Home Up

Skýrslur nemenda um vinnu við Sólheimajökul

Námskeiðinu "Rof, setmyndun og landmótun jökla" við Jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands lýkur með 5 daga námsferð. Þremur dögum er varið í að rannsaka jökulset og landform framan við Sólheimajökul, og lýkur námskeiðinu með skýrslu um þær athuganir sem nemendur gera. Hér að neðan eru sýnishorn nemendavinnu. Vinsamlega athugið að höfundar eiga birtingarrétt, og að einungis er leyfilegt að nota efni eða myndir í fræðsluskyni, og þá verður að gæta þess að geta heimildar.


Þáttakendur í námskeiðinu "Rof, setmyndun og landmótun jökla" við Sólheimajökul, maí 2004

bullet Anna Lilja Oddsdóttir
bullet Björn Oddson
bullet Elías Már Guðnason
bullet Gunnlaugur Einarsson
bullet Hulda Axelsdóttir
bullet Kristín Björg Ólafsdóttir
bullet Lilja Rún Bjarnadóttir
bullet Maren Davíðsdóttir
bullet Olga Kolbrún Vilmundardóttir
bullet Reynir Jónsson
bullet Sigríður Magnea Óskarsdóttir
bullet Sigríður Ragna Sverrisdóttir
bullet Sigurður G. Kristinsson
bullet Sigurlína Tryggvadóttir
bullet Sveinn Brynjólfsson