Magns Jhannsson lknir - almenningsfrsla        <til baka>

Hjarta og ar

Pistlar:

- Hjarta og blrstingur 
- Hjarta og asjkdmar
- Hjartabilun
- aklkun

Spurningar og svr:

- Ftkuldi 
- Hand- og ftkuldi 
- Klesterl, vont og gott 
- Sogablga 
- Verkir ftleggjum

 

 

Verkir ftleggjum

Spurning: A undanfrnu hef g fundi fyrir verkjum ftleggjum, bi klfum og eins jrum iljanna, og oft er eins og neri hluti ftleggjanna su bllitlir og kaldir. Fyrir tilviljun fann g t a egar g ti kvena bletti lrunum linast verkurinn near ftunum, en essir blettir lrunum eru eins og blgnir og vikvmir vikomu. Er sta til a hafa hyggjur af essu?

Svar: Verkir ftum og ftleggjum geta tt sr fjlmargar orsakir sem geta tengst beinum, lium, sinum, sinaslrum, vvum, taugum ea akerfi. Ef ftur virast bllitlir og kaldir vekur a grunsemdir um a blrsin s ekki lagi. Verkir sem stafa fr beinum, lium ea sinum tengjast venjulega vissum hreyfingum annig a kvenar hreyfingar valda srsauka og oft eru einnig eymsli ef rst er stainn. Lsing brfritara bendir einna helst til blrsartruflana sem oftast stafa af aklkun. Ef blrs einhverjum vva er fullngjandi, fr hann ekki ngjanlegt srefni og afleiing ess er verkur. etta gildir jafnt um hjartavvann og beinagrindarvva. Ef hjartavvinn fr ekki ngjanlegt srefni, fr sjklingurinn hjartaverk ea ru nafni hjartang. etta gerist egar rf hjartans fyrir srefni eykst eins og t.d. vi reynslu ea geshrringu og verkurinn lagast venjulega vi hvld. Verkir vegna llegrar blrsar ftum eru tvenns konar, verkir sem koma vi gang og verkir sem koma hvld. essir verkir eru oftst klfum ea lrum en geta einnig veri annars staar. Verkir sem koma vi gang vera oft til ess a vikomandi fer a haltra (kalla heltikst) og verkirnir lagast vi hvld. Verkir sem koma hvld eru oft merki um alvarlegri sjkdm, eir geta lagast vi a ftum s dingla ea ef gengi er um glf. egar blrsartruflanir ftum hafa stai lengi vera fturnir vikvmir, hin dkknar og sr eru mjg lengi a gra ea sr detta hina af sjlfu sr. Til eru einfaldar, srsaukalausar aferir til a mla blrs ftum og annig er hgt a f r v skori hvort um slk valdaml er a ra. Ef verkirnir stafa af blrsartruflun vegna aklkunar er mislegt hgt a gera til a bta standi, bi skurager og lyf. etta fer miki eftir v hvar aklkunin er stasett og hversu mikil hn er.


Af hverju stafar ftakuldi?


Spurning:
g er me stugan ftakulda, einkum ef g ligg t af og f oft sinadrtt. Sigg myndast hlum og san sprungur h, sem stundum blir r, enda tt g reyni a raspa og bera krem . Hva er a og hva er til ra? Teki skal fram a g er 20 kg of ungur (104 kg), hreyfi mig lti, er me hrsting og hef of miki klestrl, en vi hvoru tveggja tek g lyf. Auk ess reyki g.

Svar: Brfritari er me rj af helstu httuttum aklkunar, hrsting, htt klesterl bli og hann reykir. Ofan etta btist hreyfingarleysi og of mikil lkamsyngd sem einnig auka httu aklkun. neitanlega dettur manni strax hug a brfritari kunni a vera me aklkun og llega blrs niur ftur. etta er alvarlegt ml og sta til a fara til lknis og lta rannsaka a nnar.

Hr blrstingur, of mikil blfita, offita, hreyfingarleysi og reykingar fara kaflega illa saman og eru vsun vanheilsu ef ekkert er a gert. Hum blrstingi og miklu klesterli bli er hgt a halda skefjum me matari og lyfjum. Ef brfritari gti htt a reykja og grenntist, ekki vri nema um nokkur kg, er g viss um a honum lii miklu betur auk ess sem a hefi mikil hrif heilsu hans til lengri tma liti. Hfileg hreyfing er lka nausynleg og getur veri mikilvgur ttur v a grennast. etta er vissulega miki tak og egar flk httir a reykja er talsver htta a a yngist, en hafa ber huga a miki er hfi. Hgt er a f asto vi etta allt saman, brfritari er n egar mefer vi hrstingi og of mikilli blfitu, hann getur fari nmskei til a htta a reykja, fengi rleggingar um matari og fari lkamsjlfun af einhverju tagi. Lknir hans getur hjlpa til vi etta allt en hann verur sjlfur a vilja gera a sem arf til a bta lan sna og heilsu. Ef ftakuldinn stafar af aklkun getur urft a gera ager um en etta gti lka lagast vi a htta reykingum og lttast; niktn herpir saman ar og getur annig valdi blrsartruflunum. Varandi hvandamlin ftum gti veri r a fara ftsnyrtistofu.


Af hverju stafar hand- og ftkuldi?

Spurning: g er kona rmlega rtug. a sem hir mr miki er a g er svo hand- og ftkld. Allan daginn er g skld hndum og ftum og egar g kem rmi kvldin sofna g ekki fyrr en eftir dk og disk fyrir kulda. g sofi sokkum er a alveg sama, a tekur mig svona einn og hlfan klukkutma a f hita fturna. Getur etta stafa af llegri blrs ea rngum um? Er eitthva til rbta?

Svar: Hand- og ftkuldi getur tt sr nokkrar skringar. fyrsta lagi gti etta stafa af mikilli aklkun svo a brfritari s of ung til a a s sennileg skring. ar a auki fylgja mikilli aklkun tlimum mis nnur berandi einkenni eins og verkir vi reynslu og stundum hvld og rau ea blleit og unn h. Sum lyf geta valdi hand- og ftkulda og eru a einkum betablokkar. Betablokkar eru m.a. notair vi hum blrstingi, hjartslttartruflunum, hjartang, mgreni, glku og handskjlfta. Ef um aukaverkun lyfs er a ra er auvelt a laga standi me v a minnka skammta ea skipta um lyf. Til er sjkdmur, sem stundum er kallaur sablmi slensku, en honum fylgja samdrttir um til handa og stundum einnig fta. essir asamdrttir ea aherpingur draga r blfli til handa og fta sem vera kaldir og blir. Ekkert er vita um orsakir sablma en um er a ra truflun starfsemi akerfisins ar sem vkkun verur hrum og blum sem san leiir til samdrtta ea herpings slagum. essi sjkdmur kemur nr eingngu fyrir hj konum og tengist ekki aklkun. Hendur og ftur eru stugt kaldir og blleitir, svitna miki og geta rtna. Blminn versnar venjulega vi kulda og lagast vi hita eins og heit b. Yfirleitt verur ekki hynning eins og vi aklkun og ekki fylgja essu heldur verkir, bara kuldatilfinning. essi sjkdmur veldur gindum en er ekki nokkurn htt httulegur og sjaldan er sta til a reyna ara mefer en a verja sig fyrir kulda. mislegt hefur veri reynt eins og avkkandi lyf og avkkandi skuragerir en rangurinn af slkri mefer er oft ltill ea enginn.
Fleira kemur til greina og tti brfritari a fara til lknis til a f r v skori hva er hr ferinni og hvaa rri eru mguleg.

 

Er til vont og gott klesterl?

1) Er LDL-klestrl a sem stundum er kalla vonda klestrli" og HDL a a ga"? etta voru vinnuflagar mnir a tala um egar vi vorum sendir skoun hj Hjartavernd fyrir tveimur rum og einhverjum eirra var sagt fr essu en ekki mr. Jafnframt var eim gefin upp niurstaan bi fyrir LDL og HDL ef g er a tala um sama hlutinn. 2) Gildir a sama fyrir bar tegundirnar af klestrli a 5,2 mml/l su skileg mrk? 3) Hva ir mml/l?

Svar: J, a er rtt a LDL-klesterl er stundum kalla a vonda og HDL-klesterl a ga. blinu er elilegt og nausynlegt a a s talsvert af fitu, blfitu. Blfita er af msum gerum en langmest er af klesterli og rglserum. Mest af essari fitu kemur r funni og hn berst me blinu t um lkamann ar sem hn er notu til a mynda orku eins og t.d. vvum, er tekin inn fitufrumur til geymslu ea skilst t galli. hverjum degi flytur bli 70-150 g af rglserum og 1-2 g af klesterli um lkamann. Allar frumur urfa orku og mest af henni myndast vi bruna fitu og sykri. Fita eins og klesterl ferast blinu bundin vi nokkur mismunandi prtein sem eru kllu fituprtein og mest af klesterlinu er bli sem LDL-klesterl (Low Density Lipoprotein) og HDL- klesterl (High Density Lipoprotein). ur fyrr var einungis mlt heildarklesterl bli en n er a greint niur LDL-klesterl og HDL-klesterl. egar tala er um htt klesterl bli er venjulega tt vi heildarmagn klesterls en hkkun v stafar nr alltaf af hkkun LDL-klesterli. Htt klesterl er, samt hum blrstingi, reykingum og sykurski, einn af aalhttuttum fyrir kransasjkdm. Tali er skilegt a heildarklesterl bli s undir 5,0 ea 5,2 mml/l, LDL-klesterl undir 3,0 og HDL-klesterl s yfir 1,0 mml/l. arna skilur sem sagt milli LDL (vonda klesterlsins) sem a vera sem lgst og HDL (ga klesterlsins) sem a vera sem hst ea a.m.k. ekki lgt. essar tlur gilda um flk mijum aldri sem ekki er me ara httutti fyrir aklkun og er ekki me kransasjkdm en notu eru nnur vimiunargildi ef arir httuttir eins og reykingar ea hr blrstingur eru til staar. Htt LDL-klesterl getur stafa bi af erfum og matari. ekktir eru nokkrir erfasjkdmar me hu LDL-klesterli og a hkkar vi fituneyslu. Besta ri til a lkka LDL-klesterl er ess vegna a draga r fituneyslu og grennast. Ef a dugir ekki til er hgt a grpa til lyfjameferar. Til a auka magn ga HDL-klesterlsins er m.a. hgt a stunda lkamsrkt, grennast og htta a reykja.

Magn uppleystra efna hverjum ltra, sem einnig er kalla styrkur ea ttni, er tkna me tvennu mti. a er hgt a tkna me yngdareiningum hverjum ltra eins og t. d. grmm ltra ea g/l. nnur afer sem hefur veri a ryja sr til rms er a mia vi fjlda sameinda hverjum ltra og er notu einingin ml sem tknar vissan fjlda sameinda sem er s sama fyrir ll efni. sundasti partur r mli er milliml, skammstafa mml, og s mia vi ltra vera a mml/l.

 

 

Hva er sogablga?

Spurning: g fura mig v hve lti er hgt a hjlpa sjklingum me sogablgu. a er lkt og lknar/vsindamenn su vita hugalausir egar kemur a essum sjkdmi. Margar (allt of margar) konur f sogablgu handlegg eftir brottnm brjsts og eitla handarkrika og eru ar me komnar t einstigi ar sem engin lei virist til baka. a er stundum hgt me msum rum a halda blgunni/bjgnum niri, og sumar f einmit stundum einkenni en g hl milli. r sem hafa krnska sogablgu geta sig eiginlega hvergi hrrt. Minnsta lag/reiti handlegginn(ina) veldur auknum bjg/blgu me tilheyrandi verkjum og restin af skrokknum drabbast niur af einskru hreyfingarleysi. a er skelfilegt a geta sig hvergi hrrt. Kannt einhver r? a er sama hvar leita hefur veri netinu; enginn virist geta gefi upp neitt srstakt fingaprgram og mtsagnirnar eru teljandi. a helsta m samt smmera : ekki teygja , ekki lyfta/halda neinu yfir 2 kg, ekki fara heita potta/slba ea sitja fyrir framan arineld, ekki sveifla tlimnum, ekki lta hann hanga, ekki vera fyrir hnjaski/f sr/lta sprauta sig/mla blrsting, og helst ekki fara flugvl. Er eitthva eftir til a lifa fyrir?

Svar: Umhverfis allar frumur lkamanum er vkvi sem er kallaur millifrumuvkvi og er hann nlgt v a vera 15% af lkamsyngdinni. essi vkvi endurnjast stugt vegna leka t r hrunum og hann tmist t sogakerfi ea ru nafni vessaakerfi. Sogarnar liggja gegnum eitla, sem gegna m.a. v hlutverki a hreinsa sogavkvann af sklum, og opnast a lokum inn blakerfi brjstholinu. Ef sogarnar skemmast ea eitlarnir eru fjarlgir, truflast frrennsli millifrumuvkvans og myndast a sem er kalla sogablga, sogabjgur ea vessabjgur.

Sogablga getur tt sr margar orsakir, mefddar og unnar. Mefdd sogablga er til staar hj einum af hverjum 10 sund einstaklingum, hn getur byrja skmmu eftir fingu ea ekki fyrr en eftir 35 ra aldur. unnin sogablga er vegna skemmda ea stflu ur elilegum sogum. Sendurteknar sogaskingar (vegna baktera) leia oft til langvarandi sogablgu en algengasta orskin heimsvsu er rormasking (filariasis). hitabeltinu berast rormar me moskitflugum og geta n blfestu mnnum. rormarnir geta stfla sogar, valdi langvarandi sogablgu og stku sinnum v sem kalla er flsftur (elephantiasis). Arar orsakir sogablgu eru skuragerir og geislamefer vi brjstakrabbameini sem geta valdi sogablgu handlegg og af sjaldgfari orskum m nefna berkla, snertiofnmi og iktski. Sogablga er oftast srsaukalaus en tlimurinn er rtinn og ungur og ef standi stendur mjg lengi versnar tlit tlimsins smm saman. egar standi stendur lengi eykst htta verkjum og rum gindum. a er rtt hj brfritara a meferarrri eru ekki upp marga fiska. etta stafar ekki af hugaleysi einu saman v a hverju ri birtast niurstur fjlmargra rannskna mefer vi essum sjkdmi. Vandamli er bara a a alls kyns rri eru prfu en rangurinn er oftast llegur. Flestir eru sammla um a engin lyf dugi en hvetja eigi sjklingana a hreyfa sig og stunda hfilega lkamsrkt; sprautugjafir og blrstingsmlingar er hgt a framkvma hinum handleggnum. a hjlpar oft a nota teygjuumbir sem veita hfilegan rsting og koma annig veg fyrir a bjgur safnist tliminn og getur etta m.a. skipt miklu mli ef fari er flugvl. Gerar hafa veri tilraunir me tvr tegundir skuragera sem lofa nokku gu. Stundum er hgt a tengja skemmdu sogarnar vi blar og veita vkvanum anga; etta eru vandasamar agerir sem heppnast stundum vel og stundum ekki. Einnig hefur veri reynt a beita fitusogi tliminn og fjarlgja annig fitu undirharinnar og hefur stundum nst gur rangur ennan htt. Um ll essi rri getur vikomandi skurlknir veitt upplsingar. fram verur haldi a leita meferarrra vi sogablgu. lokin m nefna a sums staar erlendis eru srstakar meferarstofnanir fyrir sogablgu og flg ea stuningshpar fyrir sjklinga me sjkdminn.