13 desember, 2006

Próflokadjamm

Sælar,

Próflokadjamm Ökonomiu verður á haldið á Hverfisbarnum þann 21 des. og byrjar gleðin kl 20:00. Ökonomia mun bjóða uppá töluvert magn áfengis fyrir meðlimi sína. Hlakka til að sjá sem flesta á Hverfisbarnum. Gangi ykkur vel í þeim prófum sem þið eigið eftir.

kv. Stjórnin