23 janúar, 2008

Vísó í Nóva

Hér með er skráning hafin í Nóva, sem nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir 3. kynslóðarfarsíma. Að þessu sinni er mæting klukkan 17:45 uppí odda, og fer rútan rétt fyrir 18:00. fyrir þá sem mæta á bílum er mæting uppí Lágmúla 9 klukkan 18:10. Aðeins 25 komast fyrir og er því umm að gera að skrá sig sem fyrst. Ég vil biðja fólk um að skrá sig aðeins ef það ætli að mæta svo að þeir sem vilja komist að.

Skráning hér

Kveðja
Fredrich Augustus von Hayack