Höfundurinn:
Er læknir með sérfræðimenntun í líflyfjafræði eða lyfjafræði lækna.
Hann hefur verið kennari við læknadeild Háskóla Íslands síðan 1975 og prófessor
síðan 1987. Hann er yfirlæknir hjá Lyfjastofnun. Hann er einn af
höfundum Íslensku lyfjabókarinnar.
Hvernig á að nota þessar upplýsingar:
Öllum er frjálst að nota þetta efni til að fræðast um læknisfræði og
skyldar greinar. Höfundur þessa efnis hefur þá trú að aukin þekking á
læknisfræði stuðli að auknu heilbrigði, eins og slík þekking hefur alltaf gert.
Hvernig á ekki að nota þessar upplýsingar:
Fræðsluefni af þessu tagi á ekki að nota til að greina sjúkdóma hjá sjálfum sér
eða öðrum nema fá á því staðfestingu hjá lækni. Á sama hátt á ekki að nota
fræðslu af þessu tagi til að ákveða eigin meðferð eða ráðleggja öðrum um
meðferð nema í samráði við lækni.
Allt efnið á þessum síðum er skrifað af Magnúsi
Jóhannssyni lækni og á hann höfundarrétt á því. Ekki er heimilt að birta það
annars staðar á neinu formi nema með samþykki höfundar.
Magnús Jóhannsson © 22.04.2001