SerˇtˇnÝn og mÝgrenilyf                    Til baka

Serotonin (5-hydroxytryptamÝn, 5-HT):

4 meginger­ir vi­taka:
5-HT1- mi­taugakerfi og Š­ar (3 undirflokkar A, B, D)
5-HT2- innri lÝffŠri, t.d. meltingarfŠri en einnig taugakerfi (3 undirflokkar A, B, C)
5-HT3- taugakerfi
5-HT4- taugakerfi

Ůř­ing Ý lÝkamanum: Svefn, hitastig, heg­un, ■armahreyfingar (carcinoid Šxli Ý meltingarvegi framlei­a ofgnˇtt af 5-HT, sem eykur ■armahreyfingar mj÷g miki­), blˇ­■rřstingur, samlo­un blˇ­flagna.

Verkunarhßttur nokkurra lyfja:

 

alfa1/2

D1/D2

5-HT

Legherpandi*

ergotamÝn

0

+

+++

++

LSD

0

+++

---

++

metysergÝ­

(+)

(+)

---

0

metylergometrÝn      

+++

sumatriptan     ++

0 (?)

- = blokki
0 = engin virkni
+ = ÷rvi (virkt efni)
* legherpandi verkun er meiri ■egar um ■ungun er a­ rŠ­a.

Ergot pl÷ntubasar (alkaloids): ergotamÝn, metysergÝ­ og metylergometrÝn. Unnir ˙r sveppi, Secale cornutum e­a ÷­ru nafni Claviceps purpura, sem vex ß korni (barst me­ r˙gi frß AmerÝku) og nefnist korndrjˇli (finnst ß melgresi hÚr ß landi).Ergotismi var sj˙kdˇmur sem kom a­allega fram ß votvi­ras÷mum sumrum (■ß ˇx sveppurinn vel) mi­alda og lřsti sÚr m.a. ■annig a­ drep komst Ý hendur og fŠtur (Š­aherpandi verkun), konur misstu fˇstur (legherpandi) og nokku­ bar ß ge­veiki. Margir voru brenndir ß bßli vegna ■essa (galdraofsˇknir mi­alda) ß­ur en hinn rÚtti s÷kudˇlgur fannst, ■.e.a.s. sveppurinn en ekki k÷lski.

LSD er nßskylt efni og verkar sem serotonin blokki, en verkunarhßttur ■ess er a­ ÷­ru leyti ˇ■ekktur.

MetylergometrÝn er nota­ vegna legherpandi verkunar sinnar, en ef ■a­ er gefi­ Ý litlum sk÷mmtum i.v. strax eftir fŠ­ingu er hŠgt a­ flřta mj÷g fyrir fŠ­ingu legk÷kunnar og minnka blŠ­ingar sem fylgja ■vÝ ■egar legkakan losnar. Stundum er ■etta lyf einnig gefi­ um 5 d÷gum eftir fŠ­ingu Ý t÷fluformi til a­ flřta fyrir hreinsun legslÝmh˙­ar.


 MÝgreni

MÝgreni er nokku­ algengur sj˙kdˇmur og er tali­ a­ 5-10% einstaklinga fßi mÝgreni einhvern tÝman ß Švinni. ═slensk rannsˇkn sřndi a­ um 5% karla og 14% kvenna h÷f­u mÝgreni. MÝgreni er flokka­ grˇft Ý 2 flokka:
1. mÝgreni me­ ßru.
2. mÝgreni ßn ßru.
┴ra eru řmis foreinkenni sem koma ß undan sjßlfu mÝgrenikastinu. Ůar mß nefna řmis einkenni frß MTK og skynfŠrum s.s. sjˇntruflanir sem koma lÝklega fram vegna Š­aherpinga Ý a. carotis int. og ext. og ■ar me­ minnka­s blˇ­flŠ­is.
Serotonin vir­ist skipta hÚr miklu mßli ■vÝ vi­ mÝgrenikast losnar miki­ serotonin frß blˇ­fl÷gum, og a­ loknu mÝgrenikasti eykst magn serotonins Ý ■vagi en minnkar Ý blˇ­fl÷gunum. Ůegar ■essum foreinkennum lřkur ver­ur Š­avÝkkun sem stafar e.t.v. af serotonin skorti og ■ß koma lyf me­ serotonin verkun a­ gˇ­um notum, en ■a­ er Š­avÝkkunin og bj˙gur e­a bˇlga Ý Š­aveggjum sem veldur sßrsaukanum, ■.e. s˙ spenna Ý dura mater sem af henni lei­ir. Lyf eins og s˙matriptan hefur ■ar a­ auki hamlandi verkun ß ■renndartaugina (n. trigeminus) og er tali­ lÝklegt a­ s˙ taug hafi ■ř­ingu Ý mÝgreni. Ůrenndartaugin losar m.a. bo­efni­ CGRP (calcitonin gene-related peptide) sem er kr÷ftugt Š­avÝkkandi og tilraunalyf sem blokka verkanir CGRP hafa bŠtandi ßhrif ß mÝgreni.
Ůri­ja tegundin af h÷fu­verk er Hortons h÷fu­verkur (cluster h÷fu­verkur) sem er a­ m÷rgu leyti lÝkur mÝgreni nema hva­ hann er yfirleitt ß litlu svŠ­i t.d. bak vi­ anna­ auga­ e­a gagnauga­, ß me­an mÝgreni er yfirleitt sta­sett Ý ÷­rum helmingi h÷fu­sins og stundum bß­um. Me­fer­ er a­ sumu leyti eins og me­fer­ vi­ mÝgreni.
Ţmis sßlrŠn ßhrif s.s. streita vir­ast auka mj÷g lÝkurnar ß mÝgrenikasti, og einnig hafa ßfengi, tˇbak og řmsar fŠ­utegundir svipu­ ßhrif. Ůannig er hŠgt a­ reyna a­ lifa me­ sj˙kdˇmnum. TÝ­ni mÝgrenikasta er mj÷g mismunandi milli einstaklinga, allt frß einu sinni ß ßri til nokkrum sinnum Ý viku og eins er misjafnt hversu lengi ß kastinu stendur. Helstu einkenni eru mikill h÷fu­verkur, ljˇsfŠlni, ˇgle­i og uppk÷st.

MÝgrenilyf: ATC flokkur N02C

A. Varnandi me­fer­.

Varnandi me­fer­ stu­lar a­ ■vÝ a­ k÷stum fŠkki og ■au ver­i vŠgari og Ý besta falli hverfa k÷stin nŠstum alveg. Yfirleitt er nokku­ gˇ­ur ßrangur af varnandi me­fer­.
1. MetysergÝ­:  Eitt af elstu lyfjunum. Verkar oft mj÷g vel en getur haft mj÷g slŠmar aukaverkanir sem ■ˇ eru ekki algengar. ŮŠr helstu eru ■ykknun ß peritoneum og pleura (svipu­ aukaverkun og af ▀-blokkanum practololi) og einnig retroperitoneal fibrosa sem getur skemmt ■vaglei­ara og Š­ar. Vegna ■essara aukaverkana er ■etta ekki nota­ sem fyrsta lyf og aldrei mj÷g lengi Ý einu.
2. KlˇnidÝn:  Var lengi nota­ sem blˇ­■rřstingslŠkkandi lyf, en ■vÝ var hŠtt vegna slŠmra aukaverkana (mikil blˇ­■rřstingshŠkkun) sem fylgdu skyndilegri st÷­vun ß t÷ku lyfsins. Nota­ Ý mun minni sk÷mmtum vi­ mÝgreni og ■vÝ er ekki hŠtta ß ■essum aukaverkunum vi­ ■ß me­fer­. Lyfi­ er alfa-2 ÷rvi me­ ˙tlŠga og mi­lŠga verkun. Miki­ nota­ lyf.
3. Beta-blokkar:  Uppg÷tva­ist fyrir tilviljun a­ sj˙klingar sem tˇku ▀-blokka vi­ hß■rřstingi e­a hjartslßttarˇreglu hŠttu a­ fß mÝgrenik÷st. Ekki duga ■ˇ allir ▀-blokkar, propranolol, atenolol og metoprolol duga ■ˇ ÷rugglega. Oft duga mj÷g litlir skammtar. Hjßlpar ekki ÷llum.
4. PizotÝfenSerotonin- og tryptamÝn- blokki sem er stundum nota­ur.
5. KalsÝum lokar:  Hafa einhver ßhrif en mj÷g lÝtil mi­a­ vi­ hin lyfin.

B. Me­fer­ vi­ kasti

Mj÷g mikilvŠgt er a­ gefa ■essi lyf fljˇtt. Ůegar ßrueinkennin koma fram ß strax a­ taka lyfin.
1. Venjuleg verkjalyf: Sumum dugar a­ taka paracetamˇl, Ýb˙prˇfen e­a kˇdein.
2. ErgotamÝn (t÷flur, nef˙­i): Serotonin virkt efni (5-HT1 vi­taka hluta-÷rvi) sem veldur Š­asamdrŠtti. Hefur lengst af veri­ mikilvŠgasta lyfi­ en er n˙ talsvert fari­ a­ vÝkja fyrir s˙matriptan og ÷­rum slÝkum. Ofnotkun ■essa efnis getur leitt til eins konar ergotisma og Ý ofsk÷mmtum veldur ■a­ h÷fu­verk sem getur leitt til vÝtahrings. Lyfi­ mß alls ekki gefa ß me­g÷ngu vegna legherpandi verkunar ■ess. Lyfi­ ver­ur a­ verka fljˇtt eins og gefur a­ skilja, en ■ar sem ■a­ frßsogast tilt÷lulega hŠgt frß meltingarvegi er oft gefi­ koffein me­, en ■a­ flřtir frßsogi lyfsins.
3. Sumatriptan (t÷flur, stungulyf, nef˙­i, stÝlar): Ůetta er tilt÷lulega nřtt lyf sem hefur haft mikil ßhrif ß me­fer­ mÝgrenis. Verkar tilt÷lulega mj÷g sÚrhŠft ß 5-HT1D vi­taka. Kemur ÷llu betur ˙t en ergotamÝn Ý prˇfunum og hefur fŠrri aukaverkanir Ý f÷r me­ sÚr. Komin eru ß marka­ nokkur ÷nnur lyf me­ ■ennan sama verkunarhßtt (÷rva sÚrhŠft 5-HT1D vi­taka), m.a. zolmitriptan, rizatriptan, almˇtriptan og eletriptan. 
4. Lyfjabl÷ndur: ┴ marka­i eru řmsar bl÷ndur lyfja vi­ mÝgreni, dŠmi:  Anervan t÷flur (ergotamÝn, klˇrcřklisÝn vi­ ˇgle­i, meprˇbamat sem er rˇandi og koffein sem flřtir frßsogi), sem er eitt mest nota­a mÝgrenilyfi­. HŠttulegt er a­ gefa saman ergotamÝn og s˙matriptan (e­a skyld lyf) vegna hŠttu ß miklum Š­aherpingi m.a. Ý kransŠ­um og ■arf a­ lÝ­a nŠgjanlega langur tÝmi ß milli ■ess a­ lyfin sÚu gefin (allt a­ 24 klst.).


ę Magn˙s Jˇhannsson   09.01.2011