13 janúar, 2008

Vísó í Glitni

Þá er komið að fyrstu vísindaferð eftir jól en hún verður akkúrat föstudaginn næsta 18. janúar. Þá munum við hagfræðinemar fylkja í Glitni og enda síðan kvöldið á Glaumbar. 80 manns verða gjaldgengir að þessu sinni, en búast má við miklu fjöri sbr. ferðin í fyrra. Félagar Ökonomiu ganga fyrir eins og venjulega. Vísindaferðin verður frá 17-19 og fara rútur frá Odda kl. 16:45.

Athugið: Það verða bara rútur fyrir 40 manns. Þeir sem eru meðlimir í ökonomíu fá forgang. Munið því að taka með ykkur skírteinin.

Skráning hér

Kveðja
Stjórnin