Brjstakrabbamein og forvarnir
egar forvarnir eru meiri ager en lkning sjkdmsins

Ein af algengustu dnarorskum vegna krabbameins meal kvenna Evrpu og Norur-Amerku er brjstakrabbamein. essum heimshluta hefur tni sjkdmsins fari vaxandi undanfrnum ratugum og essu ri m reikna me a allt a 200 konur greinist me sjkdminn hr landi og 40-50 konur ltist af vldum hans. Mikil umra og frsla hefur veri um forvarnir, sem einkum beinast a reglulegri krabbameinsleit m.a. me brjstamyndatkum. Komi hafa fram efasemdir um gildi brjstamyndatku en flestir telja r gagnlegar og snu fulla gildi. Allt beinist etta a v a greina sjkdminn byrjunarstigi en er rangur meferar gur og varanleg lkning fst meira en 90% tilfella. sustu rum hefur ori talsver umra um tegund forvarna egar bi brjstin eru numin brott til ess a ekki geti myndast eim krabbamein. etta er lklega eina dmi um forvarnir sem eru strri ager en lkning sjkdmsins.

Um orsakir brjstakrabbameins er ekki miki vita. ekkt eru tv gen (erfastofnar) sem auka httu brjstakrabbameini en au skra ekki nema lti brot af sjkdmstilfellunum (lklega um 5%). r konur sem hafa essi gen eru ekki margar en r eru verulegri httu a f sjkdminn og ru geninu fylgir einnig aukin htta krabbameini eggjastokkum. Engu a sur er a svo a 15-25% kvenna sem f brjstakrabbamein hafa ttarsgu um sjkdminn og kona sem mur, systur ea dttur sem hefur fengi sjkdminn er talsvert meiri httu en arar. S httuttur sem almennt vegur yngst er aldur og ar virast skipta mestu r hormnabreytingar sem fylgja aldrinum. Allt a 80% brjstakrabbameina kemur konum sem eru yfir fimmtugt og eftir tahvrf vex tni sjkdmsins mjg hratt. a mun nrri lagi a fjrungur sjkdmstilfella s konum undir 40 ra og minna en 0,5% konum undir rtugu. Tasaga kemur vi sgu vegna ess a httan er meiri hj konum sem byrjuu a hafa tir ungar (yngri en 11 ra) og einnig hj eim sem hafa tahvrf seint (eldri en 55 ra). a skiptir einnig mli hvenr konur eiga sitt fyrsta barn, r sem eiga fyrsta barn eftir rtugt eru helmingi meiri httu a f brjstakrabbamein en konur sem eiga fyrsta barn fyrir tvtugt. httan er einnig meiri hj konum sem eignast ekkert barn. Faraldsfrilegar rannsknir benda eindregi til ess a erfir, hormnar og umhverfisttir ri v hvort einhver tiltekinn einstaklingur fi brjstakrabbamein ea ekki. t fr llum essum upplsingum m tla grflega httu hverrar konu a f brjstakrabbamein. r konur sem greinast me mikla ea talsvera httu geta vali milli nokkurra kosta: r geta fari reglulegt eftirlit til a hugsanlegt krabbamein greinist fljtt, r geta teki lyf sem minnkar verulega httuna krabbameini ea vali lei a lta fjarlgja bi brjstin forvarnaskyni. Allar essar leiir hafa sna kosti og galla. Gott eftirlit er lklega flestum tilvikum besti kosturinn en er erfitt hj konum sem eru me hnttt brjst ea egar tekin hafa veri mrg nlarsni. egar sjkdmurinn greinist snemma, og skurager og geislun er beitt, eru lkur varanlegum bata yfir 90%. Snt hefur veri fram a varnandi lyfjamefer me hormnalyfinu tamoxfeni minnkar httu brjstakrabbameini um 50% og ef gott eftirlit me brjstamyndatkum btist ar ofan er rangurinn mjg gur. Brottnm brjsta virist minnka httu brjstakrabbameini um a.m.k. 90% en hjlpar ekki eins miki eim konum sem eru me stkkbreytt gen sem eykur lka httu krabbameini eggjastokkum. Engin afer veitir algert ryggi og ekki er vst a brottnm beggja brjsta gefi betri rangur en gott eftirlit e.t.v. a vibttri varnandi lyfjamefer; essar aferir hafa ekki enn veri bornar saman rannskn. Margir telja einnig a konur httuhpum mikli oft fyrir sr httuna, hn s alls ekki eins mikil og sumum finnst, og a hafi hrif a hvaa lei er valin. Einnig hefur veri a bent a inn rangurinn veri a koma mat lfsgum, sem geti rrna talsvert eftir brottnm brjsta, en slkt mat er erfitt og hefur ekki alltaf veri framkvmt eim rannsknum sem hafa veri gerar.

Hf.: Magns Jhannsson