25 júní, 2008

Skorarfulltrúi

Kæru nemendur,

Núverandi skorarfulltrúi mun fara til Danmerkur í skiptinám frá 1.sept 2008 til og með 1.jan 2009. Fjöldi nemenda við deildina eykst ár frá ári og því er mikilvægt að áhugasamur og duglegur einstaklingur leysi af. Óskað er eftir umsóknum til og með 15. júlí 2008.
Vinsamlegast hafið samband við eftirfarandi aðila:

Valur Þráinsson
Skorafulltrúi
S: 6634411
vth5@hi.is

Bryndís Alma Gunnarsdóttir
Formaður Ökonomiu
S: 8201695
Bag5@hi.is

Kveðja,
Stjórnin