Velkomin(n)

Nú fer skólinn senn að byrja og í tilefni af því langar okkur í stjórn Ökonomiu að bjóða alla nýnema velkomna í hagfræðina. Á fimmtudaginn verður nýnemakynning í Háskólabíó, þar sem við munum kynna félagið og dagskrá vetrarins. Að dagskrá lokinni verður boðið uppá pylsur og gos. Hvetjum alla til að mæta :)
<< til baka...