07 janúar, 2008

Grímuball á föstudaginn

Föstudaginn næstkomandi, 11. janúar, verður grímuball hagfræðinema. Partýið verður haldið í Kafarabústaðinum í Nauthólsvík. Gleðin byrjar kl. 21 og verður bjór á boðstolnum meðan birgðir endast. Allir þurfa að sjálfsögðu að mæta í búning og verða verðlaun veitt fyrir besta búninginn.

Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest!

Stjórn Ökonomiu