmum ea hsjkdmum) egar srin eru nkomin og hann a geta greint milli eirra tveggja sjkdma sem telja m lklegasta.

 

Hva eru plpar nefi?

Spurning: Hva eru plpar nefi? Hvar vaxa eir helst? Hvenr er sta til a fjarlgja svoleiis? Er etta ttgengt? Er etta algengara hj krlum en konum?
Svar: Plpar nefi hafa veri kallair nefblgusepar ea bara nefsepar. eir stafa langoftast af ofnmiskvefi en geta einstku sinnum myndast vi skingu nefinu. eir eru dropalaga, geta ori nokkrir millimetrar verml og eru oftast stasettir ar sem kinnbeinaholurnar opnast inn nefholi. Ekki er sta til a fjarlgja nefsepa nema egar eir valda gindum og lyfjamefer dugir ekki lengur. etta er ekki srstaklega ttgengt og ekki er teljandi munur konum og krlum.
Ofnmiskvef er algengt vandaml sem hrjir sundir slendinga. a er af tveimur megingerum, rstabundi ofnmiskvef og ofnmiskvef sem varir allt ri. rstabundi ofnmiskvef stafar venjulega af frjkornaofnmi og egar miki er af vikomandi frjkornum andrmsloftinu fr einstaklingurinn gindi fr nefi og augum. Ofnmiskvefi sem varir allt ri fylgja stug gindi sem eru mismikil og eru a mestu bundin vi nefi en orskin er oftast ofnmi fyrir rykmaurum, firi, drum ea ru umhverfi sjklingsins. Ofnmiskvef (af bum gerum) getur veri vgur kvilli en hj sumum er a alvarlegur sjkdmur sem hefur veruleg hrif allt lf sjklingsins. gindin sem geta fylgt ofnmiskvefi eru hnerrar, nefrennsli, trarennsli og kli ea svii munni, nefi, augum og koki. Verkur enni ea andliti, nefstfla, minnka lyktarskyn, pirringur, lystarleysi, unglyndi og svefnleysi koma einnig fyrir og me tmanum getur einnig fylgt essu hsti og astmi. Ofnmiskvef getur leitt til myndunar sepum nefi eins og ur var geti. Mefer ofnmiskvefi og nefsepum byggist fyrst og fremst v a gefa nefa sem inniheldur stera en stundum arf a grpa til annarrar meferar, einkum upphafi (sklalyf, steratflur ea andhistamnlyf). Sterar sem gefnir eru ennan htt verka einungis stabundi og eru v httulausir til langtmameferar. Steragjfin hefur au hrif a blga og bjgur nefslmhinni minnkar og nefsepar, ef eir eru til staar, minnka. Ef lyfjagjf dugir ekki til a halda nefsepum skefjum getur urft a fjarlgja og er a frekar ltil ager. Ef ofnmisvaldurinn er ekktur er stundum hgt a forast hann og eir sem reykja ttu a htta v n tafar. a er athyglisvert a eir sem eru me nefsepa hafa flestir ofnmi fyrir acetlsaliclsru (Aspirin, Magnl o.fl.) og skyldum blgueyandi verkja- og gigtarlyfjum og vera v a forast a taka slk lyf.

 

 

Af hverju stafar nefstfla?

Spurning: Undanfarin r hef g haft gindi nturnar af v a g er alltaf me stflu rum megin, eim megin sem g ligg. etta er stfla sem g held a stafi ekki af slmi, frekar jafnvel af blgu....veit ekki fyrir vst, en g get mgulega sntt essu burt. Stundum ngir jafnvel fyrir mig a standa upp smstund og losnar etta en kemur um lei aftur egar g leggst niur. g er ofnmissjklingur, me grasaofnmi hu stigi, srstaklega fyrir ri egar g var frsk, lokaist nefi gjrsamlega annig a g tti erfitt me a kyngja, jafnvel a drekka var ofraun!! N egar g tek ofnmispillu daglega er etta vandaml ekki til staar, eiginlega einkennalaus allan daginn, aeins nturnar eru fram erfiar og etta getur haldi fyrir mr vku. En svona hefur etta veri veturna lka, annig a etta er rugglega ekki grasaofnmi einungis sem veldur essu og g jafnvel efast um a etta s ofnmi v a hverfur ekki g taki ofnmispillurnar. Me fyrirfram kk.

Svar: essi gindi gtu stafa af ofnmisblgum nefi me nefblgusepum og best er a fara til lknis, t.d. srfrings hls-, nef- og eyrnasjkdmum, til a f sjkdmsgreiningu og rleggingar um mefer. Lknirinn getur einnig meti hvort sta s til a fjarlgja sepa r nefholi. A fjarlgja slka sepa er tiltlulega ltil og httulaus ager en separnir hafa vissa tilhneigingu til a koma aftur me tmanum.
Nefblgusepar eru einnig kallair nefsepar ea plpar. eir stafa langoftast af ofnmiskvefi en geta einstku sinnum myndast vi skingu nefinu. eir eru dropalaga, geta ori nokkrir millimetrar verml og eru oftast stasettir ar sem kinnbeinaholurnar opnast inn nefholi. Ekki er sta til a fjarlgja nefsepa nema egar eir valda gindum og lyfjamefer dugir ekki lengur. Ofnmiskvef er algengt vandaml sem hrjir sundir slendinga. a er af tveimur megingerum, rstabundi ofnmiskvef og ofnmiskvef sem varir allt ri. rstabundi ofnmiskvef stafar venjulega af frjkornaofnmi og egar miki er af vikomandi frjkornum andrmsloftinu fr einstaklingurinn gindi fr nefi og augum. Ofnmiskvefi sem varir allt ri fylgja stug gindi sem eru mismikil og eru a mestu bundin vi nefi en orskin er oftast ofnmi fyrir rykmaurum, firi, drum ea ru umhverfi sjklingsins. Ofnmiskvef (af bum gerum) getur veri vgur kvilli en hj sumum er a alvarlegur sjkdmur sem hefur veruleg hrif allt lf sjklingsins. gindin sem geta fylgt ofnmiskvefi eru hnerrar, nefrennsli, trarennsli og kli ea svii munni, nefi, augum og koki. Verkur enni ea andliti, nefstfla, minnka lyktarskyn, pirringur, lystarleysi, unglyndi og svefnleysi koma einnig fyrir og me tmanum getur einnig fylgt essu hsti og astmi. Ofnmiskvef getur leitt til myndunar sepum nefi eins og ur var geti. Mefer ofnmiskvefi og nefsepum byggist fyrst og fremst v a gefa nefa sem inniheldur stera en stundum arf a grpa til annarrar meferar, einkum upphafi (sklalyf, steratflur ea andhistamnlyf). Sterar sem gefnir eru ennan htt verka einungis stabundi og eru v httulausir til langtmameferar. Steragjfin hefur au hrif a blga og bjgur nefslmhinni minnkar og nefsepar, ef eir eru til staar, minnka. Ef lyfjagjf dugir ekki til a halda nefsepum skefjum getur urft a fjarlgja og er a frekar ltil ager. Ef ofnmisvaldurinn er ekktur er stundum hgt a forast hann og eir sem reykja ttu a htta v n tafar. a er athyglisvert a eir sem eru me nefsepa hafa flestir ofnmi fyrir acetlsaliclsru (Aspirin, Magnl o.fl.) og skyldum blgueyandi verkja- og gigtarlyfjum og vera v a forast a taka slk lyf.

 

Hva gerir eyrnamergur?

Spurning: Hva veldur v a myndun eyrnamergjar stvast? Hversu nausynlegt er a losna vi eyrnamerg og er hugsanlegt a ess httar rgangsefni safnist slkum tilfellum saman annars staar lkamanum? Geta sr eyrum hindra framleislu eyrnamergjar? Hverjar eru orsakir ess a myndun eyrnamergjar stvast og getur a haft hrif heilsu vikomandi?

Svar: Eyrnamergur er elilegur og nausynlegur. Hann er brnn og vaxkenndur og er myndaur af srstkum kirtlum eim rijungi hlustarinnar sem er nstur opinu. Hin sem ekur hlustina a innan vex ann htt a hn flytur eyrnamerginn stugt t r ytra eyranu. Eyrnamergurinn er dlti sr sem gerir a a verkum a hann hindrar vxt missa skla. Eyrnamergurinn ver hlustina og hljhimnuna botni hennar fyrir skingum. Til eru rannsknir sem sna a ef eyrnamergur er fjarlgur jafnum og hann myndast, eykst vxtur baktera hlustinni svo og tni skinga. a er talsvert breytilegt milli einstaklinga hversu miki myndast af eyrnamerg; sumir mynda svo lti a eyrnamergur nr aldrei a safnast fyrir en arir svo miki a hreinsa arf hlustina nokkurra mnaa fresti. Me aldrinum verur eyrnamergurinn ykkari og urrari og meiri htta er a hann safnist fyrir og loki hlustinni. Venjulegir vottar og b eru oftast ngjanleg til a hreinsa eyrnamerginn hfilega miki burtu. Eyrnapinnar me bmull eru lagi ef eir eru notair mjg varlega og ekki stungi langt inn hlustina heldur einungis notair til a hreinsa opi. Aldrei m stinga neinu langt inn hlustina vegna httu a skadda hljhimnuna ea ta eyrnamerg inn a hljhimnu. eir sem f hellu fyrir eyra og skerta heyrn eftir a fara ba eiga ekki a reyna a hreinsa hlustina sjlfir heldur fara til lknis. ur fyrr var hlustin hreinsu slkum tilvikum me v a sprauta volgu vatni inn hana en a er sjaldan gert n ori vegna smvegis httu a skemma hljhimnuna. Flestir lknar nota afer a draga eyrnamergstappann t me ltilli tng ea krk, stundum eftir a hann hefur veri mktur upp me vkva.
a er nnast ekkt a myndun eyrnamergjar stvist en svo getur virst hj flki sem fer miki b ea sund og notar mikla spu annig a eyrnamergurinn hreinsast burtu jafnum og hann myndast. Eyrnamergur er ekki rgangsefni heldur gagnlegur hluti af vrnum lkamans gegn sklum.