29 ágúst, 2005

Hagnýtar upplýsingar fyrir nýnema viðskipta- og hagfræðideildar

Á meðfylgjandi heimasíðu (link) Viðskipa- og hagfræðideildar er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir nýnema sem og aðra.

Fótboltamót

Keppt verður í knattspyrnu í nýnemavikunni á svokölluðu HM-móti og er nemendafélögum
gefinn kostur á að senda 7 manna lið og 3 varamenn til keppni ásamt einum dómara frá hverju liði. Leikið er í 2 x 8 mínútur, 4 lið í riðli og keppt á 2 knattspyrnuvöllum. Ef þið hafið áhuga á að taka þátt í mótinu fyrir hönd Ökonomiu sendið þá tölvupóst til okkar á okonomia@hi.is fyrir frekari upplýsingar.
Athugið að síðasti skráningadagur fyrir lið í keppnina er 5. september.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -- - -
Keppni fer fram á grasinu fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands.
miðvikudaginn 7. september frá klukkan 14 til 17,
fimmtudaginn 8. september frá klukkan 14 til 17 og
föstudaginn 9. september klukkan 13.00

28 ágúst, 2005

Velkomin(n)


Nú fer skólinn senn að byrja og í tilefni af því langar okkur í stjórn Ökonomiu að bjóða alla nýnema velkomna í hagfræðina. Á fimmtudaginn verður nýnemakynning í Háskólabíó, þar sem við munum kynna félagið og dagskrá vetrarins. Að dagskrá lokinni verður boðið uppá pylsur og gos. Hvetjum alla til að mæta :)

04 ágúst, 2005

Þetta er allt að koma!

Jæja nú fer að styttast í að dagskrá þessa vetrar hefjist.
Þetta byrjar auðvitað allt á hinum mjög svo skemmtilegu sumaprófum
(fyrir þá sem þau stunda)!!! Hér má nálgast próftöflu sumarsins.
Í byrjun september mun félagslífið fara í gang að fullum krafti og verður ekkert til sparað. Nýnemaferð, Vísindaferðir, Bjór- og Skákkvöld, Cosmokvöld svo fátt eitt sé nefnt... Svo ekki örvænta, við bíðum spennt eftir ykkur í haust.
Stjórnin

03 ágúst, 2005

Stjórn Ökonomiu 2008-2009

Formaður:
Bryndís Alma Gunnarsdóttir, bag5(hjá)hi.is
Sími: 8201695

Ritari:
Sigríður Anna Sigurðardóttir, sas19(hjá)hi.is
(varaformaður stjórnar), Sími: 6927745

Gjaldkeri:
Elzbieta Baranowska, elb10(hjá)hi.is
Sími: 8676605

Skemmtanastjóri:
Guðmundur S. Guðmundsson, gsg8(hjá)hi.is
Sími: 8669032

Nýnemafulltrúar:
Heiða Dóra Jónsdóttir, heidas(hjá)hi.is
Sími: 6995386
Kristján Geirsson, krg14(hjá)hi.is
Sími: 8697524

Önnur embætti:
Fulltrúi á skora- og deildarfundi: Valur Þráinsson
Endurskoðendur: Bergur Sigurjónsson, Sölvi Rúnar Guðmundsson
Ritstjórar Hjálmars: Hallgrímur Oddsson, Guðni Rúnar Gíslason
Málefnanefnd: Arna Varðardóttir, Ólafur Margeirsson
Vefstjóri Ökonomiu: Helgi Finnur Stefánsson
Ljósmyndari Ökonomiu: Jónas Þór Brynjarsson
Ungfrú Ökonomia: Andrés Helgi Valgarðsson


Stjórn 2007-2008
Stjórn 2006-2007
Stjórn 2005-2006
Stjórn 2004-2005

02 ágúst, 2005

Stjórn Ökonomiu 2007-2008

Formaður:
Sesselja G. Vilhjálmsdóttir, sgv3(hjá)hi.is
Sími: 8665391

Ritari:
Lilja Guðrún Jóhannsdóttir, lgj2(hjá)hi.is
(varaformaður stjórnar), Sími: 8481584

Gjaldkeri:
Guðný Pétursdóttir, gup5(hjá)hi.is
Sími: 8650206

Skemmtanastjóri:
Kári S. Friðriksson, ksf1(hjá)hi.is
Sími: 6935934

Nýnemafulltrúar:
Heiða Dóra Jónsdóttir, heidas(hjá)hi.is
Sími: 6995386
Kristján Geirsson, krg14(hjá)hi.is
Sími: 8697524

Önnur embætti:
Fulltrúi á skora- og deildarfundi: Ólafur Stefánsson
Endurskoðendur: Arnar Freyr Einarsson, Högni Haraldsson
Ritstjórar Hjálmars: Anna Guðrún Ragnarsdóttir, Ólafur Stefánsson, Sif Jónsdóttir
Málefnanefnd: Arna Varðardóttir, Ólafur Margeirsson
Vefstjóri Ökonomiu: Helgi Finnur Stefánsson
Ljósmyndari Ökonomiu: Jónas Þór Brynjarsson
Ungfrú Ökonomia: Björn Þór Hermannsson


Stjórn 2006-2007
Stjórn 2005-2006
Stjórn 2004-2005

01 ágúst, 2005

Dagskrá og myndir 2005 - 2006

Nýnemavikan 09.09.05: Nýnemaóvissuferð og Bjórkvöld

Vísindaferð til LÍÚ 16.09.05: Vísindaferð LÍÚ

Vísindaferð MP 30.09.05: Vísindaferð MP fjárfestingabanki

Vísindaferð SA og Oktoberfest 07.10.05: Vísindaferð SA og Oktoberfest

Hagstjórnardagurinn 14.10.05: Hagstjórnardagurinn og Vísindaferð Landsbanka Íslands

KB Bjórskákmótið 28.10.05: KB Bjórskákmótið

Vísindaferð Avion 04.11.05: Vísindaferð Avion

Próflokadjammið 21.12.05: Próflokajamm

Skemmtikvöld 13.01.06: Skemmtikvöld

20.01.06: Vísindaferð Verðbréfastofan (því miður gleymdist myndavélin)

Árshátíði Ökonomiu 03.02.06: Árshátíði Ökonomiu

Straumur Burðarás 10.02.06: Vísindaferð Straumur-Burðarás fjárfestingabanki

Hagfræði-verkfræðidagurinn 17.02.06: Hagfræði-verkfræðidagurinn Vísindaferð Íslandsbanka

Aðalfundur Ökonomiu og Vísindaferð KB-banka 17.03.06: Aðalfundur Ökonomiu og Vísindaferð KB-banka

Myndir skólaárið 2004-2005

Skemmtikvöld með Acoustic
Vísindaferð í Vífilfell
Vísindaferð í Kauphöllina og Verðbréfaskráningu
Vísindaferð í Baug Group
Myndirnar úr MP-fjárfestingarbanka og hagstjórnardeginum
Vísindaferð í VISA
Vísindaferðin í Síf
Próflokadjammið á Nesinu
Vísindaferð í ESSÓ
Vísindaferðin í Landsvirkjun

Tenglar

Skólasíður
Ökonomia, félag hagfræðinema
Hagfræðiorðasafn
Háskóli Íslands
Málstofur haust 2005
Námsráðgjöf
Námsvefur
Orðabók Háskólans
Orðabók Háskólans - Ritmálsskrá
Prófabanki
Stúdentagarðar
Stúdentaráð
Viðskipta-og hagfræðideild
Vísindavefurinn
Þjóðarbókhlaðan

Heimasíður ýmissa kennara
Ásgeir Jónsson
Birgir Þór Runólfsson
Friðrik Már Baldursson
Gylfi Magnússon
Haukur C. Benedikssson
Helgi Tómasson
Þorvaldur Gylfason

Gagnlegar síður
Alþingi
Fasteignamat Ríkisins
Fjármálaeftirlitið
Gegnir
Hagstofan
Íslandsbanki
Kauphöllin
KB-banki
Landsbankinn
Lánasýsla Ríkisins
Morgunblaðið
OECD
Seðlabankinn
Sparisjóðabankinn
The Economist
Verðbréfastofan

Ef þið lumið á fleiri áhugaverðum tenglum getiði sent tölvupóst til okkar okonomia [hjá] hi [punktur] is eða látið inn athugasemd við póstinn.

Stjórn Ökonomiu 2006-2007

Formaður:
Ingi Þór Þ. Wíum, ithw(hjá)hi.is
Sími: 8635660

Ritari:
Arnaldur Sölvi Kristjánsson, ask7(hjá)hi.is
(varaformaður stjórnar), sími 6906399

Gjaldkeri:
Davíð Steinn Davíðsson, dsd(hjá)hi.is
Sími, 8620803

Skemmtanastjóri:
Pétur Örn Birgisson, pob1(hjá)hi.is
Sími, 8689314

Nýnemafulltrúar:
Lárus Mikael Vilhjálmsson, lmv1(hjá)hi.is
Sími, 8218213
Sesselja G Vilhjálmsdóttir, sgv3(hjá)hi.is
Sími, 8665391

Önnur embætti:
Fulltrúi á skora- og deildarfundi: Garðar Stefánsson
Endurskoðendur: Kristín Rós Jóhannesdóttir og Lilja Guðrún Jóhannsdóttir
Ritstjórar Hjálmars: Þórunn Benný Birgisdóttir og Jóna Sigríður Gunnarsdóttir
Ungfrú Ökonomia: Bragi Bragason

Stjórn 2005-2006
Stjórn 2004-2005

Stjórn Ökonomiu 2005-2006

Anna Sigríður Halldórsdóttir
Formaður, annan(hjá)hi.is s. 869-3937

Sesselía Margrét Árnadóttir
Ritari (varaformaður), sma(hjá)hi.is s. 695-8833

Lilja Rut Kristófersdóttir
Gjaldkeri, liljak(hjá)hi.is s. 864-0434

Magnús Sigurðsson
Skemmtanastjóri, mas11(hjá)hi.is s. 698-0584

Arna Varðardóttir
Nýnemafulltrúi, arv1(hjá)hi.is s. 869-3936


Stjórn Ökonomiu 2005-2006

Önnur embætti:
Ljósmyndari: Helga Guðmundsdóttir helgg(hjá)hi.is
Vefhönnuður:Jökull Sólberg Auðunsson jsa1(hjá)hi.is
Íþróttafulltrúi: Kristinn Bjarnason kristw(hjá)hi.is
Fulltrú á skora- og deildafundi: Vilhjálmur Vilhjálmsson
Endurskoðendur: Sara Jóna Stefánsdóttir og Brynjar Kristinsson
Málfundarfulltrúar: Linda Garðarsdóttir, Hulda Guðrún Jónasdóttir, Trausti Jónsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson
Ritstjórar Hjálmars: Finnbogi Rafn Jónsson, Ingi Þór Þ. Wium og Óttar Jónsson

Stjórn 2004-2005

Stjórn Ökonomiu 2004-2005

Jóhannes Runólfsson
Formaður, joannr(hjá)hi.is s. 864-3568

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Gjaldkeri, vthv(hjá)hi.is s. 694-1065

Friðbjörn Orri Ketilsson
Vefstjóri, fok(hjá)hi.is s. 869-2121

Kristinn Bjarnason
Skemmtanastjóri, kristw(hjá)hi.is s: 691-9951

Finnbogi Rafn Jónsson
Skemmtanastjóri, finnbjo(hjá)hi.is s: 698-6119


Jóna Sigríður Gunnarsdóttir
Nýnemafulltrúi, jonag(hjá)hi.is s. 894-4262

Magnús Sigurðsson
Nýnemafulltrúi, mas11(hjá)hi.is s. 698-0584

Önnur embætti:
Endurskoðendur: Linda Garðarsdóttir og Lilja Rut Kristófersdóttir
Málfundarfulltrúar: Helga Guðmundsdóttir, Jóhanna Bergsteinsdóttir og Svava Jóhanna Haraldsdóttir
Ritstjóri Hagmála: Baldur Thorlacius
Ferðamálafulltrúi: Rósa Björk Sveinsdóttir