Þetta er allt að koma!
Jæja nú fer að styttast í að dagskrá þessa vetrar hefjist.Þetta byrjar auðvitað allt á hinum mjög svo skemmtilegu sumaprófum
(fyrir þá sem þau stunda)!!! Hér má nálgast próftöflu sumarsins.
Í byrjun september mun félagslífið fara í gang að fullum krafti og verður ekkert til sparað. Nýnemaferð, Vísindaferðir, Bjór- og Skákkvöld, Cosmokvöld svo fátt eitt sé nefnt... Svo ekki örvænta, við bíðum spennt eftir ykkur í haust.
Stjórnin
<< til baka...