HundaŠ­i

Getum vi­ hindra­ a­ hundaŠ­i berist til landsins?

HundaŠ­i er brß­ heilabˇlga sem ÷ll spendřr geta smitast af og orsakast af veiru . Sj˙kdˇmurinn lřsir sÚr me­ krampaflogum, einkum Ý v÷­vum sem stjˇrna ÷ndun og kyngingu. Ůa­ einkennilega er a­ kramparnir koma fram e­a versna miki­ vi­ tilraunir til a­ drekka vatn, vi­ a­ sjß vatn, heyra vatnshljˇ­ e­a heyra tala­ um vatn. Af ■essum ßstŠ­um hefur sj˙kdˇmurinn stundum veri­ kalla­ur vatnsfŠlni. Anna­ einkenni er myndun ß miklu magni af seigfljˇtandi munnvatni. Nafni­ hundaŠ­i stafar af ■vÝ a­ oft er um hunda a­ rŠ­a og sj˙kdˇmurinn gerir ■ß hrŠdda, ˇrˇlega, slefandi og ßrsargjarna, sem lřsa mß me­ Š­i. HŠgt er a­ bˇlusetja vi­ hundaŠ­i en ■eir sem veikjast af sj˙kdˇmnum deyja nŠstum allir eftir um viku veikindi me­ miklum ■jßningum.

HundaŠ­i er landlŠgt Ý stˇrum hluta heimsins. Ůau svŠ­i sem eru laus vi­ ■essa plßgu eru Su­urskautslandi­, ┴stralÝa, flestar eyjar Ý kyrrahafi, Japan, TaÝvan, Bretlandseyjar, SkandinavÝuskaginn, FŠreyjar og ═sland. Íll ■essi l÷nd reyna eftir fremsta megni a­ koma Ý veg fyrir a­ sj˙kdˇmurinn berist til ■eirra en helstu hŠtturnar eru flutningur gŠludřra og h˙sdřra milli landa en auk ■ess fer­ir villtra dřra sem erfitt er a­ hamla. ┴ eyjum eins og ═slandi er tilt÷lulega au­velt a­ koma Ý veg fyrir hundaŠ­i me­ str÷ngu eftirliti me­ innflutningi lifandi dřra en slÝkt eftirlit er einnig nau­synlegt vegna annarra sj˙kdˇma eins og gin- og klaufaveiki. Ekki er vita­ me­ vissu hve margir smitast af ■essum hrŠ­ilega sj˙kdˇmi, einstaka tilfelli koma upp Ý Evrˇpu og Nor­ur AmerÝku en hundaŠ­i er verulegt vandamßl Ý Rˇm÷nsku AmerÝku, AsÝu og AfrÝku. Sj˙kdˇmurinn smitast venjulega me­ biti sj˙ks dřrs en veiran getur einnig komist Ý gegnum slÝmh˙­ir Ý munni og augum ef t.d. munnvatn ˙r sj˙ku dřri berst ■anga­. Veiran kemst Ý taugar ß smitsta­ og berst sÝ­an eftir taugunum til mi­taugakerfisins en ■a­ tekur oftast 3-10 vikur en getur st÷ku sinnum teki­ mun lengri tÝma. Eins og ß­ur sag­i geta lÝklega ÷ll spendřr smitast af hundaŠ­i en algengast er a­ menn smitist eftir hundsbit, sjaldnar eiga Ý hlut kettir, refir, apar e­a blˇ­sugur („vampřrur", skyldar le­urbl÷kum). Íll ■essi dřr deyja a­ lokum ˙r sj˙kdˇmnum a­ blˇ­sugunum undanskildum. ═ Evrˇpu eru ■a­ einkum refir sem bera sj˙kdˇminn en Ý S-AmerÝku eru ■a­ blˇ­sugurnar. Blˇ­sugurnar lifa m.a. ß ■vÝ a­ bÝta ß sßrsaukalausan hßtt sßr ß lappir nautgripa og lepja sÝ­an blˇ­i­. ŮŠr valda umtalsver­u tjˇni me­ ■vÝ a­ smita nautgripi og annan b˙pening me­ hundaŠ­i. M÷rg dŠmi eru um ■a­ a­ blˇ­sugur hafi smita­ menn me­ hundaŠ­i.

Gangur sj˙kdˇmsins er ■annig a­ fyrstu einkennin eru h÷fu­verkur, sˇtthiti, lystarleysi, svefnleysi og dofi umhverfis sta­inn ■ar sem biti­ var. Eftir fßeina daga fer sj˙klingurinn a­ ver­a ˇrˇlegur, kvÝ­inn og rugla­ur. Fyrstu merki um hrŠ­slu vi­ vatn koma fram ß ■essu stigi og ■au ■rˇast oft hratt yfir Ý algera vatnsfŠlni me­ kr÷mpum Ý ÷ndunar- og kyngingarv÷­vum, sem a­ lokum ver­ur svo alvarleg a­ sj˙klingurinn getur ekki einu sinni kyngt eigin munnvatni heldur spřtir ■vÝ og slefar. Flestir deyja eftir 1-2 vikna veikindi ˙r ÷ndunarl÷mun og hjartslßttartruflunum.

M÷rgum er hŠgt a­ bjarga ef gripi­ er til vi­eigandi rß­stafana strax eftir biti­. MikilvŠgt er a­ ■vo og hreinsa bitsßri­ mj÷g vandlega og sÝ­an ba­a ■a­ upp ˙r sˇtthreinsiefnum sem drepa veirur. Ef hŠgt er a­ nß dřrinu sem beit, mß aflÝfa ■a­ og rannsaka hvort merki um hundaŠ­i eru Ý heilanum en einnig er hŠgt a­ fylgjast me­ dřrinu Ý 10 daga e­a svo og ef ■a­ er heilbrigt allan ■ann tÝma er tŠpast um hundaŠ­i a­ rŠ­a. Ef grunur leikur ß a­ einhver hafi veri­ bitinn af ˇ­um hundi e­a ÷­ru smitu­u dřri er ■ar a­ auki hŠgt a­ grÝpa til me­fer­ar me­ bˇluefni og mˇtefni (oft blˇ­vatn ˙r hestum) en aukaverkanir af ■essari me­fer­ eru tÝ­ar og geta veri­ alvarlegar.

Ůa­ mun reynast erfitt a­ ˙trřma hundaŠ­i en mikilvŠgt er a­ halda ˙tbrei­slu sj˙kdˇmsins Ý skefjum. ┴ svŠ­um ■ar sem hundaŠ­i er landlŠgt er einnig mikilvŠgt a­ bˇlusetja heimilishunda og ketti og a­ aflÝfa flŠkingshunda.

1996